Síða 4 af 5

Re: Fallout 3

Sent: Mið 05. Nóv 2008 20:51
af machinehead
jonsig skrifaði:Er ekki obvious að ég sé með Vista-64 , það stendur 8gb í signiture ;)

Ég er núna kominn með 45k crossfire móðurborð , og Fallout er ennþá crashing crap .. ennþá verri meira að segja , sem styður kenninguna um að crap tölvur eiga auðveldara með að spila leikinn án þess að crappa á sig

Patch fyrir Fo3 er væntanlegur , því miður vegna þess að Microsoft skipaði beatseda að gera hann útaf allar þessar Error reports voru að klogga servering hjá mircrosoft =D> =D>


Þetta er að öllum líkindum vegna x64!
Ég er með betri tölvu en þú og aldrei hefur hann crash'að hjá mér.

Re: Fallout 3

Sent: Mið 05. Nóv 2008 22:38
af Blackened
machinehead skrifaði:
jonsig skrifaði:Er ekki obvious að ég sé með Vista-64 , það stendur 8gb í signiture ;)

Ég er núna kominn með 45k crossfire móðurborð , og Fallout er ennþá crashing crap .. ennþá verri meira að segja , sem styður kenninguna um að crap tölvur eiga auðveldara með að spila leikinn án þess að crappa á sig

Patch fyrir Fo3 er væntanlegur , því miður vegna þess að Microsoft skipaði beatseda að gera hann útaf allar þessar Error reports voru að klogga servering hjá mircrosoft =D> =D>


Þetta er að öllum líkindum vegna x64!
Ég er með betri tölvu en þú og aldrei hefur hann crash'að hjá mér.


Krassar aldrei hjá mér og ég er með Vista x64.. þannig að það er sennilega ekki algilt amk ;)

Re: Fallout 3

Sent: Mið 05. Nóv 2008 22:53
af jonsig
machinehead. það er alveg sama hvað þú segir , ef þú lest þessi issues á netinu þá virðist þetta plaga High-end tölvur meira en hinar. Besides þá ertu með Quad core ef ég man rétt , þá er ég með hærri mhz per örgjörva hjá mér , annars væri ég með quad útaf ég nota mína eitthvað í leiki

Förum að mótmæla fyrir utan CCP. Meina það er eina leikjafyrirtækið á íslandi sem ég veit um.

Re: Fallout 3

Sent: Mið 05. Nóv 2008 23:33
af kallikukur
ég er að nota vista 64-bit home premium og hann krassar aldrei hjá mér .. en þegar ég er með sum vopn (police bat og laser pistol t.d) þá blikar partur af hægri hliðinni á skjánum , það er þá kemur útlínurnar eins og maður sé í window mode sem getur verið frekar pirrandi :roll:

Re: Fallout 3

Sent: Mið 05. Nóv 2008 23:41
af jonsig
já höfum massa mótmæli fyrir utan CCP á föstudaginn

Re: Fallout 3

Sent: Fim 06. Nóv 2008 08:44
af Tappi
kallikukur skrifaði:ég er að nota vista 64-bit home premium og hann krassar aldrei hjá mér .. en þegar ég er með sum vopn (police bat og laser pistol t.d) þá blikar partur af hægri hliðinni á skjánum , það er þá kemur útlínurnar eins og maður sé í window mode sem getur verið frekar pirrandi :roll:


Þú þarft að slökkva á vista sidebar

Re: Fallout 3

Sent: Fim 06. Nóv 2008 09:37
af ManiO
Fyrir aðra eins og mig sem finnst level cappið full lágt, þá er hægt að skella "setgs iMaxCharacterLevel ###" inn í console þar sem "###" er það level sem þú vilt komast upp í.

Re: Fallout 3

Sent: Fim 06. Nóv 2008 20:20
af kallikukur
Tappi skrifaði:
kallikukur skrifaði:ég er að nota vista 64-bit home premium og hann krassar aldrei hjá mér .. en þegar ég er með sum vopn (police bat og laser pistol t.d) þá blikar partur af hægri hliðinni á skjánum , það er þá kemur útlínurnar eins og maður sé í window mode sem getur verið frekar pirrandi :roll:


Þú þarft að slökkva á vista sidebar


bömmer ..

takk samt :D

Re: Fallout 3

Sent: Fös 07. Nóv 2008 16:31
af jonsig
tölvan mín reportaði til microsoft 31 vandamál með þennan árans leik , sem ég spila bara útaf ég fo fan

og núna klukkutíma siðar installaði ég nýja patchinum frá þessum Betheseda aulum, og útkoman er skelfileg . í staðin fyrir að leikurinn krassi þá tekur hann systemið með sér í BSOD .. ég er hættur að spila þetta drasl og vara þá við sem eru með 4870-4850 kort, leikurinn er ekki að flútta með driverunum með þessum kortum. í staðin fyrir að taka sénsin með 7000krónur , eyðið því frekar í fatafellu

Re: Fallout 3

Sent: Lau 08. Nóv 2008 19:31
af GGG
jonsig skrifaði:tölvan mín reportaði til microsoft 31 vandamál með þennan árans leik , sem ég spila bara útaf ég fo fan

og núna klukkutíma siðar installaði ég nýja patchinum frá þessum Betheseda aulum, og útkoman er skelfileg . í staðin fyrir að leikurinn krassi þá tekur hann systemið með sér í BSOD .. ég er hættur að spila þetta drasl og vara þá við sem eru með 4870-4850 kort, leikurinn er ekki að flútta með driverunum með þessum kortum. í staðin fyrir að taka sénsin með 7000krónur , eyðið því frekar í fatafellu


Ég er með Vista64 + 4850 kort og leikurinn runnar súper smoooooth hjá mér,
skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað síðan DeusEx :D
Get ekki mælt nógu mikið með honum.

Vonandi lagast þetta hjá þér jonsig, ertu örugglega með alla nýjustu driverana fyrir tölvuna þína?
Hef heyrt að böggar lagist þegar menn update-a driverana hjá sér.

Re: Fallout 3

Sent: Lau 08. Nóv 2008 20:31
af kallikukur
jonsig skrifaði:tölvan mín reportaði til microsoft 31 vandamál með þennan árans leik , sem ég spila bara útaf ég fo fan

og núna klukkutíma siðar installaði ég nýja patchinum frá þessum Betheseda aulum, og útkoman er skelfileg . í staðin fyrir að leikurinn krassi þá tekur hann systemið með sér í BSOD .. ég er hættur að spila þetta drasl og vara þá við sem eru með 4870-4850 kort, leikurinn er ekki að flútta með driverunum með þessum kortum. í staðin fyrir að taka sénsin með 7000krónur , eyðið því frekar í fatafellu


grumpy old man :lol:

Re: Fallout 3

Sent: Lau 08. Nóv 2008 20:58
af Selurinn
Þú hlýtur bara að vera með eitthvað vangæfið OS eins og ég sagði fyrr í þræðinum vegna þess ég er ekki einu sinni búinn að fá KRASS!

Windows Vista 64-bit Ultimate.

Re: Fallout 3

Sent: Sun 09. Nóv 2008 16:59
af jonsig
Ég er með catalist 8.10 og allt nýjasta nýtt+ fresh install af Vista home 64-bit

svo hef ég googlað þetta , og Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 87.800 fyrir fallout 3 random crashes

þeir hafa verið að flýta sér með leikin til að selja sem mest , áður en RA3 kom út , bara hneyksli það er allt glæ nýtt í tölvunni hjá mér , meira að segja hörðu diskarnir

Re: Fallout 3

Sent: Sun 09. Nóv 2008 17:41
af TechHead
Jónsi, prófaðu að disable´a Creative XFi hljóðkortið hjá þér og nota það sem er innbyggt á móðurborðinu þegar þú spilar FO3

Ég er að nota XP/C2D/4870/XFi og leikurinn hætti alveg að crasha hjá mér þegar ég skipti yfir í onboard realtek hljóðkortið :wink:

Enda eru þessir Creative driverar rusl, hvað þá þessi alchemy vista passthrough kernel #-o

Re: Fallout 3

Sent: Sun 09. Nóv 2008 21:25
af jonsig
já það gæti alveg verið , menn með alveg eins tölvur og ég eru ekki að lenda í krassi , kanski er það hljóðkortið.

samt tengdist meirihlutinn af þessum 31stk af errorum , video drivernum

það er munur á þessum kortum þegar kemur að framleiðendum ekki satt ? ég hef lent í því að vera með MSI 6600nx sem var alltaf að krassa (frá Tölvulistanum) og sapphire 6600nx ef ég man rétt , það var bara svart og hvítt í raun . sapphire kortið var mun stöðugra í tiltekinni vinnslu

Re: Fallout 3

Sent: Sun 09. Nóv 2008 21:43
af TechHead
Frá hvaða framleiðanda er skjákortið þitt Jónsi?

Og downloadaðu Gpu-Z hér : http://www.techpowerup.com/downloads/1207/TechPowerUp_GPU-Z_v0.2.8.html

Ræstu það svo og segðu mér hvaða útgáfu af BIOS þú ert með á skjákortinu :D

Gæti verið að við þurfum að uppfæra BIOS á kvikindinu :8)

Re: Fallout 3

Sent: Sun 09. Nóv 2008 22:55
af CraZy
Leikurinn var að frjósa hjá mér stundum svo ég startaði honum með fallout luncher í staðinn og það hefur ekki gerst síðan, ég er btw að runna þetta á 4 ára gamalli fartölvu með XP, en ekki einhverju high end systemi. Verð reyndar að viðurkenna að gæðin hjá mér eru ekkert über hehe

Re: Fallout 3

Sent: Mán 10. Nóv 2008 00:02
af jonsig
Gigabyte :8)
Bios VER011.003.000.001.029254
Subvendor ATI (1002)
Bus interface PCI-E 2.0 x16 @ x16 2.0

46 vandamál tengt fallout þegar tölvan mín var að senda vesen skrá áðan
þó mest allt Radeon tengt

Re: Fallout 3

Sent: Fös 14. Nóv 2008 09:44
af ManiO
Jæja, nú loksins getur maður útrýmt öllum börnunum í Fallout 3 heiminum, http://www.fallout3nexus.com/downloads/file.php?id=376 maður þarf víst að registera, en það hlýtur að vera þess virði til að ganga berserksgang um Little Lamplight.

Re: Fallout 3

Sent: Fös 14. Nóv 2008 14:57
af jonsig
þú ert illur maður ..

Re: Fallout 3

Sent: Lau 15. Nóv 2008 07:53
af Hyper_Pinjata
ég digga þennan leik alveg til helvítis.....ég elska gameplayið....ég er samt að pæla...hvort ég sé að vera "nördalegur" eða hvaþa er nú....væri það "stjúpid" að gera fansite fyrir íslenska spilara Fallout 3?

Re: Fallout 3

Sent: Lau 15. Nóv 2008 12:26
af blitz
Hyper_Pinjata skrifaði:ég digga þennan leik alveg til helvítis.....ég elska gameplayið....ég er samt að pæla...hvort ég sé að vera "nördalegur" eða hvaþa er nú....væri það "stjúpid" að gera fansite fyrir íslenska spilara Fallout 3?


Er þessi þráður ekki nóg?

Efast um að það sé nógu stór fanbase til að gera heilt samfélag :)

Re: Fallout 3

Sent: Lau 15. Nóv 2008 22:05
af Hyper_Pinjata
er ekki beint að tala um samfélag....meira svona "íslenska" síðu þar sem hægt er að sækja t.d.
skjámyndir
svindl *fyrir þá sem svindla*
trainera *fyrir þá sem svindla*
hjálp með að "cracka" leikinn ef fólk er með hann ólöglegan s.s.

en já....ég er currently að vinna í þessari síðu :)

Re: Fallout 3

Sent: Lau 15. Nóv 2008 22:25
af machinehead
Hyper_Pinjata skrifaði:er ekki beint að tala um samfélag....meira svona "íslenska" síðu þar sem hægt er að sækja t.d.
skjámyndir
svindl *fyrir þá sem svindla*
trainera *fyrir þá sem svindla*
hjálp með að "cracka" leikinn ef fólk er með hann ólöglegan s.s.

en já....ég er currently að vinna í þessari síðu :)


Hægt að ná í þetta allt annarstaðar frá mjög auðveldlega

Re: Fallout 3

Sent: Lau 15. Nóv 2008 22:26
af ManiO
Hyper_Pinjata skrifaði:hjálp með að "cracka" leikinn ef fólk er með hann ólöglegan s.s.

en já....ég er currently að vinna í þessari síðu :)


#-o Snillingur.