Síða 3 af 3

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Lau 18. Maí 2019 13:39
af KristinnK
Þetta er mikill áfangasigur fyrir íslenska smásala og álagningastefnu þeirra á mjög ódýrar (innnan við 10 bandaríkjadali) vörur.

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Lau 18. Maí 2019 13:56
af appel
Það er rétt að Pósturinn hefur verið rekinn illa.

En ein af orsökum þess að Pósturinn stendur illa er útaf þessari niðurgreiðslu á pakkasendingum frá þróunarlöndum, þ.e. Kína, sem er þó orðið þróað. Þar eru t.d. bílar og farsímar búnir til, engir bílar og farsímar búnir til á Íslandi! Erum við ekki þá vanþróað land? En hvað um það.

En skattfé er notað til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.
Jafnvel þó Pósturinn væri rekinn fullkomlega vel, þá þyrfti alltaf að koma til skattfé til að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína því þetta er svo mikið og varla hægt að réttlæta að nota aðra liði hjá Póstinum til að niðurgreiða þetta, t.d. hækka verð á bréfasendingum innanlands til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.

Svo er ekki hægt að mismuna einu landi með svona sérstöku gjaldi, þetta þarf að leggjast á allar sendingar til að tryggja jafnræði. Þið þurfið að spyrja alþjóða póstmálastofnunina (sem er hluti af S.Þ. batterínu) afhverju þetta er svona mikið rugl þetta kerfi.

Og þrátt fyrir þetta aukagjald, þá er samt verið að halda áfram að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína, þetta kostar rosalega mikið. Þarna er bara verið að reyna dekka tapið, ekki allan kostnað.


Við getum bara látið frjálsa markaði ráða för. Ekki veitt Póstinum neinn ríkisstyrk, og hann endar í gjaldþroti. Við stöndum uppi með engan Póst. Kannski er það best, enginn Póstur. Þá er ansi erfitt að panta pakka frá Kína á 0 kr. Held það myndi kosta ansi mikið að panta ef einkafyrirtæki sæi um það og það yrði rukkað í samræmi við raunkostnað.

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Sun 19. Maí 2019 10:15
af Hizzman
appel skrifaði:Það er rétt að Pósturinn hefur verið rekinn illa.

En ein af orsökum þess að Pósturinn stendur illa er útaf þessari niðurgreiðslu á pakkasendingum frá þróunarlöndum, þ.e. Kína, sem er þó orðið þróað. Þar eru t.d. bílar og farsímar búnir til, engir bílar og farsímar búnir til á Íslandi! Erum við ekki þá vanþróað land? En hvað um það.

En skattfé er notað til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.
Jafnvel þó Pósturinn væri rekinn fullkomlega vel, þá þyrfti alltaf að koma til skattfé til að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína því þetta er svo mikið og varla hægt að réttlæta að nota aðra liði hjá Póstinum til að niðurgreiða þetta, t.d. hækka verð á bréfasendingum innanlands til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.

Svo er ekki hægt að mismuna einu landi með svona sérstöku gjaldi, þetta þarf að leggjast á allar sendingar til að tryggja jafnræði. Þið þurfið að spyrja alþjóða póstmálastofnunina (sem er hluti af S.Þ. batterínu) afhverju þetta er svona mikið rugl þetta kerfi.

Og þrátt fyrir þetta aukagjald, þá er samt verið að halda áfram að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína, þetta kostar rosalega mikið. Þarna er bara verið að reyna dekka tapið, ekki allan kostnað.


Við getum bara látið frjálsa markaði ráða för. Ekki veitt Póstinum neinn ríkisstyrk, og hann endar í gjaldþroti. Við stöndum uppi með engan Póst. Kannski er það best, enginn Póstur. Þá er ansi erfitt að panta pakka frá Kína á 0 kr. Held það myndi kosta ansi mikið að panta ef einkafyrirtæki sæi um það og það yrði rukkað í samræmi við raunkostnað.
Af hverju kostar þetta 'rosalega mikið'? Hvað kostar hvert stöðugildi hjá póstinum per klukkutíma og hvað getur stöðugildið komið mörgum kínapökkum til skila? Ekki er þetta hálaunafólk. Hver fær tollmeðferðar gjaldið? Er það pósturinn? Tollurinn sjálfur hefur sínar tekjur sem hlutfall af því sem þeir rukka. Tollmeðferð er ekkert nema slá eina upphæð inn í tölvu. Er einhver að fylgjast með rekstri ohf félaga? Geta þau almennt verið með reksturinn í rugli og safnað skuldum í mörg ár, án þess að gripið sé inn í?

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Sun 19. Maí 2019 10:58
af GuðjónR
KristinnK skrifaði:Þetta er mikill áfangasigur fyrir íslenska smásala og álagningastefnu þeirra á mjög ódýrar (innnan við 10 bandaríkjadali) vörur.
Það er nákvæmlega það sem það er.

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Sun 19. Maí 2019 14:27
af appel
Hizzman skrifaði:
appel skrifaði:Það er rétt að Pósturinn hefur verið rekinn illa.

En ein af orsökum þess að Pósturinn stendur illa er útaf þessari niðurgreiðslu á pakkasendingum frá þróunarlöndum, þ.e. Kína, sem er þó orðið þróað. Þar eru t.d. bílar og farsímar búnir til, engir bílar og farsímar búnir til á Íslandi! Erum við ekki þá vanþróað land? En hvað um það.

En skattfé er notað til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.
Jafnvel þó Pósturinn væri rekinn fullkomlega vel, þá þyrfti alltaf að koma til skattfé til að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína því þetta er svo mikið og varla hægt að réttlæta að nota aðra liði hjá Póstinum til að niðurgreiða þetta, t.d. hækka verð á bréfasendingum innanlands til að niðurgreiða pakkasendingar frá Kína.

Svo er ekki hægt að mismuna einu landi með svona sérstöku gjaldi, þetta þarf að leggjast á allar sendingar til að tryggja jafnræði. Þið þurfið að spyrja alþjóða póstmálastofnunina (sem er hluti af S.Þ. batterínu) afhverju þetta er svona mikið rugl þetta kerfi.

Og þrátt fyrir þetta aukagjald, þá er samt verið að halda áfram að niðurgreiða þessar pakkasendingar frá Kína, þetta kostar rosalega mikið. Þarna er bara verið að reyna dekka tapið, ekki allan kostnað.


Við getum bara látið frjálsa markaði ráða för. Ekki veitt Póstinum neinn ríkisstyrk, og hann endar í gjaldþroti. Við stöndum uppi með engan Póst. Kannski er það best, enginn Póstur. Þá er ansi erfitt að panta pakka frá Kína á 0 kr. Held það myndi kosta ansi mikið að panta ef einkafyrirtæki sæi um það og það yrði rukkað í samræmi við raunkostnað.
Af hverju kostar þetta 'rosalega mikið'? Hvað kostar hvert stöðugildi hjá póstinum per klukkutíma og hvað getur stöðugildið komið mörgum kínapökkum til skila? Ekki er þetta hálaunafólk. Hver fær tollmeðferðar gjaldið? Er það pósturinn? Tollurinn sjálfur hefur sínar tekjur sem hlutfall af því sem þeir rukka. Tollmeðferð er ekkert nema slá eina upphæð inn í tölvu. Er einhver að fylgjast með rekstri ohf félaga? Geta þau almennt verið með reksturinn í rugli og safnað skuldum í mörg ár, án þess að gripið sé inn í?
Þetta er ekki eitthvað sem ég get svarað. Þú ættir að rannsaka þetta sjálfur.

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Lau 25. Maí 2019 20:24
af Hjaltiatla
Neytendur geymi kvittanir Póstsins
http://www.vb.is/frettir/neytendur-geym ... ns/154668/

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Lau 25. Maí 2019 21:50
af Hizzman
Kemur þá 800 kr gjald til viðbótar tollafgreiðslugjaldi sem er 500kr. semsagt 1300 kr fyrir að fá að taka við smápakka. Hvernig er þetta mögulegt? Hvaða vinnu nákvæmlega framkvæmir posturinn til að koma þessum pakka til skila? Ætla þeir að græða rosalega á þessari hækkun? Sennilega snarfækkar smápökkum og þeir fá ekki tollafgreiðslugjald einusinni.

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sent: Mið 24. Júl 2019 01:39
af jonsig
Það er uþb 600kr+tollsýslugjald sem ég borgaði fyrir 300kr söluverð pakka frá kína í dag.

Á undan þvì keypti ég 10x vatnskælingaparta sem kostuðu uþb 1400kr.í heild. Seljandinn sendi mér þetta í þremur pökkum. Svo ég var rukkaður 3x 600kr og 3x tollsýslugj. Best er að síðasti pakkinn innihèlt 1stk g1/4 ró.. sem kostaði .2$

Af hverju fer gjaldið úr 0kr beint í 600kr?
Ég er viss um að samtök verslunnar og þjónustu höfðu um málið að segja. Ég ætla samt að halda áfram að styrkja þennan annars ágæta vinnustað sem pósturinn er, heldur en einokunnarverslunina hérna.

Mér finnst nóg að vera röraður af bankanum hver mánaðarmót...