Síða 3 af 3

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Sent: Lau 27. Nóv 2021 10:57
af kjartanbj
mikkimás skrifaði:
kjartanbj skrifaði:
blitz skrifaði:Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?

Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda
Örugglega áreiðanlegir, en samt illa samsettir.

Ég átti Model 3, hann var ekki illa samsettur, er að fá Tesla model Y sem er smíðaður í Kína og þeir eru víst enn betur settir saman, ekki með panel gaps eða neitt vesen, það er stór munur á því hvernig þeir voru smíðaðir fyrir 2+ árum og núna. En þessir byrjunar eiginleikar eru fastir við þá

Þeir eru smíðaðir allt öðruvísi núna, Tesla model Y er tildæmis með stórt casting að aftan þannig að skelin að aftan er smíðuð úr 2 hlutum í stað þess að vera soðinn saman úr einhverjum tugum parta, þá er alltaf erfiðara fyrir boddy hluti að passa 100% saman en það hefur stórlagast eftir að þeir fóru að geta notað 2 hluti

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Sent: Lau 27. Nóv 2021 11:44
af mikkimás
kjartanbj skrifaði:Ég átti Model 3, hann var ekki illa samsettur, er að fá Tesla model Y sem er smíðaður í Kína og þeir eru víst enn betur settir saman, ekki með panel gaps eða neitt vesen, það er stór munur á því hvernig þeir voru smíðaðir fyrir 2+ árum og núna. En þessir byrjunar eiginleikar eru fastir við þá

Þeir eru smíðaðir allt öðruvísi núna, Tesla model Y er tildæmis með stórt casting að aftan þannig að skelin að aftan er smíðuð úr 2 hlutum í stað þess að vera soðinn saman úr einhverjum tugum parta, þá er alltaf erfiðara fyrir boddy hluti að passa 100% saman en það hefur stórlagast eftir að þeir fóru að geta notað 2 hluti
Fair enough.

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Sent: Lau 27. Nóv 2021 21:32
af Black
Vaski skrifaði:Eru þið ekkert spenntir fyrir Hyundai Ioniq 5?

https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit
Þessi bíll er eins og gamlar fermingagræjur í útlit. Sá hann í umferðinni um daginn og það helsta sem ég tók eftir var að hann er allur út í svona stöðum sem drulla sest í og er pain að þrífa. t.d Hátalara grindurnar á afturstuðaranum

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Sent: Sun 28. Nóv 2021 01:11
af Tiger
Sjá Polestar2 á götunni í gær, almáttur hvað afturendin á honum er LJÓTUR !!!

Fer hönnun á nýjum bíl ekki í gegnum neina rýnihópa spyr maður sig stundum.
Polestar_2_004.jpg
Polestar_2_004.jpg (62.33 KiB) Skoðað 336 sinnum