Síða 3 af 3
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Sent: Fös 18. Des 2020 13:15
af Dropi
jonsig skrifaði:2.hættu að nota userbenchmark

( fyrir jólasveina ).
Ekki til að stela þræðinum, en væri ekki laglegt að gera vaktar reglu til að koma í veg fyrir linka á "i3 besti leikjaörgjörvinn" userbenchmark? Maður er kominn með alveg upp í kok af ruglinu í þeim.
Samkvæmt Passmark er 19.6% munur á V64 og 1080Ti í G3DMark
https://www.videocardbenchmark.net/comp ... 3808vs3699
https://www.calculatorsoup.com/calculat ... tion=solve
Edit: afsakið, las bara Page1 af þessum þræði, sá ekki umræðuna í Page2
Edit2: 2% munur á 3060Ti og 1080Ti hvað eru þessir menn að reykja? Hættið að nota þennan rusl miðil.
Sjá:
https://www.videocardbenchmark.net/comp ... 3699vs4318
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Sent: Fös 18. Des 2020 14:02
af jonsig
Dropi skrifaði:jonsig skrifaði:2.hættu að nota userbenchmark

( fyrir jólasveina ).
Ekki til að stela þræðinum, en væri ekki laglegt að gera vaktar reglu til að koma í veg fyrir linka á "i3 besti leikjaörgjörvinn" userbenchmark? Maður er kominn með alveg upp í kok af ruglinu í þeim.
útaf userbenchmark er efsta niðurstaða ALLTAF þá hlýtur *nobb1n* að halda að þetta sé málið.
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Sent: Sun 20. Des 2020 23:00
af RikkzY
langar samt líka að benda á að þetta kort er Asus Strix ekki palit... er ekki að segja að palit sé ekki gott merki eða að þetta séu léilegar vörur...
t.d er verulegur verðmunur á MSI gaming trio og palit 3060ti
(Edit:MSI gaming trio 126.900kr computer.is/Palit 3060ti 94.500kr kísildalur)
Er hinsvegar að benda á það að þetta kort er frá mjög virtum aðila og tel ég asus vera yfir msi,palit,zotac ofl (persónuleg skoðun)
80k er samt sem áður langt yfir því verði sem þetta kort ætti að vera að seljast á
60k er sangjarnt fyrir báða aðila miða við að þetta kort er asus strix
55k ef þetta er með verri cooler
50k ef þetta er founders edition eða verra
það skiptir í raun ekki máli svo hvað kortið mun kosta eftir 2-3 mánuði og það mun alls ekki skipta máli hvað það mun kosta eftir 2-3 ár!
ATH! þetta er allt saman skrifað af persónulegri skoðun og er hvorki rétt né raung skoðun
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Sent: Sun 20. Des 2020 23:27
af Gassi
þetta covid ár er skelfilegt, ég man í gömlu góðu covid lausu dagana þegar allir voru vinir og almennt kurteisir
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
Sent: Mán 21. Des 2020 22:49
af jonsig
Gassi skrifaði:þetta covid ár er skelfilegt, ég man í gömlu góðu covid lausu dagana þegar allir voru vinir og almennt kurteisir
Var það 2007? Því ég joina 2008 og man ekki eftir öðru en drama hérna, sem er lúmskt ávanabindandi

. Menn voru kannski bannaðir meira hérna í den fyrir "rangar" skoðanir á pólitíska spjallinu í koníakstofunni. (T.d. user: hakkarin. A.k.a. ragnarök vaktarinnar)