Síða 4 af 23
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 19. Feb 2011 20:50
af FreyrGauti
Pandemic skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Hvernig er rukkað fyrir apps sem eru ekki free á android market? Var að nota My Movies og ætlaði að uppfæra í Pro útgáfuna en fæ að síminn minn styðji hana ekki, er að pæla hvort það tengist eitthvað hvernig það er rukkað fyrir apps...?
Þú verður að roota símann til að geta keypt apps.
That sucks...afhverju er það?
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 19. Feb 2011 21:13
af gissur1
Hvernig væri að setja skoðanakönnun í þráðinn sem spyr hvernig android síma menn eru að nota?
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 19. Feb 2011 21:24
af halli7
gissur1 skrifaði:Hvernig væri að setja skoðanakönnun í þráðinn sem spyr hvernig android síma menn eru að nota?
það gæti verið vesen vegna þess að það eru komnir svo margir android símar á markað
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 20. Feb 2011 20:59
af kubbur
FreyrGauti skrifaði:Pandemic skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Hvernig er rukkað fyrir apps sem eru ekki free á android market? Var að nota My Movies og ætlaði að uppfæra í Pro útgáfuna en fæ að síminn minn styðji hana ekki, er að pæla hvort það tengist eitthvað hvernig það er rukkað fyrir apps...?
Þú verður að roota símann til að geta keypt apps.
That sucks...afhverju er það?
samt ekkert mál að roota yfirleitt, gerði það daginn sem ég fékk desire hd, það eru meira að segja komin forrit sem gera það fyrir mann í mörgum tilvikum
allavega ef þú ætlar að roota þá geturðu náð í forrit sem heitir market enabler, þar geturðu valið að feika carrier, sem gerir þér kleyft að ná í paid apps og nota google checkout til að borga fyrir
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 00:11
af ErectuZ
Ég er að lenda í smá veseni með Desire HD.
Þegar fólk hringir í mig þá kemur upp 7-stafa símanúmerið þeirra, en þegar það sendir mér SMS þá kemur upp +354 fyrir framan. Þetta gerir það að verkum að ég þarf að vera með tvö númer vistuð inn á contactinn, bæði 7-stafa númerið og +354 númerið til contactinn komi upp þegar ég fæ símhringingu eða SMS frá honum.
Ef ég er bara með 7-stafa númerið vistað þekkir síminn contactinn bara ef hann hringir í mig en ekki ef hann sendir mér SMS, og öfugt. Mjög pirrandi.
Ég hef gúgglað þetta og hafa margir íslendingar verið að lenda í þessu, skilst mér út af fá önnur lönd eru með 7-stafa kerfi. Segir m.a. í einum ræði að í Handcent sé þetta fixað, en nýjasta útgáfan af Handcent á market er með sama vandamáli. Google hafa apparently vitað af þessu og sagt að fix sé á leiðinni síðan í október á síðasta ári, en ég er með 2.2 á símanum og þetta hefur ekki verið fixað í því.
Hefur þú verið að lenda í þessu Snorri? Veistu um workaround fyrir utan það að vista bæði númerin á sama contactinn?
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 01:33
af steinarorri
Erectuz, þetta gæti verið lagað í Android 2.3. Ég er með Cyanogenmod 7 sem keyrir á 2.3 og ég finn ekki lengur fyrir þessu.
Þetta pirraði mig svakalega þegar ég var með stock 2.2 á Desire.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 14:56
af arontrausta
Ég er með stock 2.2 desire og er í sama vandamáli. Bætti einmitt +354 fyrir framan öll númerinn mín með number fixer appinu til að laga smsið, og núna les það ekki númerin þegar það er hringt í mig.
Ég er bara laga þetta manual núna þegar einhver hringir í mig með því að bæta inn 7 stafa númerinu við contactinn líka.
Furðulegt að þetta sé vandamál á svona flottum símum..
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 15:18
af intenz
Pabbi er með Desire 2.2 og notar bara Handcent, ekkert vandamál hjá honum.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 17:00
af wicket
Þetta er ekki vandamál í símum með stock Android, bara HTC Sense eins og ég hef séð þetta.
Handcent ætti að laga þetta eins og áður hefur komið fram.
Það eru til opnir trouble tickets um þetta bæði hjá Google og HTC en ekkert hefur hreyfst í þeim í meira en ár þegar ég skoðaði þá síðast.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 18:16
af benson
Vitiði um eitthvað svipað og þetta og helst betra sem er frítt? Snilldar app btw!
http://www.appbrain.com/app/sleep-as-an ... roid.sleep
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 23:43
af ErectuZ
Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv.
þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv.
þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 25. Feb 2011 23:44
af intenz
ErectuZ skrifaði:Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv.
þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv.
þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?
Prófaðu GO SMS, ég var með Handcent en finnst GO SMS mikið betra.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 26. Feb 2011 00:16
af ErectuZ
intenz skrifaði:ErectuZ skrifaði:Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv.
þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv.
þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?
Prófaðu GO SMS, ég var með Handcent en finnst GO SMS mikið betra.
Náði í GO SMS, sama vandamál
Þetta er lame vandamál, á svona annars geðveikum síma
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 26. Feb 2011 00:21
af intenz
ErectuZ skrifaði:intenz skrifaði:ErectuZ skrifaði:Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv.
þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv.
þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?
Prófaðu GO SMS, ég var með Handcent en finnst GO SMS mikið betra.
Náði í GO SMS, sama vandamál
Þetta er lame vandamál, á svona annars geðveikum síma
Prófaðu að lokum chompSMS
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 26. Feb 2011 00:29
af ErectuZ
intenz skrifaði:ErectuZ skrifaði:intenz skrifaði:ErectuZ skrifaði:Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv.
þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv.
þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?
Prófaðu GO SMS, ég var með Handcent en finnst GO SMS mikið betra.
Náði í GO SMS, sama vandamál
Þetta er lame vandamál, á svona annars geðveikum síma
Prófaðu að lokum chompSMS
Virkaði ekki heldur. Ég held þá í vonina bara að þetta verði fixað í 2.3 eða að HTC komi með fix fyrir þetta fljótlega. Þangað til verð ég að vista bæði 7-stafa og 10-stafa númerið á hvern contact, það virkar en er algjört skítamix
EDIT: Er samt alveg að fíla GO SMS appið, virðist meira fínpússað heldur en handcent. Takk fyrir að benda mér á þetta
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 26. Feb 2011 03:40
af Carragher23
ErectuZ skrifaði:Ég er að lenda í smá veseni með Desire HD.
Þegar fólk hringir í mig þá kemur upp 7-stafa símanúmerið þeirra, en þegar það sendir mér SMS þá kemur upp +354 fyrir framan. Þetta gerir það að verkum að ég þarf að vera með tvö númer vistuð inn á contactinn, bæði 7-stafa númerið og +354 númerið til contactinn komi upp þegar ég fæ símhringingu eða SMS frá honum.
Ef ég er bara með 7-stafa númerið vistað þekkir síminn contactinn bara ef hann hringir í mig en ekki ef hann sendir mér SMS, og öfugt. Mjög pirrandi.
Ég hef gúgglað þetta og hafa margir íslendingar verið að lenda í þessu, skilst mér út af fá önnur lönd eru með 7-stafa kerfi. Segir m.a. í einum ræði að í Handcent sé þetta fixað, en nýjasta útgáfan af Handcent á market er með sama vandamáli. Google hafa apparently vitað af þessu og sagt að fix sé á leiðinni síðan í október á síðasta ári, en ég er með 2.2 á símanum og þetta hefur ekki verið fixað í því.
Hefur þú verið að lenda í þessu Snorri? Veistu um workaround fyrir utan það að vista bæði númerin á sama contactinn?
Nákvæmlega sama vandamál hjá mér, búinn að prufa þessi fix sem þú nefnir og alltaf er eitthvað að.
Vonandi að þetta lagist í 2,3
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:24
af FriðrikH
mæli með APNdroid til að kveikja/slökkva á 3g og spara batterí.
http://www.androidfreeware.net/download-apndroid.html
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:42
af Daz
Á hvaða hátt er þetta betra en 3G slökkva kveikja widgetið í Android? (Bara spurning, ég nota reyndar widgetdroid til að fá wifi, 3g og 2g takka á sömu stikunni).
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 14:53
af Dagur
CallerLookup linkurinn virkar ekki
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 15:19
af dori
Nota frekar
JuiceDefender. Hann gerir allskonar. M.a. að slökkva á 3g þangað til þú aflæsir skjánum.
Protip: hægt að nota þetta forrit til að drepa auglýsingar í leikjum.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 15:52
af steinarorri
@Dagur: Ég held að það sé búið að taka CallerLookup út af Market... hugsanlega vegna appsins sem Já var að gefa út?
Annars fann ég apk skrána (
http://goo.gl/UYnxb).
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fim 03. Mar 2011 16:39
af kjartanbj
Nu tharf madur bara ad fara finna almennileg forrit sem virka vel a honeycomb sem er btw snilld, motorola xoom er snilld
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 04. Mar 2011 00:18
af intenz
TinyShark
Forrit sem spilar lög beint af GrooveShark (online tónlistarspilari/leitarvél). Algjör snilld.
Market link
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 18. Mar 2011 07:35
af ZiRiuS
Hafið þið eitthvað kynnt ykkur
TweetDeck? Sýnist þetta sameina öll helstu social networkin eins og Facebook, Twitter, Foursqare og fleira. Vildi kannski fá einhver álit áður en ég bothera að setja þetta inn
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 18. Mar 2011 08:31
af benson
ZiRiuS skrifaði:Hafið þið eitthvað kynnt ykkur
TweetDeck? Sýnist þetta sameina öll helstu social networkin eins og Facebook, Twitter, Foursqare og fleira. Vildi kannski fá einhver álit áður en ég bothera að setja þetta inn
Þetta er það forrit sem ég nota mest í símanum mínum, spauglaust. Ég var reyndar kominn með svo mikið ógeð af facebook að ég tók það úr feedinu (helvítis barnastatusar) og er bara með twitter og 4sq þarna núna.