Síða 4 af 4
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Fös 04. Des 2009 22:59
af vesley
kannski skella gt210 og gt220 nvidia kortunum á listann : )
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Fös 04. Des 2009 23:10
af GuðjónR
vesley skrifaði:kannski skella gt210 og gt220 nvidia kortunum á listann : )
noted
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Fös 04. Des 2009 23:16
af Hvati
Gæti líka verið sniðugt að eyða út ATI 4870x2 þar sem engar tölvubúðir selja það lengur
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Fös 04. Des 2009 23:18
af GuðjónR
Hvati skrifaði:Gæti líka verið sniðugt að eyða út ATI 4870x2 þar sem engar tölvubúðir selja það lengur
noted
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 05. Des 2009 01:10
af GrimurD
FInnst vannta inní skjákorta flokkin, "mesti krafturinn fyrir peninginn" eða eitthvað álíka. Gætir haft bara eitthvað power rating á hverju korti og deilt því síðan í verðið til að fá út einhverskonar kr/kraft. Getur ekki verið að það sé eitthvað svakalega mikið mál. Googla bara einhverjar benchmark niðurstöður á hverju korti til að fá hvað það er kraftmikið ?
EDIT: Eftir að hafa googlað þetta aðeins, þá fann ég að Toms hardware gefur út benchmark lista á skjákortum á hverjum ársfjórðungi, væri hægt að nota tölur úr 3dmark testunum þar til að hanna einhverskonar lista.
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ks,64.html" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT2: Þessi linkur sennilega betri:
http://service.futuremark.com/hardware" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 05. Des 2009 01:21
af GuðjónR
GrimurD skrifaði:FInnst vannta inní skjákorta flokkin, "mesti krafturinn fyrir peninginn" eða eitthvað álíka. Gætir haft bara eitthvað power rating á hverju korti og deilt því síðan í verðið til að fá út einhverskonar kr/kraft. Getur ekki verið að það sé eitthvað svakalega mikið mál. Googla bara einhverjar benchmark niðurstöður á hverju korti til að fá hvað það er kraftmikið ?
EDIT: Eftir að hafa googlað þetta aðeins, þá fann ég að Toms hardware gefur út benchmark lista á skjákortum á hverjum ársfjórðungi, væri hægt að nota tölur úr 3dmark testunum þar til að hanna einhverskonar lista.
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ks,64.html" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT2: Þessi linkur sennilega betri:
http://service.futuremark.com/hardware" onclick="window.open(this.href);return false;
Of flókið og dýrt.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 05. Des 2009 01:26
af GrimurD
Sé nú ekki hvernig það getur verið flókið, flesti skjákortin á futuremark listanum þarna og stigin breytast ekki. Þyrfti bara að manually setja inn stigin þegar skjákortunum væri bætt við og svo væri eitthvað kerfi sem uppfærði kr/stig í hvert sinn sem verðin breyttust.
Granted að ég veit ekkert um það hvernig kortunum er bætti við né hvernig verðin breytast þannig þú veist það betur en ég.
Þegar þú talar um dýrt, meinaru þá resource heavy ?
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 05. Des 2009 09:56
af GuðjónR
GrimurD skrifaði:Sé nú ekki hvernig það getur verið flókið, flesti skjákortin á futuremark listanum þarna og stigin breytast ekki. Þyrfti bara að manually setja inn stigin þegar skjákortunum væri bætt við og svo væri eitthvað kerfi sem uppfærði kr/stig í hvert sinn sem verðin breyttust.
Granted að ég veit ekkert um það hvernig kortunum er bætti við né hvernig verðin breytast þannig þú veist það betur en ég.
Þegar þú talar um dýrt, meinaru þá resource heavy ?
Þegar ég meina dýrt þá er ég að meina að það kostar að fá forritara til að forrita þessa fídusa í gagnagrunninn og síðan þarf að búa til nýjan vef í kringum þetta.
Hugmyndin er góð, en ekki bera vaktina við erlenda vefi sem milljónir manns heimsækja daglega. Vefi sem velta milljónum dollara árlega og hafa tugi manns í fastri vinnu.
Ef einhverjir alvöru forritarar/vefarar væru tilbúnir til að taka svona gæluverkefni að sér sem hobbý þá væri ég meira en til að gefa aðgang að grunninum.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Þri 09. Feb 2010 20:13
af Glazier
Jæja.. er ekki kominn svoldið langur tími síðan eitthvað átti að fara að gerast ?
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Sun 21. Feb 2010 13:58
af Narco
Er sammála síðasta ræðumanni, er ekki nóg í bili að bæta inn nýjustu og eða helstu vörunum þar sem verðin sem sýnd eru hafa alls ekki þá breidd sem þarf til að tiltölulega óvanur geti gert sér mynd af því hvað hann er að fara útí með kaupum á nýrri vél. Ég bara segji nú svona.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Sun 21. Feb 2010 14:46
af Tiger
Og hvernig væri að bæta Buy.is þarna inn sem verslun.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:22
af KermitTheFrog
Buy.is var þarna á sínum tíma.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:26
af beatmaster
Ég vil ekki fá neitt á nýja verðvakt, ég er hinsvegar mjög opinn fyrir því að vaktin verði eins og hún var
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 27. Mar 2010 12:44
af Nariur
bump!
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 27. Mar 2010 13:56
af hauksinick
ég er hinsvegar mjög opinn fyrir því að vaktin verði eins og hún var
gæti ekki verið meira sammála
svona er hún best held ég
http://web.archive.org/web/200702250852 ... play&cid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 27. Mar 2010 15:07
af Narco
Þetta lítur mjög vel út, soldið gamlir íhlutir þarna á ferð en uppsetningin mjög lík því sem ég hafði hugsað mér, cudos man.
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 27. Mar 2010 15:16
af hauksinick
uppsetningin mjög lík
er að meina það
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Mið 09. Jún 2010 09:23
af beatmaster
Eitthvað að frétta af endurupprisu vaktarinnar?, sé að fólk er byrjað að tapa peningum á þeirri trú að Buy.is sé ódýrast í öllu...
Re: Hvað viljið þið fá á nýja verðvakt?
Sent: Lau 26. Jún 2010 10:45
af beatmaster
beatmaster skrifaði:Eitthvað að frétta af endurupprisu vaktarinnar?, sé að fólk er byrjað að tapa peningum á þeirri trú að Buy.is sé ódýrast í öllu...