Síða 22 af 27
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 15:12
af Garri
Helgi350 skrifaði:Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal accountinn þinn og voila, kemur samstundis.
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
Og hvað liggja margir einstaklingar á bak við þessar tölur?
Og náðir þú þessu löglega?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 15:40
af Hrotti
rapport skrifaði:
ég verð nú að viðurkenna að mér finnst fjarheilun ekkert ótrúverðugri en önnur heilun.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 15:47
af dori
eeh skrifaði:Er það rétt það sem ég sé að gengið á BTC er að læka slatta í dag!
Er það kanski Ísland sem er að skipta slata af AUR yfir í BTC og selja strax
Bara að spá.
Hefur hugsanlega einhver áhrif. Samt ólíklegt að það eitt gæti haft svo mikil áhrif á gengið á bitcoin. Bitcoin sveiflast alveg gríðarlega þannig að þó svo að þetta sé óvenju lágt gengi þá er þetta ekki eitthvað sem hefur ekki gerst áður. Hann tók síðast dýfu í lok febrúar.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 16:03
af cure
það ennþá vill ekkert gerast 18 tímar síðan einhver hreyfing var á því.. :O það er bara ekkert að frétta og veskið mitt vill ekki syncast.. það stendur wallet is encrypted and currently locked vitið þið hvernig ég unlocka því ??
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 16:25
af Hrotti
Vitiði hvað peningar eru lengi að skila sér inn á bankareikning frá justcoin? Frá því að þeir segjast vera búnir að græja sitt og þangað til að peningurinn birtist í heimabanka. Ég er svo sem ekkert orðinn stressaður, bara forvitinn.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 16:27
af GullMoli
Hrotti skrifaði:Vitiði hvað peningar eru lengi að skila sér inn á bankareikning frá justcoin? Frá því að þeir segjast vera búnir að græja sitt og þangað til að peningurinn birtist í heimabanka. Ég er svo sem ekkert orðinn stressaður, bara forvitinn.
Mig minnir að þetta hafi tekið 2-3 daga.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 16:28
af Hrotti
GullMoli skrifaði:Hrotti skrifaði:Vitiði hvað peningar eru lengi að skila sér inn á bankareikning frá justcoin? Frá því að þeir segjast vera búnir að græja sitt og þangað til að peningurinn birtist í heimabanka. Ég er svo sem ekkert orðinn stressaður, bara forvitinn.
Mig minnir að þetta hafi tekið 2-3 daga.
takk
mig grunaði það.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 16:50
af Matti21
Hvað er fólk almennt að gera við AURana sína? Eru ekki einfaldlega allir íslendingar að selja núna og verðið á þessu hrynur? Á maður að vera að geyma þetta eitthvað?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 17:04
af cure
er enginn annar hér að lenda í því að AuroraCoin version 1.2.0.0 séé frosið ????
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 17:05
af GuðjónR
Matti21 skrifaði:Hvað er fólk almennt að gera við AURana sína? Eru ekki einfaldlega allir íslendingar að selja núna og verðið á þessu hrynur? Á maður að vera að geyma þetta eitthvað?
Núna eru margir að selja sem orsakar það að framboð er meira en eftirspurn og þess vegna hrynur gengið.
Við fengum þessa aura án þess að leggja neitt út því er skynsamlegast að slaka á og eiga þetta áfram.
Í versta falli verður þetta verðlaust og þá er maður hvort sem er ekki að tapa neinu þar sem maður lagði ekkert út fyrir þessu.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 17:26
af afrika
Var að spá hvort er betra að selja yfir i USD eða EUR ?
Ætla ekki selja svo sem en vildi bara tjékka hvort ég sé ekki að skilja þetta rétt.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 18:14
af Tiger
Hrotti skrifaði:Vitiði hvað peningar eru lengi að skila sér inn á bankareikning frá justcoin? Frá því að þeir segjast vera búnir að græja sitt og þangað til að peningurinn birtist í heimabanka. Ég er svo sem ekkert orðinn stressaður, bara forvitinn.
Fékk póst frá framkvæmdastjóranum í gærmorgun og langaði honum að forvitnast hvort ég vissi afhverju öll þessi traffík frá Íslandi á síðuna þeirra stafaði. Ég benti honum á airdrop-ið og þá rann upp ljós fyrir honum. Hef síðan þá fengi frábæra þjónustu þarna, og hann sagði að frá því að þetta er tilbúið hjá þeim (gerist samdægurs ef þú selur fyrir 9am) þá eru þetta 1-4 dagar að skila sér á reikninginn.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 18:18
af GullMoli
Tiger skrifaði:Hrotti skrifaði:Vitiði hvað peningar eru lengi að skila sér inn á bankareikning frá justcoin? Frá því að þeir segjast vera búnir að græja sitt og þangað til að peningurinn birtist í heimabanka. Ég er svo sem ekkert orðinn stressaður, bara forvitinn.
Fékk póst frá framkvæmdastjóranum í gærmorgun og langaði honum að forvitnast hvort ég vissi afhverju öll þessi traffík frá Íslandi á síðuna þeirra stafaði. Ég benti honum á airdrop-ið og þá rann upp ljós fyrir honum. Hef síðan þá fengi frábæra þjónustu þarna, og hann sagði að frá því að þetta er tilbúið hjá þeim (gerist samdægurs ef þú selur fyrir 9am) þá eru þetta 1-4 dagar að skila sér á reikninginn.
Já þeir eru virkilega flottir hjá Justcoin, mæli með þeim.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 18:23
af halldorjonz
Hvað taka JustCoin mikið í gjöld?
Segjum að ég sé með 1 bitcoin og hann sé 530$ sem er 60þús, hvað er það orðið að miklu þegar það lendir í heimabankanum mínum?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 18:49
af helenaol
Hvernig sendir maður auroracoins úr veski og yfir á cryptsy aðganginn sinn?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:27
af Sera
Matti21 skrifaði:Hvað er fólk almennt að gera við AURana sína? Eru ekki einfaldlega allir íslendingar að selja núna og verðið á þessu hrynur? Á maður að vera að geyma þetta eitthvað?
Ég ætla að geyma mína, ég hef trú á þessu og vonast til að hagnast einhverntíman, þó ekki verði fyrr en ég kemst á eftirlaun. Þá fæ ég vonandi fullt af seðlum og get siglt um karabíska hafið í ellinni
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:37
af htdoc
Í sambandi við JustCoin.com
Hvað er IBAN og SWIFT/BIC hjá Íslandsbanka? fann eitthvað á netinu en var ekki viss
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:39
af Xberg
helenaol skrifaði:Hvernig sendir maður auroracoins úr veski og yfir á cryptsy aðganginn sinn?
Á Cryptsy síðunni ferðu í " Balances " velur coin-ið sem þú vilt sækja og smellir á það og velur " Deposit / Autosell " og býrð til "Deposit Addressu" sem þú sendir svo á.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:39
af Haxdal
Fyrir mitt leiti þá ætla ég að skipta helmingnum í BTC og sitja á restinni. Virðist loksins vera komin einhver hreyfing á blocks, síðasta block tók bara 20 mín svo kannski fer ég að geta notað það sem ég sendi á Cryptsy í gær
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:41
af urban
htdoc skrifaði:Í sambandi við JustCoin.com
Hvað er IBAN og SWIFT/BIC hjá Íslandsbanka? fann eitthvað á netinu en var ekki viss
Swift: GLITISRE
IBAN minnir mig að sé mismunandi á milli reikninga.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:42
af Xberg
htdoc skrifaði:Í sambandi við JustCoin.com
Hvað er IBAN og SWIFT/BIC hjá Íslandsbanka? fann eitthvað á netinu en var ekki viss
Ferð inná heimabankann þinn og velur reikninginn sem þú vilt nota ferð svo í " Nánar " hægrameginn uppi . Þar færðu IBAN númerið þitt og er SWIF: GLITISRE
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 19:48
af Sidious
Helgi350 skrifaði:Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal accountinn þinn og voila, kemur samstundis.
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
Ég er kominn með aðgang á virwox en það virðist vera einhvers konar hámark á 24 tímum yfir upphæðir sem leggja má inná paypal aðgangin manns. Hjá mér er hann til dæmis 80 evrur á sólarhring. Hvernig ertu að komast fram hjá því eða er ég að misskilja þetta eitthvað?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 20:24
af vikingbay
Helgi350 skrifaði:Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal accountinn þinn og voila, kemur samstundis.
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
Bíddu aðeins, fyrir 3000 dollara?
Er það eitthvað sem þú ert þá búinn að minea sjálfur eða?
Hljómar ekki þannig allavega..
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 20:33
af cure
cure skrifaði:er enginn annar hér að lenda í því að AuroraCoin version 1.2.0.0 séé frosið ????
yrði allveg svaka þakklátur ef einhver gæti sagt mér hvort að forritið sé frosið hjá þeim.. eða er enginn hér að nota þetta AuroraCoin version 1.2.0.0 wallet undir coinin sín
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Fim 27. Mar 2014 20:39
af Sidious
Virkar fínt hjá mér. WIn 8.1 64 bit. Aldrei frosið.