Síða 23 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 21:02
af Yawnk
Vel gert! get ekki beðið eftir að keyra mína almennilega hahaha, er búinn að keyra hana rúmlega 200km í æfingaakstri áður en hún fór af númerum..
Mér finnst bara svo glatað hvað bíllinn er lár, ég nenni ekki svona rugli, ég vil hafa þetta í eðlilegri hæð!

Lenti nánast illa í því um daginn í óveðrinu, þessi grein datt úr tré fyrir ofan bílinn, ef þetta hefði verið hálfum meter til hægri... Ég vil ekki einu sinni hugsa um það! :crying

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 22:44
af Thormaster1337
Hehe jaa minn er eins og jeppi svona , asnalega hár en samt er ég að reka hann niður á hraðahindrunum :thumbsd

En Shiiitt hvað þu varst heppinn að þetta fór ekki verr :shock:

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 22:52
af Yawnk
Thormaster1337 skrifaði:Hehe jaa minn er eins og jeppi svona , asnalega hár en samt er ég að reka hann niður á hraðahindrunum :thumbsd

En Shiiitt hvað þu varst heppinn að þetta fór ekki verr :shock:
Væri til í að minn væri í sömu hæð og þinn, þá væri þetta nothæft í snjónum til dæmis ;D þetta verður vetrarbíllinn minn haha

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 22:53
af Black
Mitsubishi Evolution

Mynd

Volvo 740

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 23:36
af Yawnk
Flottur Evo, hvernig mótor er í honum?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 23:42
af Thormaster1337
flottur evo!

evo 8 með ix lúkkinu?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 01:25
af intenz
Var að kaupa þennan í dag, Mazda 6 2014

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 01:31
af Vaktari
Verslaði þennan fyrir sumarið.


Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 01:35
af Glazier
intenz skrifaði:Var að kaupa þennan í dag, Mazda 6 2014

*Mynd af hvítri Mözdu*
Shit þetta eru svo flottir bílar.. en biddu fyrir þér í vetur ef þú hafðir hugsað þér að halda þessu hreinu lengur en sólahring í senn ! :catgotmyballs

Ég er að verða klikkaður á að halda mínum hreinum.. og er búinn að lofa sjálfum mér því að næsti bíll sem ég fæ mér verður EKKI hvítur !
(Nema að um gott eintak sé að ræða og verðið enn betra)

Mynd
Toyota Yaris 2007 Diesel by H. Jökull, on Flickr

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 12:55
af intenz
Glazier skrifaði:
intenz skrifaði:Var að kaupa þennan í dag, Mazda 6 2014

*Mynd af hvítri Mözdu*
Shit þetta eru svo flottir bílar.. en biddu fyrir þér í vetur ef þú hafðir hugsað þér að halda þessu hreinu lengur en sólahring í senn ! :catgotmyballs

Ég er að verða klikkaður á að halda mínum hreinum.. og er búinn að lofa sjálfum mér því að næsti bíll sem ég fæ mér verður EKKI hvítur !
(Nema að um gott eintak sé að ræða og verðið enn betra)

Mynd
Toyota Yaris 2007 Diesel by H. Jökull, on Flickr
Þá verður maður bara alltaf að þrífa. ;)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 15:50
af chaplin
intenz skrifaði:Var að kaupa þennan í dag, Mazda 6 2014
Hvað þarf ég að borga þér á mánuði til að gera þig að einkabílstjóranum mínum ?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 28. Nóv 2013 15:57
af Tbot
intenz skrifaði:Var að kaupa þennan í dag, Mazda 6 2014
Til hamingju með gripinn.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 12. Des 2013 19:41
af stefhauk
Var að versla mér þennan.

Mynd

Gömul mynd en lítur ennþá eins út.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 18. Jan 2014 14:58
af demaNtur
Mynd

Mynd

Mynd

BMW e36 323i, fínt afl í fjölskyldu touring bíl, leður í öllu, hiti í sætum&topplúga..

Keyrður 333þús og still going strong :megasmile

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 18. Jan 2014 15:06
af AronBjörns
Golf GTI 30ed og Mazda 6 V6

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Lau 18. Jan 2014 15:26
af jonsig
Suzuki vitara 93´


Mynd
örugglega 50-60 hö í hjól, rafdrifnar rúðuþurrkur ,4bit electroinc injection system ,rafdrifnar rúður að framan sígarettukveikjari .

ekinn 50þúsund :lol: Bílar eru svo stupid fjárfesting :megasmile

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 16:48
af demaNtur
jonsig skrifaði: Bílar eru svo stupid fjárfesting :megasmile
[-X

Þér finnst það, öðrum ekki.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 16:53
af GuðjónR
Bílar eru ekki fjárfesting.
http://spyr.is/grein/ymsar-spurningar/3 ... mer_id=133" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 16:54
af GullMoli
Kominn með ógeð af þessum klakaviðbjóði, langar í snjó!

Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 17:58
af Páll
Mynd

vetrarkagginn minn á meðan sumarkagginn er að chilla inní skúr

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 18:41
af jojoharalds
Ég á þennan búin að eiga hann í eitt ár,skemmtileg græja gét ég sagt.(Ekki enn farinn að ryðka ,gott viðhald)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 19. Jan 2014 23:19
af halli7
deusex skrifaði:Ég á þennan búin að eiga hann í eitt ár,skemmtileg græja gét ég sagt.(Ekki enn farinn að ryðka ,gott viðhald)
GTI ?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 20. Jan 2014 21:30
af demaNtur
halli7 skrifaði:
deusex skrifaði:Ég á þennan búin að eiga hann í eitt ár,skemmtileg græja gét ég sagt.(Ekki enn farinn að ryðka ,gott viðhald)
GTI ?
Nei, sýnist ekki

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 20. Jan 2014 21:40
af Helgi350
Mynd

Nissan 350z 2003, keypti þennan vélarlausan og klestan fyrir ekki svo löngu síðan og er kominn ný vél í hann, og á pantaðan tíma í heilsprautun eftir nokkrar vikur.
Með nismo v2 kitti, og allskonar gucci performance dóti sem maður revielar þegar allt er rdy, enn get sagt að hann muni vera skila um 400+ þegar allt sem er búið að vera versla er komið saman.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 20. Jan 2014 22:51
af Gunnar
Helgi350 skrifaði:Mynd

Nissan 350z 2003, keypti þennan vélarlausan og klestan fyrir ekki svo löngu síðan og er kominn ný vél í hann, og á pantaðan tíma í heilsprautun eftir nokkrar vikur.
Með nismo v2 kitti, og allskonar gucci performance dóti sem maður revielar þegar allt er rdy, enn get sagt að hann muni vera skila um 400+ þegar allt sem er búið að vera versla er komið saman.
allveg nett en eg hef aldrei skilið yfir 200-250 hestöfl á framhjóladrifnu.... framhjóla er svo mikið fyrir daily drive og fyrir það er 200 meira en nóg.