Síða 22 af 46
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 16:24
af hfwf
Að öðru

veit ekki hve áreiðanlegt þetta er en sagt að ICS komi official 15 mars
http://www.extragsm.com/news/android-4- ... -i755.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 16:34
af Ingi90
Svona uppá forvitni , er þetta screenshot úr ICS Kerfinu ?
Er það e-ð öðrvísi í útliti heldur en 2.3.5

?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 17:13
af Swooper
Þetta screenshot er úr stock ICS, sem SGS2 mun ekki hafa heldur uppfært touchwiz. Svo lúkkið úr 2.3 heldur sér, en einhverjir fídusar bætast við.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 18:22
af jagermeister
Veit einhver afhverju ég get ekki uppfært í 2.3.5? Það stendur alltaf í kies hjá mér "This is the latest firmware"
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 18:31
af hfwf
jagermeister skrifaði:Veit einhver afhverju ég get ekki uppfært í 2.3.5? Það stendur alltaf í kies hjá mér "This is the latest firmware"
Hvað stendur í KIES um firmwareið , og getur verið að þú sért nú þegar með 2.3.5 , annars veit ég ekki hvað það gæti verið sem væri að þekki ekki þetta vandamál.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 20:57
af Swooper
Hvar er síminn keyptur?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 22:44
af jagermeister
Swooper skrifaði:Hvar er síminn keyptur?
New York
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 05. Mar 2012 22:55
af hfwf
Farðu í <um símann> og deildu með okkur skjáskoti.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 06. Mar 2012 00:55
af jagermeister
hfwf skrifaði:Farðu í <um símann> og deildu með okkur skjáskoti.

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Þri 06. Mar 2012 09:12
af hfwf
Já þetta er spurning, veit ekki hvort það skipti máli hvar símin er keyptur en minn er keyptur á Íslandi en kemur frá Pólandi og kies fékk 2.3.5 hjá mér þegar það kom, getur auðvita uppfært manually fyrst kies er ekki búið að fá uppfærsluna hjá þér, sé að nýjasta uppfærsla fyrir ameríku er 2.3.6 sem kom í Nóv, reyndar í Mexíkó og Jamaíka

en ég mæli bara með að uppfæra sjálfur.
edit: virðist vera að þinn sími komi frá Argentínu

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 00:26
af stebbi23
Þetta er tekið af
http://www.samsung.com/ph/support/newsa ... ertMain.do" onclick="window.open(this.href);return false;
"Ice Cream Sandwich 4.0 Upgrade Available on March 10, 2012 08 Mar, 2012
ICS Upgrade for Galaxy S II
It's time to level up! Starting March 10, 2012, you may upgrade your Galaxy S II to Android Ice Cream Sandwich (4.0) thru KIES 2.0. Just get the latest version of KIES to enjoy ICS 4.0.
To know more about the upgrade, please check on FAQ article Galaxy S2 ICS Upgrade.
URL Link:
http://skp.samsungcsportal.com/integrat ... &cdsite=ph" onclick="window.open(this.href);return false;"
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 00:41
af hfwf
sweeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeet
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 11:24
af Swooper
Osom.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 15:14
af rattlehead
Var að fjárfesta í svona síma. Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með Market. Veit að þeir eru að breyta yfir í play en alltaf þegar ég ræsi market hoppa ég yfir á netið og á terms and service og ekkert meira.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 15:27
af steinarorri
rattlehead skrifaði:Var að fjárfesta í svona síma. Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi með Market. Veit að þeir eru að breyta yfir í play en alltaf þegar ég ræsi market hoppa ég yfir á netið og á terms and service og ekkert meira.
Lenti líka í þessu, en náði að smella á Accept rétt áður en hann hoppaði á netið... þurfti að gera þetta nokkru sinnum. Stórskrítið.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 16:23
af hfwf
ég uppfærði bara market í play með utanaðkomandi apk.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 16:33
af hfwf
Bad news gents. Ekkert ICS update 10 mars
http://www.engadget.com/2012/03/08/sams ... -s-ii-ics/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 16:39
af rattlehead
hfwf skrifaði:ég uppfærði bara market í play með utanaðkomandi apk.
Auðvitað, silly me. Takk!
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 17:11
af Tóti
jagermeister skrifaði:Veit einhver afhverju ég get ekki uppfært í 2.3.5? Það stendur alltaf í kies hjá mér "This is the latest firmware"
Minn er keyptur í Þýskalandi og fékk 2.3.6 uppfærslu gegnum Kies fyrir 2 vikum eða svo
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 09. Mar 2012 17:19
af Swooper
Neeeeeeeiiiiiiiiii

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 10. Mar 2012 16:26
af ViktorS
Heyrðu var að kaupa svona síma, en þegar ég var að forstilla hann ýtti ég óvart á "búið" eða eitthvað svoleiðis og núna er hann ekkert forstilltur, hvernig kemst ég í forstillinguna aftur? Þarf ég að núllstilla?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 10. Mar 2012 16:29
af hfwf
ViktorS skrifaði:Heyrðu var að kaupa svona síma, en þegar ég var að forstilla hann ýtti ég óvart á "búið" eða eitthvað svoleiðis og núna er hann ekkert forstilltur, hvernig kemst ég í forstillinguna aftur? Þarf ég að núllstilla?
Góð´kaup.

er ekki viss en getur bara factory resetað hann með að fara í settings> privacy og factory reset
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 10. Mar 2012 16:43
af ViktorS
hfwf skrifaði:ViktorS skrifaði:Heyrðu var að kaupa svona síma, en þegar ég var að forstilla hann ýtti ég óvart á "búið" eða eitthvað svoleiðis og núna er hann ekkert forstilltur, hvernig kemst ég í forstillinguna aftur? Þarf ég að núllstilla?
Góð´kaup.

er ekki viss en getur bara factory resetað hann með að fara í settings> privacy og factory reset
Fer hann þá ekki bara í alveg eins og hann var þegar ég fékk hann? Er hræddur um að allt sem var í honum áður en ég fékk hann eyðist

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 10. Mar 2012 16:44
af hfwf
Jú alveg eins og þegar þú keyptir hann

kannski geta aðrir hjálpa þér betur ég er alveg ren eins og er hehe
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 10. Mar 2012 19:45
af AronOskarss
Forstilla... setja upp aðgang og svoleiðis?
Vantar þig ekki bara setja upp google aðganginn.
Settings-accounts and sync, og setja upp google aðgang.
Mér dettur ekki í hug hvaða forstillingar þetta gætu verið nema stillingar sem koma í byrjun og það er wifi og google account, og svo eitthvað i sambandi við netið minnir mig lika, man ekki hvað það var. Held það komi ekkert þar sem þu getur ekki breytt seinna. annað væri voða vitlaust.
Farðu bara í settings og "forstilltu" :-)