Síða 25 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 05:30
af aron9133
fór með hann á dyno og allt það er alveg staðfest 240 hö já en 245 var ég bara að assuma þar sem ég setti síu líka í hann en nú veit ég að hún gerir ekkert. en það er ekki rétt þeir eru báðir twinpower turbo bara hinn(330d) er 6 cyl ekki 4 er sjálfur búinn að skoða 3 lítra vélina í þýskalandi sem var reyndar í 730d en er alveg sama vél samt

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 05:42
af demaNtur
Hvar fórstu með hann í dyno? Mögulega Borgó? :japsmile

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 05:44
af aron9133
líka eftir að hann var mappaður fann ég alveg svakalegan mun :). en nei haha vinur minn fór með hann á eh verkstæði ég man ekki hvar það var haha ég fikta lítið sjálfur við það sem er inní húddinu ég þekki bara marga sem gera það fyrir mig heh :D

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 06:13
af Danni V8
Það eru bara tveir dyno bekkir á Íslandi. Annar þeirra er í Borgó og hinn er í Tækniþjónustu Bifreiða í Hafnarfirði. Prófaðu að spyrja á BMW Krafti hversu áreiðanlegar tölur er að fá úr TB bekknum :lol:

En eftir að hafa skoðað þetta nánar þá eru hvorki 320d, 330d né 730d Twin Turbo. Það stendur á þeim "TwinPower Turbo" á plastinu yfir vélinni en það stendur fyrir Twin-Scroll túrbínur, sem ég nenni ekki að fara útí hvað er.

740d er hins vegar 3.0 6cyl með tvær twin-scroll túrbínur og er þar af leiðandi í fyrsti skiptið sem að einhver bmw með 40 í nafninu er ekki með V8. 540/740 hafa alltaf verið V8 bæði bensín og dísel en núna er það búið.

Ef þú skoðaðir alveg eins vél með tvær túrbínur úti í Þýskalandi var sú vél fyrir 740d en ekki 730d.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 06:28
af aron9133
nei ég skoðaði 730d sko stóð á henni twinpower turbo var að pæla í að kaupa hann á tíma. þótt hins vegar hentar mér ekki 7 lína hér á landi þessvegna ætla ég frekar að pæla í 535d þar sem eyðslutölurnar á honum eru ekkert smá góðar miðað við 313hö! :D

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 10:27
af weetos
Chevrolet Lacetti 2005.

Hann er svolítið eins og að keyra á brostnum draumum.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 14:12
af GullMoli
Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Ulli skrifaði:Á 1 stk Fiat Punto HGT 2000 model 130Hp og búin að eiga í sirka ár.
Mjög ánægður með þessi kaup.

Svona lítur þetta drasl út :)
Mynd af WWW.
Er það bíllinn sem maður sér oft við Borgarholtsskóla?
Maður hefur nú hlegið að þeim bíl margoft! hehehe :megasmile
Eru gulu mistökin ennþá í Borgarholtsskóla? :shock: Ég sá þennan bíl oft og mörgum sinnum þar þegar ég var þar í skóla fyrir ca 8 árum síðan.

Kittaður Fiat Punto, frekar ljótur.
Nei hann er blár & svartur sem er uppí skóla núna. Aron heitir strákurinn sem á hann og hefur verið að dunda að honum, er með honum í bílamálun í Borgó.

Kom mér á óvart að við komumst 5 í hann um daginn :lol:

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 02. Feb 2014 18:59
af Ulli
GullMoli skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Ulli skrifaði:Á 1 stk Fiat Punto HGT 2000 model 130Hp og búin að eiga í sirka ár.
Mjög ánægður með þessi kaup.

Svona lítur þetta drasl út :)
Mynd af WWW.
Er það bíllinn sem maður sér oft við Borgarholtsskóla?
Maður hefur nú hlegið að þeim bíl margoft! hehehe :megasmile
Eru gulu mistökin ennþá í Borgarholtsskóla? :shock: Ég sá þennan bíl oft og mörgum sinnum þar þegar ég var þar í skóla fyrir ca 8 árum síðan.

Kittaður Fiat Punto, frekar ljótur.
Nei hann er blár & svartur sem er uppí skóla núna. Aron heitir strákurinn sem á hann og hefur verið að dunda að honum, er með honum í bílamálun í Borgó.

Kom mér á óvart að við komumst 5 í hann um daginn :lol:
Endilega spurðu hann hvort hann hafi náð að moda hann eitthvað.
Ætlaði alltaf að gera eitthvað við minn en gafst upp þar sem það er ekki til map á hann hérna heima. :C

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 25. Feb 2014 23:46
af Yawnk
Nýji bíllinn (Læðan)
Gripurinn sem um ræðir er 1997 VW Golf 1.4 og heil fimmtíu og átta hestöfl, kemur víst að norðan og er mjög heillegur miðað við aldur vegna þess.

Í mynd hér að neðan má sjá Læðuna á bensínstöð að fá sér ferskt loft í dekkin.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 03. Mar 2014 22:20
af halli7
Var búinn að vera á þessum í eitt ár:
Mynd
Og er hann til sölu núna fljótlega.

Keypti svo þennan um daginn:
Mynd
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 00:09
af Yawnk
halli7 skrifaði:Var búinn að vera á þessum í eitt ár:
Mynd
Og er hann til sölu núna fljótlega.

Keypti svo þennan um daginn:
Mynd
Mynd
Hef heyrt að það leki með skotthleranum í þessum bmw..... :lol:
já mjög flottur!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 00:11
af halli7
Yawnk skrifaði: Hef heyrt að það leki með skotthleranum í þessum bmw..... :lol:
Góður þessi, þetta er ekki civic sem míglekur ef það lendir dropi á honum.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=84&t=57369" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 00:12
af Yawnk
halli7 skrifaði:
Yawnk skrifaði: Hef heyrt að það leki með skotthleranum í þessum bmw..... :lol:
Góður þessi, þetta er ekki civic sem míglekur ef það lendir dropi á honum.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=84&t=57369" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég á allaveganna bíl núna sem lekur ekki, og hann er vægast sagt glæsilegur!
Hef líka heyrt að það logi alltaf vélarljósið í þessum BMW.....bilar meira en wenjulega

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 00:42
af GullMoli
halli7 skrifaði:Var búinn að vera á þessum í eitt ár:
Nissan
Og er hann til sölu núna fljótlega.

Keypti svo þennan um daginn:
BMW 320i
Flottur þessi, lítur út fyrir að vera þokkalega heill.

Sjálfur tæki ég nú þokkalega notalegan BMW frekar en slammaðan, grjóthastan Civic :lol:
Notalegt að gera keyrt um allt höfuðborgarsvæðið án þess að hafa áhyggjur af því að komast yfir þessar fjandans hraðahindranir sem eru útum allt.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 00:58
af halli7
GullMoli skrifaði:
halli7 skrifaði:Var búinn að vera á þessum í eitt ár:
Nissan
Og er hann til sölu núna fljótlega.

Keypti svo þennan um daginn:
BMW 320i
Flottur þessi, lítur út fyrir að vera þokkalega heill.

Sjálfur tæki ég nú þokkalega notalegan BMW frekar en slammaðan, grjóthastan Civic :lol:
Notalegt að gera keyrt um allt höfuðborgarsvæðið án þess að hafa áhyggjur af því að komast yfir þessar fjandans hraðahindranir sem eru útum allt.
Já hann er mjög heill og algerlega riðlaus.
Fyrir utan 2 bletti sem verða lagaðir fljótt, er búinn að panta tíma í sprautun.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 01:09
af Danni V8
Mynd

Ég á þennan flotta.

Gat samt ekki ákveðið litinn.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 04. Mar 2014 01:40
af halli7
Danni V8 skrifaði:Mynd

Ég á þennan flotta.

Gat samt ekki ákveðið litinn.
Áttu ekki ennþá 540 bílinn?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 20. Mar 2014 14:56
af haflidi3
https://imagizer.imageshack.us/v2/3264x ... 9/8dwh.JPG" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er gripurinn sem maður keyrir um á þessa dagana.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 30. Mar 2014 17:05
af pattzi
Mynd

Ég og kærastan eigum þennan eins og er :)

Eyðir engu!!!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 30. Mar 2014 20:04
af Páll
Daily/vetrarbíll

e36 320 beinskiptur með læstudrifi og sport leður innréttingu

Mynd

Sunnudagsbíllinn

Mynd

E34 m5 :happy

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 30. Mar 2014 21:36
af Dúlli
Páll skrifaði:Daily/vetrarbíll

e36 320 beinskiptur með læstudrifi og sport leður innréttingu

[img]sexy.img[/img]

Sunnudagsbíllinn

[img]sexy.img[/img]

E34 m5 :happy
Hvað varð um felgurnar ? rauðu ?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 30. Mar 2014 22:48
af demaNtur
Mynd

BMW e36 touring 323i ;)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 31. Mar 2014 01:00
af Páll
Dúlli skrifaði:
Páll skrifaði:Daily/vetrarbíll

e36 320 beinskiptur með læstudrifi og sport leður innréttingu

[img]sexy.img[/img]

Sunnudagsbíllinn

[img]sexy.img[/img]

E34 m5 :happy
Hvað varð um felgurnar ? rauðu ?
Seldi þær því ég hafði ekkert við þær að gera á þeim tíma.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 31. Mar 2014 01:53
af Danni V8
halli7 skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Mynd

Ég á þennan flotta.

Gat samt ekki ákveðið litinn.
Áttu ekki ennþá 540 bílinn?
Jújú. Hann er bara að hafa það kózý inní skúr í hlýjunni. En allt er falt fyrir rétt verð.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 08. Apr 2014 23:16
af Elisviktor
aron9133 skrifaði:fór með hann á dyno og allt það er alveg staðfest 240 hö já en 245 var ég bara að assuma þar sem ég setti síu líka í hann en nú veit ég að hún gerir ekkert. en það er ekki rétt þeir eru báðir twinpower turbo bara hinn(330d) er 6 cyl ekki 4 er sjálfur búinn að skoða 3 lítra vélina í þýskalandi sem var reyndar í 730d en er alveg sama vél samt
Má ég nokkuð spyrja hvenær sirka þú fórst með hann á þetta dyno? Því ég er nokkuð viss um að TB bekkurinn hefur verið bilaður allann þann tíma sem þú hefur átt bílinn og þú ert búinn að segjast ekki hafa farið í borgó.