Síða 24 af 73
Re: Skál !!
Sent: Lau 11. Jún 2011 12:37
af urban
GuðjónR skrifaði:Og bráðum vaknarðu með hausverk dauðans....lest yfir það sem þú skrifaðir....og finnur fyrir velgju
hehehehe...
En annars....hrefnukjötið, seturðu það í mjólk fyrir steikingu?
Ég fékk oft svona kjöt sem krakki og þótti gott, en í seinni tíð hef ég gert þrjár tilraunir til að elda hrefnu og allar misstekist, ofsteikt það, verið lýsisbragð eða eitthvað annað óbragð.
heyrðu nei ég eer hress
reyndar vottar örlítið fyrri smá hausverk, en það er ekkert sem að truflar mig
en nei, mér dettur ekki til hugar að setja hrefnuna í mjólk áður en ég elda hana.
málið með þetta, er að þetta kjöt má ekkert standa í borðhita
það á að elda það (eina kjötið sem að á að gera þetta við) beint úr ískápnum.
ýmist færðu þetta niðurskorið í sneiðar eða stykki.
skera þetta í hæfilega þykkar sneiðar og trikkið við hrefnu er að elda hana sem allra minnst.
ef að fólk vill ekki blóðugt kjöt, þá á það EKKI að borða hrefnu, þar sem að hún á að vera hérumbil hrá, annars skemmiru hana.
myndin sem að er á pökkunum finnst mér meirað segja aðeins of mikið eldað.
Re: Skál !!
Sent: Lau 11. Jún 2011 12:46
af coldcut
Hrefna er best hrá! Það sama á við lax og silung.
Hrefna í sashimi er himnesk!
Re: Skál !!
Sent: Lau 11. Jún 2011 13:19
af vesley
coldcut skrifaði:Hrefna er best hrá! Það sama á við lax og silung.
Hrefna í sashimi er himnesk!
Hún er mjög góð hrá en held nú að flestum þykir góð hrefnusteik betri
Re: Skál !!
Sent: Lau 11. Jún 2011 14:16
af ZoRzEr
Mikið andskoti er ég timbraður.
Re: Skál !!
Sent: Lau 11. Jún 2011 19:11
af atlih
það er alvitað mál að það er winning að vera bæði frá´Húsavík og Ólafsfirði
Re: Skál !!
Sent: Mán 13. Jún 2011 14:26
af Páll
Þetta er lífstíll.
Re: Skál !!
Sent: Mán 13. Jún 2011 16:56
af hsm
Páll skrifaði:Þetta er lífstíll.
Er sykur í dós lífstíll ?????
Re: Skál !!
Sent: Mán 13. Jún 2011 17:04
af Páll
Jebb.
Re: Skál !!
Sent: Fim 16. Jún 2011 22:25
af Hj0llz
Böl, böl, pína og kvöl...held að það lagist er ég fæ mér öl!!
Re: Skál !!
Sent: Fös 17. Jún 2011 12:45
af Klemmi
urban skrifaði:Heyriði strákar
ég kíkti á fimmtudagin síðasta í
Bjórskólannmæli með þessu þetta er alger snilld
maður drakk öl einsog maður vildi, og fræddist um bjórinn líka.
Sammála þessu!
Fór í
Bjórskólann í gær og vá hvað það þurfa allir að fara í þetta!
Ótrúlega skemmtilegt og fróðlegt, auk þess að fá að smakka bjór beint af tanknum, áður en hann er gerilsneyddur o.s.frv.... þetta var bara já, með skemmtilegri djömmum/kvöldum!
Re: Skál !!
Sent: Fös 17. Jún 2011 13:54
af Klaufi
Hj0llz skrifaði:Böl, böl, pína og kvöl...held að það lagist er ég fæ mér öl!!
Öl er böl..
Nema nóg sé til af því, Skál
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:21
af urban
ég á pínu erfitt með að trúa því að vaktarar hafi ekki fengið sér öl í rúman mánuð.
en ég segi SKÁL !!!
búinn að taka nokkur *opn* hérna heima í kvöld.
pínu upphitun fyrir þjóðhátíð sjáiði til
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:23
af GuðjónR
Er að fara að opna öl #3 núna...
Fór í dag og fékk mér eldbakaða pizzu hjá Pizzabræðrum í mosó...og bara
1500kr. fyrir 16" ... mjööög góð.
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:24
af biturk
fynnst þér virkilega ólíklegt að við drekkum ekki hjérna? helduru að við séum fyllibittur?
annars er ég að fá mér bjór og er að meta það
ps, magnað hvað "how do they do it" eru góðir þættir
og
"make it or break it"
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:26
af mercury
1 stella 3 heineken og 2 baccardi razz blöndur. og nóttin er ung.
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:27
af mercury
btw oc gengur aldrei betur en þegar maður er ölvaður. í mínu tilfelli amk
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:29
af biturk
mercury skrifaði:btw oc gengur aldrei betur en þegar maður er ölvaður. í mínu tilfelli amk
það er allt kæruleysið
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:34
af mercury
biturk skrifaði:mercury skrifaði:btw oc gengur aldrei betur en þegar maður er ölvaður. í mínu tilfelli amk
það er allt kæruleysið
nákvæmlega.. manni er aðeins meira sama um 0.05+ voltin. svo þegar rennur af manni reynir maður að keyra það niður.
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:34
af mercury
En hvað segja menn hvenær er vaktin.is bjórkvöld dagsett ?
MÆTTUR. hahh
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:38
af urban
hvernig er það, ætla einhverjir vaktarar að kíkja hingað á þjóðhátíð ??
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:49
af mercury
urban skrifaði:hvernig er það, ætla einhverjir vaktarar að kíkja hingað á þjóðhátíð ??
uuu já mæti aðfaranótt föstudags. á far um 4 um nóttina. lovely
gisti hjá frænda mínum
get ekki beðið.
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:54
af urban
mercury skrifaði:urban skrifaði:hvernig er það, ætla einhverjir vaktarar að kíkja hingað á þjóðhátíð ??
uuu já mæti aðfaranótt föstudags. á far um 4 um nóttina. lovely
gisti hjá frænda mínum
get ekki beðið.
hefuru komið áður ??
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 22:57
af mercury
urban skrifaði:mercury skrifaði:urban skrifaði:hvernig er það, ætla einhverjir vaktarar að kíkja hingað á þjóðhátíð ??
uuu já mæti aðfaranótt föstudags. á far um 4 um nóttina. lovely
gisti hjá frænda mínum
get ekki beðið.
hefuru komið áður ??
þetta er svona 6sinn. er ættaður bak og fyrir frá eyjum. en þetta er bara 2 sinn síðan ég varð kynþroska haha. fór síðast 2007. Er úr einhverri Ásætt r sum sem er víst frekar stór í eyjum dno
aldrei búið þarna.
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 23:02
af urban
mercury skrifaði:urban skrifaði:mercury skrifaði:urban skrifaði:hvernig er það, ætla einhverjir vaktarar að kíkja hingað á þjóðhátíð ??
uuu já mæti aðfaranótt föstudags. á far um 4 um nóttina. lovely
gisti hjá frænda mínum
get ekki beðið.
hefuru komið áður ??
þetta er svona 6sinn. er ættaður bak og fyrir frá eyjum. en þetta er bara 2 sinn síðan ég varð kynþroska haha. fór síðast 2007. Er úr einhverri Ásætt r sum sem er víst frekar stór í eyjum dno
aldrei búið þarna.
25 eða 26 skipti hjá mér
fékk engu um það ráðið þegar að ég var 1, 5 og 11 ára
en já, vertu velkominn
Re: Skál !!
Sent: Lau 23. Júl 2011 23:53
af biturk