Síða 3 af 3
Re: Asus Rog GR6 PC [80þús!]
Sent: Sun 21. Maí 2017 14:00
af kjartank
Baraoli skrifaði:Mossi skrifaði:Ekkert að ganga hjá þér?
Jú heldur betur
en varðandi þessa tölvu þá hefur enginn ennþá klárað dæmið en það gerir ekki mikið til hún fer bara aftur í notkun einhvern tíman bara
Er þessi vél ekki bara fullkomin sem HTPC + Leikjavél í stofunni hjá þér ?
Re: Asus Rog GR6 PC [80þús!]
Sent: Sun 21. Maí 2017 17:33
af Baraoli
kjartank skrifaði:Baraoli skrifaði:Mossi skrifaði:Ekkert að ganga hjá þér?
Jú heldur betur
en varðandi þessa tölvu þá hefur enginn ennþá klárað dæmið en það gerir ekki mikið til hún fer bara aftur í notkun einhvern tíman bara
Er þessi vél ekki bara fullkomin sem HTPC + Leikjavél í stofunni hjá þér ?
Jú hún endar ábyggilega bara þar
Það er ekki eins og þetta sé mikið að þvælast fyrir manni þetta er svo lítið og nett