Síða 22 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 09. Ágú 2014 14:58
af kizi86
Arkidas fær mitt hrós, mjög sáttur eftir okkar viðskipti, keypti af honum tölvu og skjá

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 27. Ágú 2014 22:34
af Danni V8
Langar að henda inn plúsum á Klemmi og danniornsmarason. Seldi þeim báðum dót síðastliðna viku og ekkert vesen hjá hvorugum :) Takk fyrir mig.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 30. Ágú 2014 10:32
af I-JohnMatrix-I
Keypti leik af FuriousJoe, hann sendi hann með pósti frá Ak og var kominn til mín daginn eftir. Mæli með honum.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 30. Ágú 2014 13:43
af Klemmi
Danni V8 skrifaði:Langar að henda inn plúsum á Klemmi og danniornsmarason. Seldi þeim báðum dót síðastliðna viku og ekkert vesen hjá hvorugum :) Takk fyrir mig.
Takk sömuleiðis, mæli með viðskiptum við Danna V8, allur búnaður kom vel inn pakkaður og með aukahlutum, auk þess sem hann var tilbúinn til að leggja lykkju á leið sína til að koma hlutunum til mín. Topp maður.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 30. Sep 2014 23:00
af essasu
Eraserhead á skilið að vera hér. Heiðarlegur og stendur við allt sitt.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 01. Okt 2014 14:52
af Dúlli
rapport | Flott og góð viðskipti, ég verslaði af honum og hann var það góður að skutla þessu til mín.
nidur | Gerðum íhluta skipt Skjákort fyrir skjákort allt í topp standi.
KermitTheFrog | Verslaði af mér örgjörva var með góð samskipti kom og sótti strax.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 03. Okt 2014 16:29
af megatron95
FitnessGuru allt pottþétt :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 05. Okt 2014 13:04
af FitnessGuru
Megatron95

Frábær strákur sem kann algjörlega að umgangast dótið sitt.

Kom mér virkilega á óvart hvað tölvurnar 2 sem ég keypti af stráknum voru vel með farnar.

Flott kaup og flottur seljandi og ég mæli með vélunum hjá honum :)

takk fyrir mig.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Okt 2014 20:48
af Nitruz
Plús í kladdann fyrir "mundivalur", mjög ánægður með kauða :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Okt 2014 21:16
af I-JohnMatrix-I
mundivalur á klárlega heima hér, frábært að eiga viðskipti við hann!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 07. Okt 2014 22:53
af atlifreyrcarhartt
Keypti skjakort af Frog og hann koma með það upp að dyrum og það er allt einsog það á að vera og betra en það takk :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 12. Okt 2014 21:34
af Fumbler
Arnarfreyr
Verslaði af honum skjákort. Allt eins og talað var um. A+

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 02. Nóv 2014 14:54
af Hrotti
Ég keypti mús af Frost og þar var allt til fyrirmyndar, stundvís og með sitt á hreinu.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 02. Nóv 2014 15:15
af Frost
Hrotti skrifaði:Ég keypti mús af Frost og þar var allt til fyrirmyndar, stundvís og með sitt á hreinu.
Sömuleiðis. Gekk hratt fyrir sig.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 05. Nóv 2014 22:37
af Frost
þorri69 stóð við sitt. Keypti af honum SSD, nákvæmlega eins SSD og ég á og skellti í RAID0

Mynd

Þetta má :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 09. Nóv 2014 06:25
af Framed
Bæti hér við enn öðrum meðmælunum í garð rapport.
Keypti af honum tölvu í vikunni og voru það mjög ánægjuleg og þægileg viðskipti.

Mun hikstalaust eiga viðskipti við hann aftur í framtíðinni ef svo ber undir.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 16. Nóv 2014 17:52
af capteinninn
Keypti fartölvu af Pattzi og hann sendi á mig í póstkröfu, kom hratt og örugglega í geng og Pattzi var með góða eftirfylgni og lét mig vita af öllu ferlinu.

10/10 would buy again.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 16. Nóv 2014 18:24
af vesi
Keypti minni af jonno
Stóðst allt sem sagt var.
Sanngjarn og Fínn náungi

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 16. Nóv 2014 21:44
af megatron95
Ég var að kaupa GTX 980 frá Grimurkolbeins og allt fór mjög vel. Ég mæli með hann ef þú ætlar að kaupa einnhvað frá honum=D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 17. Nóv 2014 15:13
af Moldvarpan
Ég vill þakka frappsi fyrir skjákort sem ég keypti af honum í byrjun mánaðar.
Stóðst allt vel sem um var samið og mjög ánægður með R9 280X :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 17. Nóv 2014 22:28
af Klemmi
Þakka Pattzi kærlega fyrir viðskiptin.

Flott vara á flottu verði frá flottum gaur.

Mætti mér svo vel rúmlega á miðri leið svo ég gæti nálgast vöruna! :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Nóv 2014 23:39
af pattzi
Klemmi skrifaði:Þakka Pattzi kærlega fyrir viðskiptin.

Flott vara á flottu verði frá flottum gaur.

Mætti mér svo vel rúmlega á miðri leið svo ég gæti nálgast vöruna! :)
Þakka Aftur Viðskiptin og góða umsögn

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 23. Nóv 2014 20:56
af jonno
.
Er búinn að Kaupa og selja mikið af dóti hérna á Vaktinni og yfirleitt verið mjög sáttur

Enn mér fynnst þessir hér fyrir neðan sérstaklega hafa staðið sig vel í viðskiptum :

Kaup :
Tiger - keypti fullt af tölvudóti af honum , mjög gott að eiga viðskipti við hann og gekk allt hratt og vel fyrir sig allt 100%
Baraoli - Keypti af honum Tölvuskjá . 100% náungi gott að eiga við hann viðskipti
mundivalur - Keypti af honum skjákort . mjög gott að eiga viðskipti við hann og mjög snöggur að senda þetta til min þó svo að hann búi langt i burtu allt 100%
þorri69 - Keypti af honum nokkrar viftur . Mjög sanngjarn og Mjög gott að eiga viðskipti við hann

Sala :
BugsyB - skipti við hann á mediaspilurum gekk allt fljótt fyrir sig, allt 100%
vesi - seldi honum minni mjög þægilegt að eiga viðskipti við hann . stóðst allt 100%
Ripparinn - seldi honum tölvuskjá , var mjög gott að eiga viðskipti við hann , allt 100%
Hrotti - seldi honum minni . Gekk allt 100% fyrir sig . Mjög gott að eiga viðskipti við hann

Svo er mjög gott að eiga samkipti/viðskipti við Klemma eðal maður þar á ferð

.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 10. Des 2014 23:38
af mundivalur
Takk fyrir sömuleiðis allir :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 21. Des 2014 16:54
af krat
mundivalur skrifaði:Takk fyrir sömuleiðis allir :happy
Keypti 2x kort af Munda, einstaklega vel pakkað inn og sett varlega í góðan kassa. Gott verð líka. Áfram Mundi!