Síða 3 af 3
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Fim 14. Okt 2021 23:18
af netkaffi
Hjaltiatla skrifaði:Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Flesta eldri leiki sem ég myndi spila í fyrsta skipti núna væri allt öðruvísi útaf ég er eldri og þeir eru orðnir eldri. Ef þú ert að tala um mestu ánægjuna þá er erfitt að vita það því ég byrjaði að spila 80s leiki sirka 1990 og var þá 5 ára.
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Fös 15. Okt 2021 19:11
af grimurkolbeins
World of warcraft
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Lau 16. Okt 2021 16:01
af Bandit79
Half-Life 2
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Lau 16. Okt 2021 16:09
af Squinchy
Diablo 2, Half-life og Dead Space seríuna
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Lau 16. Okt 2021 21:27
af Kristján
Eve Online
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Sun 17. Okt 2021 00:42
af Prentarakallinn
Uncharted 2
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Sun 17. Okt 2021 21:52
af Trihard
World of Warcraft, er kominn ca. 7% inní RDR2 verð víst að klára hann líka, GTA V, RDR1, Assassin's Creed II, Witcher 3, Fallout 4, Wolfenstein (árg. 2011+), Bioshock seríuna, Skyrim (meh) og að sjálfsögðu Call of Duty Black Ops campaignið, alveg svoookalegt
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Sun 17. Okt 2021 22:16
af DaRKSTaR
Diablo 2 án efa.. Eða Day of the tentacle á c64
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Sun 17. Okt 2021 22:35
af Mossi__
DaRKSTaR skrifaði:Day of the tentacle á c64
Áttu þá ekki við Maniac Mansion?
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mán 18. Okt 2021 09:12
af SE-sPOON
Planescape: Torment, Baldur's Gate 2, KOTOR, Mass Effect
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mán 18. Okt 2021 10:24
af Hauxon
Lucas Arts leikirnir, Day of the Tentacle, Sam & Max, Full Throttle, ..The Dig. Ég er enn að bíða eftir Bioforge kvikmyndinni. Svo fyrstu LAN leikirnir sem vikruðu vel. Quake, Descent, Duke etc. Svo er ég svo gamall að ég spilaði Elite í Sinclair Spectrum í hengla með vini mínum á 9, áratugnum. ...eða NBA Basketball í NES hahaha Erfitt að pikka 1 nostalgíuleik fyrir mig.
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mán 18. Okt 2021 13:13
af gRIMwORLD
Ef verið er að tala um að upplifa aftur "first impression impact"
Max Payne / Far Cry / Stunts / Barbarian
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Fim 21. Okt 2021 01:51
af DaRKSTaR
Mossi__ skrifaði:DaRKSTaR skrifaði:Day of the tentacle á c64
Áttu þá ekki við Maniac Mansion?
mikið rétt
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 17:40
af Silly
System Shock 2 eða The Elder Scrolls III: Morrowind.
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 22:07
af Skippo
Wolfpack
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 22:12
af akarnid
Wipeout 2097 á PS1
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 22:12
af Danni V8
akarnid skrifaði:Wipeout 2097 á PS1
Fokk já
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 22:36
af svanur08
Wulfenstein, Doom, doom 2, duke nukem og quake 3 þegar öll clönin voru á skjálfta.
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 23:19
af snakkop
Carmageddon 2
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Mið 08. Des 2021 23:41
af olisnorri
Max Payne 2 - Farcry - Doom 3 - GTA 3
Og það er greinilegt eg þarf hjóla í RDR2
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sent: Fim 09. Des 2021 10:11
af stefhauk
Væri til í að eiga Uncharted seríurnar eftir man ekki eftir öðrum leikjum sem maður dett eins mikið inní
fyrir utan mögulega Diablo 2 en maður hefur spilað hann ansi oft í gegnum tíðina.