Síða 4 af 8
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 10:51
af g0tlife
ég er búinn að byggja neðanjarðar göng um kastala og alles. Hvar er hugmyndaflugið ?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 11:03
af Frost
gotlife skrifaði:ég er búinn að byggja neðanjarðar göng um kastala og alles. Hvar er hugmyndaflugið ?
Þú fattar leikinn.

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 14:17
af Black
keypti eintak af leiknum áðann ;þ
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 14:20
af Dazy crazy
Zedro skrifaði:Dazy crazy skrifaði:p.s. það vantar reiðan kall í broskallana :@
Uh nei

er að verða alveg

jafnvel orðinn
liggur við að mar
think I've made my point

Var meira að leita að einhverjum real mad

þessi er reyndar nokkuð nálægt því, yfirsást hann

bara vitfirrtur gæi

bara illur
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
þessi er svona "ooo þú skilur ekki"
ég var meira að leita að einhverjum

svona eða

eða jafnvel eitthvað í þessa áttina

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 15:44
af Plushy
Joinaði "gussi.is" í fyrsta skiptið í gær með Steina vini mínum, hitti ScareCrower og Aron30.
Vorum svo non-stop frá 22:00 - 02:30 að byggja og héldum áfram áðan.
Skemmtilegt
Fleiri að joina og byggja sín hús og svona.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:04
af AlexDisel92
Þetta er Nett
Greinilegt að fólk hefur ekkert með tímann að gera en að hanga í tölvunni

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:19
af appel
Byggið miðbæinn í Reykjavík

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:26
af AlexDisel92
appel skrifaði:Byggið miðbæinn í Reykjavík

Einhver atvinnulaus sem vill bjóða sig fram?

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:28
af g0tlife
ég ákvað að gera göng og það laaaaangt niður
Uppi:

Niðri:
Rétt áður en þú kemst neðst að mynd nr.2 þá er hurð til hægri og ef þú opnar hana þá BAM!
Meiri göng

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:43
af GullMoli
Hérna er screenshot af gamla gussi.is servernum (var classic server þá)
Við vorum að gera endalaust mikið af 8-bit fígúrum og þannig lagað, sést samt ekki mikið af því á þessari mynd, reyni að finna eitthvað betra.

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 17:47
af biturk
fokk hvað mig langar að gera svona hluti
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 20:57
af AlexDisel92
Kannski værri skemmtilegra að spila leikinn ef hann værri svona... eða ekki?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:05
af Sydney
AlexDisel92 skrifaði:Kannski værri skemmtilegra að spila leikinn ef hann værri svona... eða ekki?
Hvar fanstu þessi textures? (Eða er þetta annar leikur photoshoppaður inn?

)
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:12
af AlexDisel92
Sydney skrifaði:AlexDisel92 skrifaði:Kannski værri skemmtilegra að spila leikinn ef hann værri svona... eða ekki?
Hvar fanstu þessi textures? (Eða er þetta annar leikur photoshoppaður inn?

)
Veit það ekki ég fann þessa mynd á netinu og ég veit ekkert hvort þetta sé photoshoppað eða ekki
Það væri samt nett ef þetta væri í alvöru
og hægt værri að downloda þessu

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:18
af AlexDisel92
Fann líka þessa
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:33
af GuðjónR
gotlife skrifaði:ég ákvað að gera göng og það laaaaangt niður
Er ekki hætta á því að þú færir í gegnum mappið og dettir niður?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:36
af AlexDisel92
GuðjónR skrifaði:gotlife skrifaði:ég ákvað að gera göng og það laaaaangt niður
Er ekki hætta á því að þú færir í gegnum mappið og dettir niður?
Það hefur komið fyrir mig

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 21:49
af Nariur
GuðjónR skrifaði:gotlife skrifaði:ég ákvað að gera göng og það laaaaangt niður
Er ekki hætta á því að þú færir í gegnum mappið og dettir niður?
nei, það eru óbrjótanlegir kubbar 64 kubba niður frá 0, þú getur líka farið 64 upp
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 22:21
af Dazy crazy
Alltaf þegar ég reyni að grafa mig niður þá lendi ég bara í endalaust stórum helli sem ég er ekki að fíla, geta ekki verið skrímsli í þessum hellum?
Vantar svona vasaljós eða flash sprengju.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 22:23
af FuriousJoe
AlexDisel92 skrifaði:Fann líka þessa
Ef graffíkin væri svona í alvöru þá myndi ég sennilega tapa lífinu í þessum leik
Fjúkkett að svo er ekki!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 23:00
af Dazy crazy
http://www.youtube.com/watch?v=LWPk5zlKAEM" onclick="window.open(this.href);return false;
Magnað í hvað maður getur dottið þegar maður á að vera að læra
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 10:27
af AlexDisel92
minecraftboxart (1).png
CD Coverið er nett

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 11:06
af GuðjónR
Heill DVD diskur fyrir leik sem er 178kb.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 11:12
af Turbo-
GuðjónR skrifaði:Heill DVD diskur fyrir leik sem er 178kb.
já það er ekki nógu nútímalegt að láta hann á diskettu og of dýrt að setja þetta á BluRay
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Lau 25. Sep 2010 11:24
af appel
GuðjónR skrifaði:Heill DVD diskur fyrir leik sem er 178kb.
lol
178 kb fyrir þennan kauða er gígantískt magn.
Ég starfræki java4k.com sem er leikjaforritarakeppni sem á sér stað einu sinni á ári og snýst um að búa til leik sem er aðeins 4kb, þá keppni hefur minecraft gæjinn unnið nokkrum sinnum, og þau ár sem hann vann ekki þá var hann í topp 5 sætunum.
Hérna eru nokkrir leikir sem hann hefur gert:
http://java4k.com/index.php?action=game ... rch=markus" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með:
Left 4k Dead
Miners4k