Síða 24 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 25. Mar 2015 14:00
af Nördaklessa
steinaringi

Þakka þér fyrir viðskiptin er mjög sáttur við skjákorið ;)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 27. Mar 2015 19:51
af Hrotti
GGG keypti af mér tölvu og þar var allt til fyrirmyndar.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 02. Apr 2015 17:02
af Verisan
Pattzi - Keypti fartölvu af honum, sem hann keyrði heim að dyrum. Snillingur.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 02. Apr 2015 17:37
af morsi
megatron95 keypti af honum i5 örgjörva og allt stóðst.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 05. Apr 2015 17:24
af Margaran
Ég vill þakka Dúlla Fyrir að redda mér pci firewire korti, fékk það á góðum prís og virkaði líka svona helvíti vel =)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 05. Apr 2015 17:26
af Dúlli
Margaran skrifaði:Ég vill þakka Dúlla Fyrir að redda mér pci firewire korti, fékk það á góðum prís og virkaði líka svona helvíti vel =)
Ekkert mál :) fínt að eithver getur notað þetta.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 24. Apr 2015 17:07
af Gunnar Andri
Seldi sAzu Ps3 og aukahluti, stóðst allt eins og í sögu :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 06. Jún 2015 00:03
af Hrotti
seldi bæði Kunglao og Trauma íhluti og allt var til fyrirmyndar hjá þeim báðum.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 07. Jún 2015 15:29
af vesi
KermitTheFrog á heima á þessum lista,, bauð honum dónalegt verð í aðeins "bilaðan/gallaðan" síma, sem hann tók, með ábyrgð um að ef ég væri ekki sáttur myndi hann endurgreiða mér símann,, ekki búinn að prófa allt en só far só good.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 24. Jún 2015 13:48
af Swooper
Daz fær mín meðmæli, seldi honum spjaldtölvu, hann sótti hana samdægurs og greiddi með reiðufé. Ekkert vesen.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 28. Jún 2015 19:26
af NoName
Eftirtaldir aðilar hef ég einungis átt þæginleg, snögg og heiðarleg viðskipti við.

Harvest
Klemmi
sindri207
goatboy
ponzer
FriðrikH
norex
cYKu
manon
kizi86

Takk fyrir mig strákar :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Júl 2015 15:23
af HoBKa-
.:Sundown:.
Á vel heima á þessum lista, snöggur og heiðarlegur.
Keypti af honum Logitech G27 (Stýri, pedalar og gear shifter)

Takk fyrir mig :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Júl 2015 15:58
af Klemmi
Já, þakka NoName fyrir þægileg og góð viðskipti, þar sem allt hefur staðist 100% :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 02. Júl 2015 18:28
af Desria
C3PO fær mitt hrós hann seldi mér Gtx 780 og allt var eins á að vera.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Júl 2015 22:04
af gutti
þakka NoName Baldurmar 75445595 standa við sitt sérlega noname búinn kaupa 2 hjá mér fær 10 af 10 hjá mér :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Júl 2015 11:44
af k0fuz
Keypti skjá af Alfa, mjög traustur aðili og allt gekk ljómandi vel fyrir sig. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Júl 2015 16:07
af NoName
gutti skrifaði:þakka NoName Baldurmar 75445595 standa við sitt sérlega noname búinn kaupa 2 hjá mér fær 10 af 10 hjá mér :)
Vil einnig þakka "gutti" fyrir heiðarleg og góð kaup, allt virkar 100%. Frábær náungi. :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Júl 2015 21:16
af g1ster
klumhru. Keypti af honum Skjákort, fékk það í hendunar 1-2 klst eftir ég bauð í það. Skjákortið virkaði mjög fínt. Toppviðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 11. Júl 2015 12:39
af Cratebagger
Þakka NoName fyrir eldsnögg viðskipti.
Seldi honum íhluti sem vonandi reynast honum vel.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 11. Júl 2015 15:00
af NoName
Takk sömuleiðis Cratebagger fyrir snögg og heiðarleg viðskipti, allt í topp standi :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 13. Júl 2015 12:44
af dandri
Vil þakka Zirius fyrir góð og þæginleg viðskipti :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 14. Júl 2015 19:47
af Hrotti
Ég keypti skjá af Gypsyh00k og seldi Xovius minni og allt gekk hratt og vel fyrir sig í báðum tilvikum.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 14. Júl 2015 22:28
af ZiRiuS
Þakka Dandra sömuleiðis fyrir viðskiptin.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 15. Júl 2015 00:16
af Xovius
Þakka Hrotti fyrir snögg og góð viðskipti

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 23. Júl 2015 10:51
af peturm
Átti góð viðskipti við Klemma, allt eins og í sögu