Síða 3 af 3
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 19:32
af Njall_L
blackanese skrifaði:Mossi__ skrifaði:blackanese skrifaði:maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum
Nei, ekki ef maður skoðar heildarmyndina.
svona með tilliti til gengis og þannig væri eðlilegra verð fyrir 5600x nær 50-55k myndi ég halda, ekki 65k
Það er ekki ólíklegt að verðið jafnist út á 50-60k þegar eftirspurn minnkar. Kísildalur eru einu söluaðilinn hérlendis sem gat boðið upp á þessa örgjörva á degi 2 og því ekki ólíklegt að þeir séu að taka þá frá öðrum birgjum en flestir nota sem veldur því að innkaupsverðið sé væntanlega hærra en það verður eftir einhverja mánuði þegar eftirspurnin minnkar
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 19:40
af blackanese
Njall_L skrifaði:blackanese skrifaði:Mossi__ skrifaði:blackanese skrifaði:maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum
Nei, ekki ef maður skoðar heildarmyndina.
svona með tilliti til gengis og þannig væri eðlilegra verð fyrir 5600x nær 50-55k myndi ég halda, ekki 65k
Það er ekki ólíklegt að verðið jafnist út á 50-60k þegar eftirspurn minnkar. Kísildalur eru einu söluaðilinn hérlendis sem gat boðið upp á þessa örgjörva á degi 2 og því ekki ólíklegt að þeir séu að taka þá frá öðrum birgjum en flestir nota sem veldur því að innkaupsverðið sé væntanlega hærra en það verður eftir einhverja mánuði þegar eftirspurnin minnkar
Já líklega rétt hjá þér. Veit ekki afhverju ég er að pæla í þessu, er ekki að fara uppfæra á næstunni
Er bara bíða eftir eðal verði hjá tölvulistanum, hvað ætli þeir setji á þetta, 70+? Selur tölvulistinn eitthvað af svona íhlutum?
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 19:59
af audiophile
Ég er svosem ekki að setja út á verðið. Finnst alveg fáránlega flott hjá Kísildal að geta boðið upp á þessa örgjörva í dag svona stuttu eftir útgáfu og miðað við hvað þetta er heit vara er ekkert að því að borga smá "premium" fyrir það.
Vona bara að þeir lækki aðeins í verði fyrir áramót svo ég geti réttlætt það fyrir sjálfum mér að uppfæra úr gömlu Intel druslunni minni
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 20:11
af GuðjónR
audiophile skrifaði:... að uppfæra úr gömlu Intel druslunni minni
Usss ekki fallega sagt
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 20:29
af SolidFeather
Hvernig er þessi vifta á X570 móðurborðunum, heyrist mikið í henni?
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 20:31
af Klemmi
blackanese skrifaði:
Já líklega rétt hjá þér. Veit ekki afhverju ég er að pæla í þessu, er ekki að fara uppfæra á næstunni
Er bara bíða eftir eðal verði hjá tölvulistanum, hvað ætli þeir setji á þetta, 70+? Selur tölvulistinn eitthvað af svona íhlutum?
4 dýrari týpurnar komnar á netið hjá TL, umtalsvert dýrari en hjá Kísildal.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 06. Nóv 2020 22:48
af Fletch
Kominn með 5900x, its faaaaaaaast
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 19:39
af Templar
Til hamingju, hvar fékkstu hann?
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 20:39
af Fletch
Templar skrifaði:Til hamingju, hvar fékkstu hann?
Hjá snillingunum í Kísildal
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 21:52
af agnarkb
Mun klárlega skoða það að uppfæra í 5900x. Hlakka til að sjá hvernig það mun koma út að versla við B&H vs á Íslandi.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 22:28
af krani
agnarkb skrifaði:Mun klárlega skoða það að uppfæra í 5900x. Hlakka til að sjá hvernig það mun koma út að versla við B&H vs á Íslandi.
Mér finnst pantanir að utan ekkert ódýrar þessa dagana
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 22:58
af agnarkb
krani skrifaði:agnarkb skrifaði:Mun klárlega skoða það að uppfæra í 5900x. Hlakka til að sjá hvernig það mun koma út að versla við B&H vs á Íslandi.
Mér finnst pantanir að utan ekkert ódýrar þessa dagana
Það er pínu mismunandi. Ég fékk t.d. minn 3900x frá B&H í fyrra á rétt rúmlega 10 000 minna en úr búð hérna og það var með tveimur leikjum (Borderlands 3 og The Outer Worlds) í kaupbæti. En það getur verið öðruvísi núna.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 08. Nóv 2020 23:32
af Fletch
agnarkb skrifaði:Mun klárlega skoða það að uppfæra í 5900x. Hlakka til að sjá hvernig það mun koma út að versla við B&H vs á Íslandi.
kostar ~$617 með shipping
sem er ca 107þ + 1-2þ í kostnað/tollskýrslugerð