Síða 21 af 25
Sent: Lau 29. Apr 2006 02:13
af Silly
Fyrsta umferð í 3dmark06 skilaði 8012 stigum. Þarf að stilla vélina pínu. Enn þetta er default stillingar og ekkert overclock.
Upplausnin var 1280x1024
Sent: Lau 29. Apr 2006 13:24
af hahallur
Notaðu official stillingar og segðu okkur hvað þú fékkst.
Sent: Lau 13. Maí 2006 14:54
af Mazi!
Sent: Lau 13. Maí 2006 15:26
af Bc3
rólegur á víra flækjuni
samt hvað eru þetta stórir diskar sem þú ert með þarna
Sent: Lau 13. Maí 2006 15:41
af Mazi!
Bc3 skrifaði:rólegur á víra flækjuni
samt hvað eru þetta stórir diskar sem þú ert með þarna
2x250gb wd
1x250gb seagate
1x20gb fujutsu eitthvað (system
svo einhverjir 2 80 ótengdir
vantar fleiri molex tengi
Sent: Lau 13. Maí 2006 16:01
af gumol
Eru með meira en eitt terabæti á tölvunni þinni
Sent: Lau 13. Maí 2006 23:17
af CraZy
gumol skrifaði:Eru með meira en eitt terabæti á tölvunni þinni
3x250+1x20+2x80 = 930gb?
Sent: Lau 13. Maí 2006 23:55
af hahallur
CraZy skrifaði:gumol skrifaði:Eru með meira en eitt terabæti á tölvunni þinni
3x250+1x20+2x80 = 930gb?
x 0.93
Sent: Lau 13. Maí 2006 23:58
af Veit Ekki
'gumol' að brillera í stærðfræði.
Sent: Sun 14. Maí 2006 02:21
af gumol
Veit Ekki skrifaði:'gumol' að brillera í stærðfræði.
Ég er alltaf svona dagana fyrir stærðfræðipróf
Sent: Lau 05. Ágú 2006 12:18
af Mazi!
smá breitingar
Sent: Fös 18. Ágú 2006 17:22
af viddi
geng betur frá snúrum þegar ég er búinn að fá mér nýtt psu
Sent: Fös 18. Ágú 2006 21:42
af Mazi!
viddi skrifaði:geng betur frá snúrum þegar ég er búinn að fá mér nýtt psu
helvíti svöl
....... hvernig kassi er þetta?
Sent: Fös 18. Ágú 2006 21:46
af BrynjarDreaMeR
Sent: Fös 18. Ágú 2006 22:39
af Mazi!
var ekki einhverntímann mjamja að tala um að plássið nýttist frekar illa í þessum kassa?
Sent: Lau 19. Ágú 2006 00:21
af viddi
nei þetta er nú ekki þessi kassi, þetta er
Silverstone TJ05
og plássið er mjög gott og nýtist mjög vel í honum
Sent: Fös 08. Sep 2006 23:38
af Mazi!
farinn í vatn
Sent: Lau 09. Sep 2006 03:01
af gnarr
afhverju hefuru ekki radiatorinn og dæluna ofaná powersupplyinu?
Sent: Lau 09. Sep 2006 08:52
af Mazi!
gnarr skrifaði:afhverju hefuru ekki radiatorinn og dæluna ofaná powersupplyinu?
þetta er bara í bili á eftir að færa allt til í kasanum sendi inn myndir. er líka að fara gata hliðina á morgun líka
Sent: Fös 27. Okt 2006 22:42
af Beetle
Hvernig líst ykkur á þetta ? Vinur minn í DK sérsmíðar sona dót , en þessi vél er "aðeins 2005 model" en skoðið myndirnar og gefið ykkar álit.(Silent Overclocked Watercooled System) = SOWS
Sent: Lau 28. Okt 2006 02:42
af gnarr
GEÐVEIKT!
Sent: Lau 28. Okt 2006 06:43
af fallen
jánice
Sent: Lau 28. Okt 2006 13:57
af DoRi-
næssss
Sent: Lau 28. Okt 2006 14:02
af Mazi!
geggjað flott!
SOWS frá DK
Sent: Þri 31. Okt 2006 21:14
af Beetle
Verð aðeins að sýna ykkur meira, Þetta er SOWS 1, smíðuð í október 2004. Gaurinn er bara snillingur.! Sammála ?