Síða 4 af 6

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 00:46
af Sphinx
motorhjóla nörd :-"

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 00:52
af andrespaba
Wikipedia nörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 00:53
af ZiRiuS
skarih skrifaði:ég er með Einstein tribute half sleeve tatt og Startrek Tattoo á bringuni..

þannig að já.. ég er nörd..
Ætlaði að segja það að ég yrði eini Star Trek nördinn í þessum þráð :D

Annars er ég pönknörd og öryrkjanörd, hoho. Já og stór Stargate nörd líka.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 00:54
af GullMoli
Aðalega er ég tölvunörd, bílanörd og teikninörd >.>

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 00:59
af skarih
Zedro skrifaði:
skarih skrifaði:ég er með Einstein tribute half sleeve tatt og Startrek Tattoo á bringuni..

þannig að já.. ég er nörd..
Pics or GTFO! :shock:
Mynd
Mynd

Mynd

StarTrek FOR LIFE

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 01:07
af Hvati
Sure, Star Trek nörd, kvikmyndanörd, vísindaskáldskaparnörd, vísindanörd og tónlistarnörd.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 01:10
af zedro
@skarih: Vó nice! :happy
Færð titil í samræmi!

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 01:23
af bulldog
skák =D>

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 01:29
af skarih
Zedro skrifaði:@skarih: Vó nice! :happy
Færð titil í samræmi!
Ég þakka auðmjúkur :)

Ég fyllist stolti þegar ég segist vera nörd.. þá sérstaklega StarTrek nörd..

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 02:33
af Eiiki
Íslandsmeistari í Tetrisfriends hérna þegar það var að tröllríða öllu á facebook!

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 02:34
af rapport
skarih skrifaði:
Zedro skrifaði:@skarih: Vó nice! :happy
Færð titil í samræmi!
Ég þakka auðmjúkur :)

Ég fyllist stolti þegar ég segist vera nörd.. þá sérstaklega StarTrek nörd..
Star Trek er best...

http://www.youtube.com/watch?v=M1tHYx_s ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 03:15
af Output
Ég er bara nörd í skák :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 04:01
af Danni V8
Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 09:55
af rapport
Danni V8 skrifaði:Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.
Þú kemur svo með MOD þráð og myndir takk... :megasmile

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 10:33
af Lallistori
Fótboltanörd á háu stigi , svo bílanörd á lægra stigi :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 10:33
af Ulli
Dýra/Fiski og veiði Nerd.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 10:34
af Ripparinn
Bílanörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 10:48
af Frost
Ég er svona smá nörd í sitt og hverju.

Futurama nörd!
Tónlistar og gítarnörd.
Bílanörd.
Veiðinörd.
Stjörnufræði - á freka lágu stigi ennþá en er að byggja það upp :happy

Þetta er í nörda "styrkleika" röð er hægt og rólega að byggja þetta upp, maður er nú líka bara 17 ára.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 12:12
af Benzmann
hmm

Eve Online Nörd
work-Aholic
tónlistarnörd
Star Trek nörd (er samt ekki mikið fyrir að klæða mig upp eins og einhver lúði að larpa) (er of "cool" fyrir það)
Star Wars Nörd
X-Files nörd
og Sci-Fi nörd

and last but not least
Drawn Together nörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 12:36
af Black
Invader zim nörd!

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 13:17
af jakobs
Éf er fuglaáhugamaður og á þessa síðu því til sönnunar (sem skrifaði fyrir löngu í php ofan á mysql grunn).

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 13:26
af Icarus
Star Trek og Stargate nörd
EVE nörd
Amateur bílanörd.
Hundanörd (eigum þrjá hunda og höfum verið að taka got og ég vinn með hundum)

Alltaf langað í sci-fi tattú eins og legendinn er með, hef mikið verið að pæla í því að fá mér svona tattú en aldrei látið verða af því:
Mynd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 13:38
af MarsVolta
Tónlistanörd
Kvikmyndanörd
Fótboltanörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 14:43
af kjarribesti
Gestaþrautanörd, ef ég fæ þraut í hendurnar, eftir 10 min er ég búinn að leysa :sleezyjoe

annars líklega fótboltanörd.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 02. Maí 2011 14:46
af Dormaster
fótboltanörd.
teikninörd.