Síða 3 af 3
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Mán 14. Des 2020 11:27
af Bengal
Templar skrifaði:Fínn, með DLSS 2 Balanced og Ray tracing í Ultra er ég að fá 60-80fps í 4K, fer í 100+ í cut scenes. Droppar aldrei undri 60 svo þetta er smooth þó svo að tölurnar eru ekki hærri.
Er það með RTX 3090 SLI ?
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Mán 14. Des 2020 13:01
af Templar
Nei, bara einu korti
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Mán 14. Des 2020 13:05
af Templar
Já vinur minn var að senda mér þetta með smt og amd, ég hef ekki prófað þetta trikk en mun gera það í vikunni. Ég get þó sagt að ég upplifði ekkert vandamál í hraða á 5950 en ég efast samt ekki um að þetta geri mikið og sérstaklega fyrir minni Ryzen og fyrri kynslóðir.
Finnst þetta næstum því grunsamlegt hjá CDR en svona kunna þeir alveg.
Dropi skrifaði:Templar skrifaði:Fínn, með DLSS 2 Balanced og Ray tracing í Ultra er ég að fá 60-80fps í 4K, fer í 100+ í cut scenes. Droppar aldrei undri 60 svo þetta er smooth þó svo að tölurnar eru ekki hærri.
Hvernig er CPU util í CBP2077? Hex edit trikkið er að koma vel út hjá mönnum með 1 CCX, ertu búinn að prófa það á þínum?
Eins og er þá er feitt disadvantager með Ryzen í þessum leik, eitthvað bungled codepath þar sem leikurinn athugar hvort þú sért með Bulldozer, ef ekki þá notar hann bara physical cores og ekki SMT. Svona 100 reddit þræðir um þetta.
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Mán 14. Des 2020 13:08
af Dropi
Templar skrifaði:Finnst þetta næstum því grunsamlegt hjá CDR en svona kunna þeir alveg.
Ég hef ekki tíma til að prófa Cyberpunk fyrr en eftir jól, ég les bara conspiracy postana á /r/amd
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/k ... g_file_to/
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Mán 14. Des 2020 23:27
af Templar
Setti inn fixið frá Nexusmods, betra þar sem maður þarf ekki að eiga við neinar skrár. Notaði samt Memory Pool false, setti inn handvirkt þar mín gildi, 16GB RAM og 12GB fyrir GPU. Þetta gerði eiginlega ekkert sýnist mér, mögulega eitthvað en ég "finn" engan mun. Efast ekki um að þetta geri mikið fyrir eldri Ryzen en þegar maður er með 16 Physical cores þá virðist það bara vera nóg og SMT að skila ekki miklu umfram það.
Finnst leikurinn næstum flottari án HDR, HDR er kannski of ýkt eða "saturated"..
Verður eflaust komið patch fljótlega en ég mun ekki geta spila leikinn neitt fyrr en um helgina en ég segi "skál" fyrir þessum töffurum sem að eru að spá í þessu, vel gert!
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Þri 15. Des 2020 00:48
af Fletch
Templar skrifaði:Finnst leikurinn næstum flottari án HDR, HDR er kannski of ýkt eða "saturated"..
HDR'ið í þessum leik er brotið því miður, virðist bara vera SDR "lifted", færð ekkert meira dynamic range, fínt analyzis hér,
https://www.youtube.com/watch?v=e1BA2O-NTcE
Ætla einmitt líka að geyma þennan leik á Steam hillunni minni í nokkra mánuði og bíða eftir few patches
*edit*
Hérna er líka annað video um hvernig ert best að stilla varðandi hdr og afhverju HGiG er besta stillingin
https://youtu.be/VGO38f1EoYE
Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Sent: Þri 15. Des 2020 12:56
af Nariur
Fletch skrifaði:Templar skrifaði:Finnst leikurinn næstum flottari án HDR, HDR er kannski of ýkt eða "saturated"..
HDR'ið í þessum leik er brotið því miður, virðist bara vera SDR "lifted", færð ekkert meira dynamic range, fínt analyzis hér,
https://www.youtube.com/watch?v=e1BA2O-NTcE
Ætla einmitt líka að geyma þennan leik á Steam hillunni minni í nokkra mánuði og bíða eftir few patches
*edit*
Hérna er líka annað video um hvernig ert best að stilla varðandi hdr og afhverju HGiG er besta stillingin
https://youtu.be/VGO38f1EoYE
Út frá minni reynslu, þá er hann ekki það buggy að það dragi af viti úr upplifuninni að spila hann. Stundum pínu pirrandi, en þetta er æðislegur leikur.
Ég er búinn að spila hann í 35 tíma. Á þeim tíma er ég búinn að upplifa þessa bögga:
- Búinn að crasha þrisvar.
- Ég er búinn að sjá dass af glitchy pathing.
- Einn gaur í bakgrunninum t-pose-a.
- Þurfa að loada tvisvar til að activate-a trigger til að halda áfram með quest.
- Setið inni í character í bílferð.
- Nokkrir visual glitchar með charactera að halda á hlutum.
Leikurinn autosave-ar mjög oft svo ég hef ekki tapað neinum tíma af viti í crash/reload.
Þetta er besti leikur sem ég hef spilað lengi. Mæli 100% með við alla sem eiga nógu öfluga tölvu.