Síða 4 af 57
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 11. Nóv 2008 20:57
af vesley
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 14. Nóv 2008 11:54
af hallihg
blitz skrifaði:hallihg skrifaði:machinehead skrifaði:Hvar fékkstu þetta tölvuborð?
Ég veit það ekki í augnablikinu, fékk það að gjöf. Skal spyrja gömlu þegar þau koma utan að landi. En það hefur reynst mér mjög vel, bæði fyrir tölvuna og nóg pláss fyrir lærdóminn á veturna.
Svo er "hengihilla" fyrir turninn undir borðinu, en stóllinn felur hana á myndinni. Nenni bara ekki að hafa turninn þar því ég er svo oft að fikta aftan í henni, snúrum osvfr.
Þetta er úr IKEA
Skjalfesti það!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 18. Des 2008 12:03
af Cary
Haha.. Ég skal lofa ykkur því að ég er eina af ruslaralegustu aðstöðunum. Ætti kannski að mynda hana..
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 20. Des 2008 22:39
af Gúrú
Upprunalega myndin
Nenntiggi að finna heyrnatólin og láta eins og að ég noti þau =/
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 20. Des 2008 23:28
af Sydney
Frekar mikið drasl hjá mér
Afsakið gæðin, tekin með myndavélasíma :S
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 23. Des 2008 21:10
af Toranga
Ég nennti ekki að taka til. Hennti löppunum inná myndina líka. Það er ekki mikið ljós inni hjá mér.
eeepc
latitude E6500
server= ekkert spes
borðtölva= shuttlepc
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 23. Des 2008 21:38
af Harvest
Helvíti flott... hvað með þessa skjái? Upplýsingar um þá?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 23. Des 2008 21:45
af Toranga
Harvest skrifaði:Helvíti flott... hvað með þessa skjái? Upplýsingar um þá?
já sorrý
19" viewsonic vp912b
http://reviews.cnet.com/lcd-monitors/vi ... 81769.html" onclick="window.open(this.href);return false;
24" samsung syncmaster 244t
http://www.trustedreviews.com/displays/ ... er-244T/p1" onclick="window.open(this.href);return false;
37" lg flatron bara í 720 hd, en það er ekki eins og ég sé að dl 1080 hd efni hvort eða er.
http://www.superwarehouse.com/LG_Flatro ... /p/1495690" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 26. Des 2008 23:21
af Nothing
hérna er mín!

og er helv sáttur ;D
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 29. Des 2008 12:41
af Hyper_Pinjata
Hérna er mín

með nýja skjánum sem ég fékk í jólagjöf (19" Acer Widescreen)
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 31. Des 2008 02:08
af nocf6
Hérna er mín nennti ekki að taka til ruslast hvort er strax út aftur. Bara nokkkuð venjuleg borðtölva (nánari lýsing í undirskrift) gamall IBM p76 skjár sem er í raun fínn nema stærðin er óhenntug á lönum svo er logitech g11 lyklaborð, logitech mx510 mús, stýripinni og stórir hátalarar þarna á bak við sem ég man ekki hvað eru stórir.

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 01. Jan 2009 15:40
af Hyper_Pinjata
ég giska að hátalararnir þarna á bakvið séu annaðhvort Marantz eða Pioneer

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 01. Jan 2009 17:44
af vesley
nocf6 þetta er stærsti marshall magnari sem ég hef séð á ævinni =O
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Lau 03. Jan 2009 15:45
af Hyper_Pinjata
ætla aðeins að "kommenta" á setup myndina hjá mér....eins og þið sjáið þá er ég með fjöldtengið "nelgt" uppá vegg....
why?....af því að ég hata að hafa þetta einhversstaðar lengst í helvíti (lengst á bakvið tölvuborðið hjá mér undir 5-10 metrum af snúrum)
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Jan 2009 23:39
af Joi_gudni
Hyper_Pinjata skrifaði:ætla aðeins að "kommenta" á setup myndina hjá mér....eins og þið sjáið þá er ég með fjöldtengið "nelgt" uppá vegg....
why?....af því að ég hata að hafa þetta einhversstaðar lengst í helvíti (lengst á bakvið tölvuborðið hjá mér undir 5-10 metrum af snúrum)
það er helvíti sniðugt..

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Jan 2009 09:51
af CendenZ
Hyper_Pinjata skrifaði:ætla aðeins að "kommenta" á setup myndina hjá mér....eins og þið sjáið þá er ég með fjöldtengið "nelgt" uppá vegg....
why?....af því að ég hata að hafa þetta einhversstaðar lengst í helvíti (lengst á bakvið tölvuborðið hjá mér undir 5-10 metrum af snúrum)
Já, áhugavert. Við gátum held ég samt áttað okkur á því.
Minn er reyndar skrúfaður undir skrifborðið svo hann sést ekki og þar að auki með snúruhólka svo snúrurnar liggja ekki á gólfinu.
Svo er náttúrulega ekki cool að reykja né krota á lyklaborðið, fuss, en gelgjulegt

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 07. Jan 2009 10:21
af Hyper_Pinjata
ég bara reyki vegna þess að ég reyki....háður nikotíni...og ég krota á 100 króna lyklaborðið mitt ef mér leiðist

(og horfi á top gear á meðan) heh...
Var að bæta við á Borðið hjá mér, Myndir:
Viðbótar kassinn (Gamla tölvan mín: [móðurborð: MSI K8N Neo4-F PCB 3.0,Örri: Amd Athlon 64 3500+ (single core), Minni: 2GB DDR400, HD: 120+160gb, Skjákort: 7600GT 256mb Pci-E]

Tölvurnar saman (kassarnir) Litli með eldri tölvunni,stóri með nýju tölvunni + einhver fótur sem átti ekkert að vera þarna 0.o

Tölvurnar Saman (Skjáirnir + Lyklaborðin & mýsnar) 17" Sampo AlphaScan 711 Túbudrusla + 19" Acer Widescreen LCD Skjár (V193w)
Megið gefa þessum sóðaskap einkun

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 13. Jan 2009 18:19
af nocf6
nocf6 þetta er stærsti marshall magnari sem ég hef séð á ævinni =O
fékk þennann magnara í árvirkjanum á selfossi á 2þús 4w og gengur á 9vbatteríi
ég giska að hátalararnir þarna á bakvið séu annaðhvort Marantz eða Pioneer
nei þetta eru sonics hátalarar sem er ekki þekkt merki sem eru 300w en ´´eg var að fá mér 2.1 heimabíó þannig að þessir eru ekki lengur partur af aðstöðunni
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 13. Jan 2009 18:39
af Hyper_Pinjata
ertu ekki með output fyrir 5.1 aftan á borðtölvunni þinni?
ef svo er,þá geturðu notað "4.1" eða semsagt þessa stóru fyrir framan þig,litlu fyrir aftan og miðjuhátalarann í "miðjunni" fyrir framan....þá ertu með fínasta setup

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 13. Jan 2009 19:11
af nocf6
jú en á ég þá að tengja hátalarana beint í tölvuna ef svo er hvernig snúrur nota ég í það
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 13. Jan 2009 19:38
af Hyper_Pinjata
reddar þér bara magnara fyrir Hátalarana (færð svoleiðis á 1000 til 4000 í góða hirðinum)
kaupir svo svona snúru:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 774275bd57" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 13. Jan 2009 22:00
af nocf6
ok takk sé til það er nefnilega soldið lítið pláss fyrir aftan mig en ætla að gá hvort að það tekst

Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 05. Feb 2009 19:06
af Glazier
Mín aðstaða

án gríns.. hvernig nenniði að vera með fokkin snúrur og drasl útum allt ?
Það sem sést þarna á myndini (fyrir utan ruslatunnuna) er:
Kassi:
http://apevia.com/ProductsInfo.asp?KEY=ATXB8KLW-SS" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjafi: 2,5 GHz 4800 eitthvað
Harður Diskur: tveir 500 GB
Skjákort: Ge-Force 9600 GT
Vinnsluminni: 3 GB
Móðurborð: AsRock ALiveXFire-eSATA2
Hljóðkort: Innbyggt 5.1
Aflgjafi: 400w fylgdi með fyrsta kassanum
Skjár: 22" samsung
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 05. Feb 2009 19:14
af KermitTheFrog
Miðbæjarmúsin er mætt á Vaktina
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fim 05. Feb 2009 20:04
af Gúrú
KermitTheFrog skrifaði:Miðbæjarmúsin er mætt á Vaktina
Án alls djóks, í fúlustu alvöru, þá var ég búin að spotta að þetta var annaðhvort Miðbæjarmúsin eða Miðbæjarrottan áður en að myndirnar komu inná.(Man aldrei hvor er hvað)