Síða 25 af 39
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 23. Sep 2012 21:25
af Moldvarpan
Að kortin séu sömu tegundar, t.d. GTX 550 ti, getur notað hvaða 2 kort sem er í SLI.
Ef annað kortið er hraðara en hitt, þá throttle-ar það sig niður í það sama og hægara kortið.
En staðin fyrir að fara í 560 Ti SLI, þá myndi ég frekar selja 560 kortið og kaupa 660Ti. Það kort er öflugara en 2x 560 kort í SLI og kostnaðurinn er alls ekki hærri.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 23. Sep 2012 21:33
af Yawnk
Moldvarpan skrifaði:Að kortin séu sömu tegundar, t.d. GTX 550 ti, getur notað hvaða 2 kort sem er í SLI.
Ef annað kortið er hraðara en hitt, þá throttle-ar það sig niður í það sama og hægara kortið.
En staðin fyrir að fara í 560 Ti SLI, þá myndi ég frekar selja 560 kortið og kaupa 660Ti. Það kort er öflugara en 2x 560 kort í SLI og kostnaðurinn er alls ekki hærri.
Haaaa? eitt 660 Ti er öflugra en 2x Gtx 560 Ti?
Og hvað meinarðu með 'sömu tegundar' gæti ég þá notað hvaða 560 ti kort sem er?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 23. Sep 2012 22:18
af Svansson
Já gætir verið með EVGA og MSI GTX 560Ti til dæmis. Nóg að þau séu 560 TI
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 25. Sep 2012 17:37
af Yawnk
Hvað er svarið við 2-(1/3-(-4/6)) ? og 2x(í öðru)yx ?
Ég er svo óskaplega lélegur í stærðfræði og reiknivélin mín segir bara villukóða!
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 25. Sep 2012 17:42
af vargurinn
Yawnk skrifaði:Hvað er svarið við 2-(1/3-(-4/6)) ?
Ég er svo óskaplega lélegur í stærðfræði og reiknivélin mín segir bara villukóða!
ef ég er ekki að klikka hrikalega er svarið 1 ,fatta ekki dæmi ef það er 2x^2 yx, þá er svarið bara 2x^3y right?(^ og talan bakvið er veldisvísir)
2-(1/3-(-4/6))
=2-(1/3-(-2/3))
=2-(1/3+ 2/3)
=2-(1)
=1
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 25. Sep 2012 17:43
af Yawnk
vargurinn skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvað er svarið við 2-(1/3-(-4/6)) ?
Ég er svo óskaplega lélegur í stærðfræði og reiknivélin mín segir bara villukóða!
ef ég er ekki að klikka hrikalegaþa´er svarið 1
2-(1/3-(-4/6))
=2-(1/3-(-2/3))
=2-(1/3+ 2/3)
=2-(1)
=1
Takk kærlega, það getur passað
en veistu hitt? :O
Þetta er það eina sem ég klikka á..
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 25. Sep 2012 23:13
af vargurinn
Er verra/betra að láta aflfjafann snúa upp,(viftan snýr inní kassann).
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 26. Sep 2012 00:09
af CurlyWurly
vargurinn skrifaði:Er verra/betra að láta aflfjafann snúa upp,(viftan snýr inní kassann).
Það fer algjörlega eftir því hvort að það sé einhvers konar op að neðan þannig að loft komist inn eða ekki, fer líka eitthvað eftir hversu hátt kassinn er frá jörðu (hæð lappa).
Er þó nokkuð viss um að þú fáir kaldara loft inn í hann ef að það loftið er tekið inn að neðan.
Og Yawnk, ég mæli sterklega með
þessari síðu til þess að hjálpa með stærðfræði, og í rauninni allt... seinast þegar ég vissi gastu t.d. fundið þvermálið á auga ljóns þarna inni..
En þetta er semsagt nokkurs konar alfræði-eitthvað á vefnum. Eina sem þú þarft að læra er að stimpla dæmin rétt inn í kerfið.
Mæli hinsvegar sterklega með því að fylgjast með í stærðfræðitímum og leggja þig allan fram við dæmin. Svo er það yfirleitt þannig að ef kennararnir sjá að þú hefur reynt þá eru þeir bara þokkalega sáttir jafnvel þótt svarið sé vitlaust eða þú hafir ekki getað dæmið... nema þeir sem eru algjörlega vanhæfir í starfið.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 27. Sep 2012 22:55
af vargurinn
límmiðinn ofan í aflgjafanum, (upplýsingar um volt og eitthvað þannig) er allt í lagi að taka hann af, er ég eitthvað að voida warranty með því?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 28. Sep 2012 13:56
af Yawnk
Hvaða vírusvörn er best?
Hef alltaf notað Avast, en fólkinu í Tölvutek leist ekki á það og mælti með MSE ( Microsoft Security Essentials )
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 28. Sep 2012 14:19
af Halli25
Yawnk skrifaði:Hvaða vírusvörn er best?
Hef alltaf notað Avast, en fólkinu í Tölvutek leist ekki á það og mælti með MSE ( Microsoft Security Essentials )
er nú ekki oft sammála Tölvutek en verð að vera sammála þeim í þessu
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 28. Sep 2012 17:05
af chaplin
Yawnk skrifaði:Hvaða vírusvörn er best?
Hef alltaf notað Avast, en fólkinu í Tölvutek leist ekki á það og mælti með MSE ( Microsoft Security Essentials )
MSE - alltaf.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Lau 29. Sep 2012 23:54
af beatmaster
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 30. Sep 2012 00:18
af DabbiGj
Halli25 skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvaða vírusvörn er best?
Hef alltaf notað Avast, en fólkinu í Tölvutek leist ekki á það og mælti með MSE ( Microsoft Security Essentials )
er nú ekki oft sammála Tölvutek en verð að vera sammála þeim í þessu
Öllum 30 starfsmönnunum sem að hafa mismunandi skoðanir hver og einn ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 30. Sep 2012 00:21
af Yawnk
Jæja, ætli maður verði ekki að skipta þá
en hvernig er þetta MSE, tekur þetta slatta af resources? alltaf að scanna í bakgrunninum?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 30. Sep 2012 16:14
af Gúrú
Yawnk skrifaði:Jæja, ætli maður verði ekki að skipta þá
en hvernig er þetta MSE, tekur þetta slatta af resources? alltaf að scanna í bakgrunninum?
Held ég fari ekki með rangt mál þegar að ég segi að MSE tekur
mun minna af resources en þessar vinsælu vírusvarinr.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 30. Sep 2012 21:27
af Yawnk
Er til eitthvað forrit sem væri hægt að ''spegla'' t.d stýrikerfi inná annan harðan disk? er í hugleiðingum með SSD, og það væri svo mikið vesen að fara að backa allt dótið mitt upp og setja svo aftur inn, tekur óratíma, hver er stysta leiðin til að gera þetta?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 30. Sep 2012 21:47
af vesi
ef ég er með I.p töluna 117.57.55.29 / 24 og þarf að skipta henni upp í 8 net. hvernig fer ég að því..
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 03. Okt 2012 13:38
af Yawnk
Hvað er orsök þess að bíll skiptir sér ekki niður?
Er með 1974 Ford Bronco 302 sem skiptir sér ekki niður þegar maður botnar hann, sjálfskiptur.
Vinnur sig alltaf upp í efsta gírnum.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 21. Okt 2012 01:07
af Yawnk
Er hægt að láta Buy.is panta fyrir sig? er að spá í að athuga með Logitech Driving Force GT stýri sem kostar rétt um 27.000kr hérna heima, en rétt um 120$ dollara úti.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 21. Okt 2012 01:11
af Guðni Massi
Yawnk skrifaði:Er hægt að láta Buy.is panta fyrir sig? er að spá í að athuga með Logitech Driving Force GT stýri sem kostar rétt um 27.000kr hérna heima, en rétt um 120$ dollara úti.
Já það er hægt:
http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 21. Okt 2012 01:13
af Yawnk
Guðni Massi skrifaði:Yawnk skrifaði:Er hægt að láta Buy.is panta fyrir sig? er að spá í að athuga með Logitech Driving Force GT stýri sem kostar rétt um 27.000kr hérna heima, en rétt um 120$ dollara úti.
Já það er hægt:
http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir svarið, en ég finn hvergi hvar ég sendi þeim link af vörunni..
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 21. Okt 2012 01:16
af Guðni Massi
Yawnk skrifaði:Guðni Massi skrifaði:Yawnk skrifaði:Er hægt að láta Buy.is panta fyrir sig? er að spá í að athuga með Logitech Driving Force GT stýri sem kostar rétt um 27.000kr hérna heima, en rétt um 120$ dollara úti.
Já það er hægt:
http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir svarið, en ég finn hvergi hvar ég sendi þeim link af vörunni..
Sala@buy.is http://buy.is/cms.php?id_cms=4" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 21. Okt 2012 01:22
af Yawnk
Guðni Massi skrifaði:Yawnk skrifaði:Guðni Massi skrifaði:Yawnk skrifaði:Er hægt að láta Buy.is panta fyrir sig? er að spá í að athuga með Logitech Driving Force GT stýri sem kostar rétt um 27.000kr hérna heima, en rétt um 120$ dollara úti.
Já það er hægt:
http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir svarið, en ég finn hvergi hvar ég sendi þeim link af vörunni..
Sala@buy.is http://buy.is/cms.php?id_cms=4" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta, ég sendi mail á þá.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 22. Okt 2012 23:01
af urban
Yawnk skrifaði:Hvað er orsök þess að bíll skiptir sér ekki niður?
Er með 1974 Ford Bronco 302 sem skiptir sér ekki niður þegar maður botnar hann, sjálfskiptur.
Vinnur sig alltaf upp í efsta gírnum.
soldið seinn að svara þessu.
en það gæti einfaldlega vantað olíu á skiptinguna