Síða 21 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 26. Feb 2012 18:35
af KermitTheFrog
Kúl, bíð aðeins með þetta eftir betra buildi. Nenni ekki að vera með bugaðan síma.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 28. Feb 2012 12:28
af Swooper
Veit einhver hvað SNS Image Cache appið sem kemur með SGS2 gerir? Það gjörsamlega nauðgaði batteríinu mínu í gær. Hlóð hann aðfaranótt gærdags, svo í morgun þegar vekjaraklukkan fór af stað var hann kominn niður í 11%. Skoðaði Better Battery Stats og þá var þetta app með yfir 15klst af partial wakelocks. Google leit segir mér að það sé seif að fjarlægja þetta drasl, en ég vil samt vita hvað það er að gera fyrst. Einhver með annað hvort hugmynd eða betra google-fu en ég?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 29. Feb 2012 00:52
af noizer
Swooper skrifaði:Veit einhver hvað SNS Image Cache appið sem kemur með SGS2 gerir? Það gjörsamlega nauðgaði batteríinu mínu í gær. Hlóð hann aðfaranótt gærdags, svo í morgun þegar vekjaraklukkan fór af stað var hann kominn niður í 11%. Skoðaði Better Battery Stats og þá var þetta app með yfir 15klst af partial wakelocks. Google leit segir mér að það sé seif að fjarlægja þetta drasl, en ég vil samt vita hvað það er að gera fyrst. Einhver með annað hvort hugmynd eða betra google-fu en ég?
Þetta er hluti af Samsung Social Hub. Ég slökkti á þessu með Titanium backup ásamt öllu Social Hub draslinu. Kíktu á þetta.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 29. Feb 2012 10:20
af Swooper
noizer skrifaði:
Swooper skrifaði:Veit einhver hvað SNS Image Cache appið sem kemur með SGS2 gerir? Það gjörsamlega nauðgaði batteríinu mínu í gær. Hlóð hann aðfaranótt gærdags, svo í morgun þegar vekjaraklukkan fór af stað var hann kominn niður í 11%. Skoðaði Better Battery Stats og þá var þetta app með yfir 15klst af partial wakelocks. Google leit segir mér að það sé seif að fjarlægja þetta drasl, en ég vil samt vita hvað það er að gera fyrst. Einhver með annað hvort hugmynd eða betra google-fu en ég?
Þetta er hluti af Samsung Social Hub. Ég slökkti á þessu með Titanium backup ásamt öllu Social Hub draslinu. Kíktu á þetta.
Hmmmm. Held nefninlega að það sé Social Hub sem er að synca calendarið hjá mér við Facebook. :|

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 29. Feb 2012 11:33
af PepsiMaxIsti
Þegar að ég ætla að roota síman, hvar get ég fundið rétta kernal version, hef ekki fundið það sem að passar við minn, sem er I9100XWKI8
Veit einhver hvar ég get fengið það

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 29. Feb 2012 12:09
af hfwf
PepsiMaxIsti skrifaði:Þegar að ég ætla að roota síman, hvar get ég fundið rétta kernal version, hef ekki fundið það sem að passar við minn, sem er I9100XWKI8
Veit einhver hvar ég get fengið það
http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false; kjössuvel

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 02. Mar 2012 10:53
af Swooper
Orðið á götunni netinu er að Samsung sé bara að bíða eftir samþykki frá Google með official SGS2 ICS ROMið áður en þeir fara að rúlla því út. Heimild: gaurinn sem hélt því upprunalega fram að ICS kæmi 1. mars, sjá hér.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 02. Mar 2012 10:55
af hfwf
Swooper skrifaði:Orðið á götunni netinu er að Samsung sé bara að bíða eftir samþykki frá Google með official SGS2 ICS ROMið áður en þeir fara að rúlla því út. Heimild: gaurinn sem hélt því upprunalega fram að ICS kæmi 1. mars, sjá hér.
Spennandi dagar framundan :) var búnað spá þessu fyrstu vikuna í mars 1-7 mars ef mig minnir.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 02. Mar 2012 14:39
af intenz
Swooper skrifaði:Orðið á götunni netinu er að Samsung sé bara að bíða eftir samþykki frá Google með official SGS2 ICS ROMið áður en þeir fara að rúlla því út. Heimild: gaurinn sem hélt því upprunalega fram að ICS kæmi 1. mars, sjá hér.
Frekar tek ég CM9, hata hvað Samsung fyllir allt af einhverju drasli. Svo er TouchWiz svo mikið drasl.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 03. Mar 2012 05:00
af AronOskarss
Mikið er ég sammála Intenz, CM9 er mest spennandi, og CyanogenMod eru duglegir að henda út óþarfa apps, og bæta inn innbigðum stillingum sem gefa manni enn meira vald.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 03. Mar 2012 14:06
af Swooper
Ég er greinilega einn um að fíla TouchWiz hérna...

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 17:13
af Ingi90
Hvað er síminn yfirleitt lengi að hlaðast hjá ykkur ?

Búin að vera með hann í sambandi í sirka 45 min og hann er bara í 16%

Hann var reyndar alveg dauður

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 17:15
af hfwf
Ingi90 skrifaði:Hvað er síminn yfirleitt lengi að hlaðast hjá ykkur ?

Búin að vera með hann í sambandi í sirka 45 min og hann er bara í 16%

Hann var reyndar alveg dauður
frá 1% upp í 100% er ég svona 3-4 tíma í gegnum hleðslutækið ekki usbsnúru.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 17:26
af Ingi90
hfwf skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Hvað er síminn yfirleitt lengi að hlaðast hjá ykkur ?

Búin að vera með hann í sambandi í sirka 45 min og hann er bara í 16%

Hann var reyndar alveg dauður
frá 1% upp í 100% er ég svona 3-4 tíma í gegnum hleðslutækið ekki usbsnúru.
Okey fínt að vita :)

Er að hlaða gegnum hleðslutækið , Kannski aldrei spáð í hversu lengi þetta er því maður hleður hann þegar hann er alveg tómur yfir nótt bara :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 17:38
af hfwf
Til að vera nákvæmur þá er ég 3tíma og 52 mín að jafnaði að hlaða hann :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 17:58
af Ingi90
hfwf skrifaði:Til að vera nákvæmur þá er ég 3tíma og 52 mín að jafnaði að hlaða hann :)
Jáh held þetta passi nokkurnveginn

Hann er í 41% núna þannig þetta er í fína lagi :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 20:26
af PepsiMaxIsti
Hvernig fer maður úr því að vera með costum rom í orginal, til að fara með í viðgerð, allar upplýsingar vel þegnar, búinn að googla og fann hvernig ég fer í orginal frá t-mobile en ekki bara í orginal sem kom á honum

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 20:30
af hfwf
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernig fer maður úr því að vera með costum rom í orginal, til að fara með í viðgerð, allar upplýsingar vel þegnar, búinn að googla og fann hvernig ég fer í orginal frá t-mobile en ekki bara í orginal sem kom á honum
http://www.sammobile.com" onclick="window.open(this.href);return false; finndu hvaða rom sem er 2.3+ (open europe) notar svo odin til að setja það inn (kannt það?) þarft svo jig til að resetta download counterinum annars er síminn úr ábyrgð.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 21:31
af KermitTheFrog
Er ég bara ekki að finna það eða er enginn video call fítus í CM9?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 21:41
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Er ég bara ekki að finna það eða er enginn video call fítus í CM9?
Enginn "native" video call fítus í CM9.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:00
af KermitTheFrog
Hvað eru menn þá að nota fyrir video call? Skype? Er hægt að taka við video calls með einhverju svoleiðis forriti?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:16
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Hvað eru menn þá að nota fyrir video call? Skype? Er hægt að taka við video calls með einhverju svoleiðis forriti?

Veit ekki, hef ekki notað videocall síðan 2008 eða svo.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:39
af chaplin
Segjum að ég ætli að láta ROM Manager segja upp CyanogenMod 9 20120304 - þarf ég ekki að gera neitt annað en að bara sækja það í gegnum ROM manager og láta það sjá um restina?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:41
af KermitTheFrog
Ég sé ekki fram á að CM9 sé með eitthvað betri batterísendingu en stock romið sem ég var með rootað. Svo finnst mér aðallega vanta uppá contacts og dialer sem kemur stock með því.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:43
af intenz
chaplin skrifaði:Segjum að ég ætli að láta ROM Manager segja upp CyanogenMod 9 20120304 - þarf ég ekki að gera neitt annað en að bara sækja það í gegnum ROM manager og láta það sjá um restina?
Þarft root held ég.

Annars hef ég ekki prófað ROM Manager leiðina, sæki bara ROMið þar og nota sjálfur CWM til að setja það upp (data factory reset, clear cache og clear dalvik cache, svo flasha ég)