Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Sent: Fös 22. Maí 2020 13:16
Rétt hjá nonesenze og Alfa, skjákortið er á vitlausum stað og mjög miklar líkur á því að það sé að takmarka.
Þessi rauf er PCI-E 2.0 og keyrir max á x4, en default á x2, þannig að líklega er hún að keyra kortið m.v. x2 hraða, sem er mjöööööög líklegur sökudólgur.
Færðu kortið upp í efri raufina og sjáðu hvort að málið sé ekki bara leyst.
Gætir nýtt tækifærið og gengið líka betur frá köplunum frá aflgjafanum, erfiðara að vinna í þessu svona og passa upp á að kaplarnir séu ekki í hættu á að rekast utan í viftur.
Þessi rauf er PCI-E 2.0 og keyrir max á x4, en default á x2, þannig að líklega er hún að keyra kortið m.v. x2 hraða, sem er mjöööööög líklegur sökudólgur.
Færðu kortið upp í efri raufina og sjáðu hvort að málið sé ekki bara leyst.
Gætir nýtt tækifærið og gengið líka betur frá köplunum frá aflgjafanum, erfiðara að vinna í þessu svona og passa upp á að kaplarnir séu ekki í hættu á að rekast utan í viftur.