Síða 26 af 36

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 13:08
af sakaxxx
Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 13:23
af bAZik
Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 15:31
af AntiTrust
3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 16:36
af Plushy
AntiTrust skrifaði:3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.
zomg þú ert að nota Internet Explorer!

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 16:38
af AntiTrust
Plushy skrifaði:
AntiTrust skrifaði:3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.
zomg þú ert að nota Internet Explorer!
IE9 Beta já. Belive it or not, hann er awesome.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 17:01
af KrissiK
AntiTrust skrifaði:
Plushy skrifaði:
AntiTrust skrifaði:3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.
zomg þú ert að nota Internet Explorer!
IE9 Beta já. Belive it or not, hann er awesome.
satt segiru :)

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 17:30
af Frost
Mynd

Skjárinn minn er stærri en fartölvu skjárinn og hærra uppi :D Tekur smá tíma að venjast en er nett þæginlegt.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:12
af Ýmir
ihih.png
ihih.png (959.29 KiB) Skoðað 1617 sinnum

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:15
af Glazier
AntiTrust skrifaði:
Plushy skrifaði:
AntiTrust skrifaði:3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.
zomg þú ert að nota Internet Explorer!
IE9 Beta já. Belive it or not, hann er awesome.
Eitthvað í líkingu við Chrome ? 8-[

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:32
af Frost
Glazier skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Plushy skrifaði:
AntiTrust skrifaði:3x22" = 5760x1080. Actual Windows Manager notaður fyrir taskbar, window transparency, wallpapers og flr.
zomg þú ert að nota Internet Explorer!
IE9 Beta já. Belive it or not, hann er awesome.
Eitthvað í líkingu við Chrome ? 8-[
Mér finnst sjálfum Chrome betri. Ætla að bíða þangað til að betan er búin, IE9 er voðalega flottur og skemmtilegir fídusar í honum.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 20:11
af cocacola123
Þetta er mitt flotta desktop :D

Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 21:23
af AntiTrust
Glazier skrifaði:IE9 Beta já. Belive it or not, hann er awesome.
Eitthvað í líkingu við Chrome ? 8-[[/quote]

Hann er svipaður og Chrome hvað varðar performance, talsvert betri en Firefox.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 22:05
af Black
Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Sun 09. Jan 2011 22:21
af SIKk
Vaktin ftw. :D
Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 10. Jan 2011 01:18
af KrissiK
zjuver skrifaði:Vaktin ftw. :D
Mynd
fail með Genuine muahahhaha! \:D/

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 03:41
af Black
Mynd

Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 16:54
af KermitTheFrog
Mitt í dag:

Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 17:09
af Frantic
KermitTheFrog skrifaði:Mitt í dag:

Mynd
Hvaða forrit er þetta þarna hægra megin sem sýnir ram og uptime-ið.
Mig vantar eitthvað svona sem er ekki fyrirferðamikið. :)

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:07
af Nariur
JoiKulp skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Mitt í dag:
Hvaða forrit er þetta þarna hægra megin sem sýnir ram og uptime-ið.
Mig vantar eitthvað svona sem er ekki fyrirferðamikið. :)
mér sýnist þetta vera samurize

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:44
af Frantic
Nariur skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Mitt í dag:
Hvaða forrit er þetta þarna hægra megin sem sýnir ram og uptime-ið.
Mig vantar eitthvað svona sem er ekki fyrirferðamikið. :)
mér sýnist þetta vera samurize
Það virkar ekki fyrir Windows 7 svo þetta hlýtur að vera eh annað.

Edit: Notaði Compatibility Mode og það virkar takk :)

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:48
af AntiTrust
JoiKulp skrifaði: Það virkar ekki fyrir Windows 7 svo þetta hlýtur að vera eh annað.
Þetta er allavega W7 á scrnshotinu, og forritið á að virka fínt á W7 svo lengi sem það er keyrt sem admin og í XP compatability mode.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:01
af KermitTheFrog
Til að fá það á hreint þá er þetta Serious Samurize. Keyrði setupið bara í compatibility mode eins og venjan var þegar W7 var nýkomið út.

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Mið 26. Jan 2011 10:03
af Black
ég breyti um desktop á hverjum degi nánast er með þetta núna :japsmile
Mynd

Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Fim 27. Jan 2011 14:46
af Daði29
Mynd

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

Sent: Fim 27. Jan 2011 15:20
af Plushy
KermitTheFrog skrifaði:Mitt í dag:

Mynd
ESP !

Rétt?