Síða 3 af 4

Sent: Sun 01. Maí 2005 23:50
af zaiLex
Ég skil ekki alveg hvað maður hefur að gera við meira en eitt 5,25" bracket (eða hvað maður kallar þetta) nema að hafa eitt annað drif til að maður er fljótari að fjölfalda diska.. getur maður notað 5,25" bracket í eitthvað annað en geisladrif? Minn draumakassi myndi allavega vera bara með einu 5,25" bracketi og engu floppy drifi svo restin af plássinu í hdd pláss (3,5") :twisted:

Sent: Sun 01. Maí 2005 23:58
af Mr.Jinx
Til dæmis"" Hdd Coolers,Viftu stýringar,Lcd temp displays, Usb,firewire,hljóð,mic"" og margt fl.

Sent: Mán 02. Maí 2005 16:56
af galileo
hægt að nota það í margt.

Sent: Mán 02. Maí 2005 19:48
af biggi1
pabbi á svona cm stacker, og hann er snilld, pláss fyrir max 14 hdd held ég, (ef maður kaupir skúffu í staðinn fyrir geisladrif) , og hann notar þetta ekki sem server, heldur leikjavél :lol:

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:49
af Snorrmund
biggi1 skrifaði:pabbi á svona cm stacker, og hann er snilld, pláss fyrir max 14 hdd held ég, (ef maður kaupir skúffu í staðinn fyrir geisladrif) , og hann notar þetta ekki sem server, heldur leikjavél :lol:
hehe nett að eiga pabba sem spilar tölvuleiki :) þarsem þið talið um það.. Vitið þið um einhvern góðan mótorhjólaleik í pc.. (superbike/racer/chopper ekki motocross.. ) Það er eina sem að pabbi vill.. hef ekki fundið neinn sniðugan nema kannski einhvern eldgamlan castrol honda leik :)

Sent: Þri 03. Maí 2005 08:19
af gnarr
Elasto Mania :lol:

Sent: Þri 03. Maí 2005 11:45
af Gestir
Enn og Aftur...

coolermasterinn rúlar ...

hverjum er ekki skítasama þó þú komir 20 HD í vélina þína eða 8 dvd drifum.... það hefur bara enginn neitt við það að gera...

honestly ... það er enginn að fylla hana af lcd displays, viftum, og óþarfa dóti... það er alveg nóg að hafa 3-4 pláss og 4-5 hd

hverjir hérna eru virkilega að notfæra sér meira..

my guess is.. kannski 10% af vaktara gúrúum

Sent: Þri 03. Maí 2005 12:31
af gnarr
ég er nú með 7 diska í minni tölvu.. væri alveg til í að hafa fleiri.

Sent: Þri 03. Maí 2005 12:35
af Gestir
Well

Þú hefur ekki verið marktækur á þessari síðu síðan hvað... 1987 eða var það 1986 ...

Öss...

en þú flokkast undir þessu liltu 10% lilli minn ..hehe

Sent: Þri 03. Maí 2005 14:33
af Snorrmund
gnarr skrifaði:Elasto Mania :lol:
Mania er bæði svo einfaldur og líka er hann motocross.. :) En jæja.. ég ætla færa þessar umræður bara yfir í leikjasalinn og pósta póst þar :)

Sent: Mið 04. Maí 2005 16:25
af galileo
Þegar að ég er kominn með pening sem er líklegast fljæotlega fer ég að kaupa mér miikið af plæássi afþvíað þetta fyllist geðveikt oft hjá mér.

Held nú að það séu bara 10% með stacker og það er hægt að gera svo rooosalega mikið með hann

Sent: Mið 04. Maí 2005 17:34
af hahallur
Hann er bara alltof þungur.

Sent: Mið 04. Maí 2005 17:50
af Mr.Jinx
hahallur skrifaði:Hann er bara alltof þungur.
Sammála"

Sent: Mið 04. Maí 2005 19:03
af galileo
En ef maður ere ekkert að feðast með hann er það alltí lagi.

Sent: Mið 04. Maí 2005 19:07
af Mr.Jinx
Hvað er þessi kassi þungur 10 kg?

Sent: Mið 04. Maí 2005 19:08
af galileo
já öruuglega svona ca. allavega mjög þungur veit það samt ekki.

Sent: Mið 04. Maí 2005 20:47
af hahallur
Hann er 14kg-17kg Tómur !

Sent: Fim 05. Maí 2005 05:46
af galileo
já hef aldrei sett hann á vigt :P

Sent: Fim 05. Maí 2005 10:07
af Snorrmund
hahallur skrifaði:Hann er 14kg-17kg Tómur !
tómur as in án psu? dragoninn minn er 19kg "tómur" með psu semsagt.. Mér finnst ekkert mál að bera hann upp ógeðslega stigann hérna og útí bíl á lan :) en annars skjárinn minn however.. :) hann er 25kg málið er að það eru engin "haldföng" á honum reyndar ekki heldur á kassanum en maður nær fínasta gripi þó.. Þannig.. Óheppnir að vera ekki mössóttir eins og ég :) :twisted: *ískaldhæðni*

Sent: Fim 05. Maí 2005 14:59
af kristjanm
Félagi minn á 20" Apple skjá sem er níðþungur, við vorum einu sinni í mestu vandræðum með að ná honum út úr gamla bílnum mínum, sem var tveggja dyra.

Sent: Fim 05. Maí 2005 15:50
af Mr.Jinx
Núna er ég búna hugsa um málið og mig langar frekar í Antec Pc-160 :roll: Og svo eru þið flestir lika að mæla með honum.

Sent: Fim 05. Maí 2005 17:16
af hahallur
kristjanm skrifaði:Félagi minn á 20" Apple skjá sem er níðþungur, við vorum einu sinni í mestu vandræðum með að ná honum út úr gamla bílnum mínum, sem var tveggja dyra.
Eru ekki allir CTR skjáir þungir sem eru 19"+

Sent: Fim 05. Maí 2005 17:21
af Icarus
vinur minn á huge ass dell triniton skjá.. held að hann sé um 40 kíló.

Annars er dragoninn minn örugglega eitthvað um 20kg núna með öllu í og það er ekkert mál að bera þetta...

Sent: Fös 06. Maí 2005 14:42
af Mr.Jinx
Ok en samt hvað er að Thermaltake kössum :?:

Sent: Sun 08. Maí 2005 12:51
af Mr.Jinx
Þetta er Það sem ég er með i huga núna þessar 2 Elskur :P
Mjög erfitt val :-k Hvorn ætti ég að taka? (finnst ykkur)
Sry með þetta kassa Vesen. :wink: Held samt að Eclipse-62 sé úr sögunni.
og þá er það eginlega bara Antec-pc-160 og Thermaltake Shark Báðir mjög flottir.



Thermaltake Shark, Antec PC 160, >>> :roll:


Thermaltake Shark> ( Dómar hjá Tom's Hardware)



Pros And Cons



* Low weight
* Closing front shutters
* External fitting of the motherboard
* Acoustically decoupled drives
* Central locking mechanism for expansion cards

Minus points

* Front panels difficult to remove
* No dust filters on side apertures

"""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""

Antec Pc-160


Pros

* Very light weight
* Edges filed down
* Vibration absorption for 120 mm system fan
* Display for interior temperature
* Motherboard tray
* Vibration absorption for HDD trays

Cons

* Only accommodates four hard drives
* 5.25" drive rails only have one hole
* Does not ship with a second 120 mm fan


Dómar um þá >Og svo myndir af þeim.
Hafði lika smá mynd af Eclipse-62.