Síða 26 af 33

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mið 20. Júl 2011 23:02
af kjarribesti
AntiTrust skrifaði:
tdog skrifaði:AntiTrust give pics


Henti inn lélegum myndum hérna um daginn, öllu hrint í gang í flýti í nýja húsinu.

viewtopic.php?p=361725#p361725

Geri svo annað þráð þegar ég rackvæði þetta allt saman, ætti ekki að vera langt í það.


Welcome to the 23'd century

IT'S ALL ELECTRICAL

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 11:59
af MrIce
MatroX skrifaði:[img]http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg[/im]


ég bara verð að spyrja... hver er hitinn á skjákortunum hjá þér undir álagi? :O

btw : grats með 3-way SLI :)

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 13:03
af MatroX
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:[img]http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg[/im]


ég bara verð að spyrja... hver er hitinn á skjákortunum hjá þér undir álagi? :O

btw : grats með 3-way SLI :)

eins og þú sérð á myndinni þá er ég með 120mm viftu aftan á kortunum.
Mynd

þau eru að keyra svona á 62-65°c í idle og 86-91° þegar ég er að folda en þetta verður ekki lengi svona ef ég set þau undir vatn

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:30
af MrIce
MatroX skrifaði:
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:[img]http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg[/im]


ég bara verð að spyrja... hver er hitinn á skjákortunum hjá þér undir álagi? :O

btw : grats með 3-way SLI :)

eins og þú sérð á myndinni þá er ég með 120mm viftu aftan á kortunum.
[img]http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg[/mg]

þau eru að keyra svona á 62-65°c í idle og 86-91° þegar ég er að folda en þetta verður ekki lengi svona ef ég set þau undir vatn



....*öfund*

ef þú ert að fara í vatn með þetta verður þetta of öflugt.... i... i wont allow it! :lol: en já, tók ekkert eftir viftuni.... kanske mar fari að fixa þetta upp hjá sér líka svona... (maður tekur þig náturulega til 100% fyrirmyndar á ofurgeðveikinni með 480) :happy grats með þetta

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:33
af MatroX
hérna eru hitatölurnar með allt í 100% load er búinn að vera folda svona í 4tíma. elska þessar hitatölur
fold.jpg
fold.jpg (141.22 KiB) Skoðað 2292 sinnum

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:41
af MrIce
*grenji* öfunda þig dálítið mikið atm :P en já, flottar hitatölur (miðað við hvaða kort þetta eru). ertu búinn að ákveða hvaðan þú ætlar að kaupa vatnsdótið?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:46
af MatroX
MrIce skrifaði:*grenji* öfunda þig dálítið mikið atm :P en já, flottar hitatölur (miðað við hvaða kort þetta eru). ertu búinn að ákveða hvaðan þú ætlar að kaupa vatnsdótið?

jamm. tek allt hjá frozencpu. panta þetta á næstu dögum

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 21. Júl 2011 20:47
af MrIce
töff, töff... hvað á að versla (hvaða blocks og dælur og svona? ég þykist vera viss um að þú ert með meiri reynslu en ég að finna út svona, þannig að ég geti nú copy'að smá frá þér :P)

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:25
af Hjaltiatla
AntiTrust Skrifaði:
Afhverju að nota ekki virtual vélar?

Því Linus finnst það vera Evil :sleezyjoe
http://www.networkworld.com/community/node/77850
Er ekkert endillega sammála honum, samt skil hans afstöðu.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 22. Ágú 2011 22:36
af MatroX
hérna er eitt af mínum projectum.
Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Þri 23. Ágú 2011 12:23
af nonesenze
MatroX skrifaði:hérna er eitt af mínum projectum.
Mynd

þetta verður svakalegt undir ln2

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 25. Ágú 2011 22:57
af MatroX
hérna er mín vél
Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:42
af HelgzeN
MatroX skrifaði:hérna er mín vél
[img]unicorn%20pictures[/img]

ertu að koma með gellur heim ?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:45
af MatroX
HelgzeN skrifaði:
MatroX skrifaði:hérna er mín vél
[img]*unicorn%20pictures[/img]

ertu að koma með gellur heim ?

4 sure:D

þetta er bara tímabundið.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:46
af worghal
myndir.... í quote... *BLARGHRGHRG* :pjuke
flott setup samt :happy :sleezyjoe

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 26. Ágú 2011 17:15
af MatroX
worghal skrifaði:myndir.... í quote... *BLARGHRGHRG* :pjuke
flott setup samt :happy :sleezyjoe

þetta verður mun flottara :megasmile

Re:

Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:22
af angelic0-
Leikjavélin
CPU: AMD Phenom II X6 1090T @ 3.2GHz
Móðurborð: ASUS M5A87
Minni: Kingston HyperX XMP 16GB DDR3 (4x4GB)
Skjákort: AMD/ATI Radeon HD4690
Netkort: Onboard GigaBit e'h
Kassi: Thermaltake V9 BlacX turn
Kæling: CoolerMaster V6 GT CPU cooler
PowerSupply: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W PSU
HDD: 4x Seagate Barracuda LP 2TB (8TB storage) (planið er að færa þetta í serverinn þegar að ég verð kominn með Gigabit Switch)
DVD/CD: BluRay LG
Hljóðkort: Onboard + ATi HD interface
Hátalarar: Samsung LN40B750
Skjár: Samsung LN40B750
Heyrnatól: Sennheiser HD595
Motta: Gömul IceMat
Mús: Logitech MX518
Lyklaborð: Logitech UltraX Premium
OS: Windows 7 64bit Ultimate

Servervélin
CPU: Intel Core2 Duo af óþekktri stærð :happy
Móðurborð: μBTX af staðlaðri gerð
Minni: 4GB DDR2
Skjákort: e'h Nvidia PCIe
Kassi: Fujitsu Siemens Scaleo H gen2
Kæling: Retail
Hdd: WD 2TB
OS: Windows Server 2008

Sjónvarpsvélin
CPU: AMD Athlon II X2 250 @ 3.0 GHz
Móðurborð: MSI e'h
Minni: 4GB DDR3
Skjákort: AMD/ATi Radeon HD4690
Kassi: CoolerMaster Centurion ACE Special Edition
Kæling: Retail
Hdd: WD 1TB
OS: Windows 7 64bit Ultimate

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:48
af mercury
CPU: Intel sandy bridge 2500k @ 4.6ghz
Móðurborð: Gigabyte p67a-ud5-b3
Minni: 2x4gb g-skill sniper 1.5v cl9
Skjákort: ati 5870 vapor-x
Kassi: cooler master haf-x
Kæling: corsair H80 með 2x scyth gentle typhoon ap-15
PowerSupply: kingwin 750w modular sleeved
Hdd: 500gb wd caviar
Ssd: crusial c300 120gb
Mús: razer deathadder
Lyklaborð: Logitech g510
Skjár: BenQ G2420HDB

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 28. Ágú 2011 18:17
af TraustiSig
Smooth Elli.. Smoooth

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 28. Ágú 2011 20:10
af daniellos333
MatroX skrifaði:hérna er mín vél
Mynd


gat mamma þín ekki gefið þér kassa í afmælisgjöf?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 05. Sep 2011 00:26
af lennzy
CPU: Intel Core i7 quad core 2600k Sandy Bridge 3.4 GHz
Móðurborð: GIGABYTE p67a-ud4-b3
Minni: Mushkin 4GB DDR3 1600MHz (2x2GB) Blackline CL7
Skjákort: ATI XFX RADEON 6870 1GB
Kassi: antec p182
Kæling: eikka shiz dno
PowerSupply: Thermaltake TR2 700W
Hdd: Samsung 500GB Serial-ATA II, 16MB
Mús: razer deathadder
Lyklaborð: Razer Lycosa
Headset: Steelseries Siberia V2
Skjár: Samsung 2253LW 21.6
Auka hdd: 500GB/750GB/1TB

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 23. Sep 2011 17:15
af Sydney
Uppfærði kvikindið í sumar.

Specs:
Gigabyte Z68X-UD7-B3, vatnskælt með EK P67A-UD7 Nikkel/Acetal
i7 2600K @ 4.8GHz (druslu kubbur sem nær ekki 5.0 stable :()
2x4GB Mushkin Blackline 1600MHz CL9 1.35V
2x GIgabyte HD6970, bæði vatnskæld með EK FC6970 Nikkel/Acetal full cover
EVGA GTX275 fyrir PhysX, Swiftech Komodo GTX275 full cover.
ASUS Xonar Xense hljóðkort
Antec High Current Pro 1200W
Antec P182 sem ég er búinn að skera gat ofan af til þess að koma efri vatnskassanum fyrir, auk þess er ég búinn að rífa allt HDD draslið niðri úr til þess að koma neðri vatnskassanum fyrir.
2x40GB Mushkin Callisto Deluxe SSD diskar, festir fyrir aftan móðurborðið með doubletape.

Mynd
Mynd
Mynd

Fleiri myndir:
http://imgur.com/a/Jb1DG#TVPaw

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 23. Sep 2011 18:00
af mercury
nice one. sprautaðu nú kassann svartan að innan og sleevaðu kaplana ;) fæ mína kælingu í okt :D og meira sleeve :D:D:D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 23. Sep 2011 18:02
af MatroX
Sydney skrifaði:Uppfærði kvikindið í sumar.

Specs:
Gigabyte Z68X-UD7-B3, vatnskælt með EK P67A-UD7 Nikkel/Acetal
i7 2600K @ 4.8GHz (druslu kubbur sem nær ekki 5.0 stable :()
2x4GB Mushkin Blackline 1600MHz CL9 1.35V
2x GIgabyte HD6970, bæði vatnskæld með EK FC6970 Nikkel/Acetal full cover
EVGA GTX275 fyrir PhysX, Swiftech Komodo GTX275 full cover.
ASUS Xonar Xense hljóðkort
Antec High Current Pro 1200W
Antec P182 sem ég er búinn að skera gat ofan af til þess að koma efri vatnskassanum fyrir, auk þess er ég búinn að rífa allt HDD draslið niðri úr til þess að koma neðri vatnskassanum fyrir.
2x40GB Mushkin Callisto Deluxe SSD diskar, festir fyrir aftan móðurborðið með doubletape.

Mynd
Mynd
Mynd

Fleiri myndir:
http://imgur.com/a/Jb1DG#TVPaw

Og bara 4.8ghz.... very dissapointing....

annars næs rig:D og á hvaða voltum varstu að reyna við 5ghz?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 23. Sep 2011 18:04
af worghal
ég fæ tár í augun þetta er svo fallegt hjá þér Sydney