Síða 29 af 57

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 19:22
af Plushy
HelgzeN skrifaði:
Sucre skrifaði:vantar nýtt lyklaborð þá er þetta skothellt
:japsmile

Mynd
hvaða kassi er þetta ?
Held að þetta sé Antec Darkfleet.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 19:32
af Sucre
Plushy skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
Sucre skrifaði:vantar nýtt lyklaborð þá er þetta skothellt
:japsmile

[img]mynd[/img]
hvaða kassi er þetta ?
Held að þetta sé Antec Darkfleet.
rétt þetta er Antec Darkfleet 35 :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 19:43
af halli7
bulldog skrifaði:Hérna kemur loksins mynd af tölvuaðstöðunni minni \:D/

Mynd

Hvernig líst ykkur á ?
Þetta skrifborð er hrikalegt.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 19:45
af Sucre
halli7 skrifaði:
bulldog skrifaði:Hérna kemur loksins mynd af tölvuaðstöðunni minni \:D/

[img]mynd[/img]

Hvernig líst ykkur á ?
Þetta skrifborð er hrikalegt.
alveg sammála þér hrikalegt skrifborð

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 20:04
af thegirl
Shiiiiii hvað sumir ykkar eru með GEÐVEIKA aðstöðu..... Eruði kannski í sambandi? \:D/
Þeir sem eru ekki með hreint eða matardiska eða bjórdósir. Plís farið að þrífa hjá ykkur haha. Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 20:12
af birgirdavid
takk takk :megasmile

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 20:18
af tdog
thegirl skrifaði:Shiiiiii hvað sumir ykkar eru með GEÐVEIKA aðstöðu..... Eruði kannski í sambandi? \:D/
Þeir sem eru ekki með hreint eða matardiska eða bjórdósir. Plís farið að þrífa hjá ykkur haha. Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Ætli það sé ekki þannig að kærastan taki til hjá þeim sem eru með hreint... Annars mamma gamla.

thegirl þú mátt alveg kíkja til mín upp á skaga, mjög fínt og hreint hérna

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 20:23
af thegirl
tdog skrifaði:
thegirl skrifaði:Shiiiiii hvað sumir ykkar eru með GEÐVEIKA aðstöðu..... Eruði kannski í sambandi? \:D/
Þeir sem eru ekki með hreint eða matardiska eða bjórdósir. Plís farið að þrífa hjá ykkur haha. Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Ætli það sé ekki þannig að kærastan taki til hjá þeim sem eru með hreint... Annars mamma gamla.

thegirl þú mátt alveg kíkja til mín upp á skaga, mjög fínt og hreint hérna
já það er svo geðveikt turn on að horfa á svona flotta aðstöðu og allt í kring :oops: haha ég er kannski bara svona mikið frík...
um leið og það eru smá óhreinindi eða diskar eða bréf þá fer það úr því að vera turn on í turn off þó það gæti alveg verið turn on;)...

en já er enginn þarna með hreint sem tók ekki sérstaklega til fyrir myndatökuna eða á ekki kærustu eða mömmu sem þrífur fyrir þá? ehm...

en já að fara upp á skaga nú veit ég ekki...

og ehm aðstaða mín fer ekki hingað inn :evillaugh :snobbylaugh

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 21:08
af bulldog
Skrifborðið mitt er alvöru \:D/

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 21:12
af bAZik
bulldog skrifaði:Skrifborðið mitt er alvöru \:D/
Guð minn almáttugur maður!

Fáðu þér nýtt skrifborð, nýjann kassa, nýtt lyklaborð, nýja músamottu og nýtt hús - then your set! :happy

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 21:16
af bulldog
Það er innvolsið í kassanum sem skiptir máli :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 21:20
af bAZik
bulldog skrifaði:Það er innvolsið í kassanum sem skiptir máli :)
Bara þeir sem eiga ljóta tölvu segja þetta. :lol:


Anyways, mín:
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:01
af bulldog
bara skeiðvöllurinn með á myndinni :wipped

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:04
af coldcut
thegirl skrifaði:Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Girls are for fags!

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:17
af thegirl
coldcut skrifaði:
thegirl skrifaði:Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Girls are for fags!
hvað eru þá karlmenn frekar fyrir ykkur;) ekki vissi ég að þú snérir í þá áttina coldcut..ussuss

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:18
af bulldog
thegirl : skeiðvöllur er nóg ef maður ætlar að bjóða stelpu í heimsókn \:D/

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:29
af thegirl
bulldog skrifaði:thegirl : skeiðvöllur er nóg ef maður ætlar að bjóða stelpu í heimsókn \:D/
Nei það er ekki nóg. Ekki fyrir kvenmann eins og mig. Ég þarf gæði og magn.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 22:40
af Gunnar
thegirl skrifaði:
coldcut skrifaði:
thegirl skrifaði:Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Girls are for fags!
hvað eru þá karlmenn frekar fyrir ykkur;) ekki vissi ég að þú snérir í þá áttina coldcut..ussuss
sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssnap

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 23:37
af bulldog
thegirl skrifaði:
bulldog skrifaði:thegirl : skeiðvöllur er nóg ef maður ætlar að bjóða stelpu í heimsókn \:D/
Nei það er ekki nóg. Ekki fyrir kvenmann eins og mig. Ég þarf gæði og magn.
Það er nóg af fiskum í sjónum ..... Fínt að finna sér bara stelpu sem hefur gaman af því að skúra, taka til og elda svo að maður fái að vera í friði í tölvunni :-"

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 17. Apr 2011 23:42
af chaplin
coldcut skrifaði:
thegirl skrifaði:Verðið að hafa þetta snyrtilegt svo þið getið boðið kvenmanni heim.
Girls are for fags!
So true, gosh!

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:03
af Black
Var að færa aðstöðuna mína inní stofu,, helvíti nice ;þ

Mynd
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:28
af biturk
ertu fluttur í eigin íbúð kall =D>


ég er að spá í að fara í minecraft í kvöld \:D/

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:34
af Black
biturk skrifaði:ertu fluttur í eigin íbúð kall =D>



ég er að spá í að fara í minecraft í kvöld \:D/
I wish.. ;þ en nei er að flytja suður og mamma er farinn suður, þannig ég er bara með íbúðina fyrir mig :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:36
af biturk
:cry:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Þri 26. Apr 2011 19:40
af kjarribesti
Black skrifaði:Var að færa aðstöðuna mína inní stofu,, helvíti nice ;þ

http://img854.imageshack.us/img854/6489/dsc08705l.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://img51.imageshack.us/img51/7766/dsc08706j.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Djöfuls, netta eyja í MC hjá þér, hönnunin reyndar skuggalega lík minni, eins undirstaða og eins kubbar :D
:happy