chaplin skrifaði:EdgeRouter X er með 1 PoE port.
Það er reyndar góður fídus, þá gæti ég keyrt AP AC LR með ER-X og sleppt "injectornum" sem ég nota núna.
Ástæðan fyrir að ég var að spá í EdgeRouter PoE var þó ekki PoE fídusinn, heldur útaf því að hann virðist öflugri router.
Datasheets segja:
EdgeRouter X - Model: ER-X
* (5) Gigabit RJ45 ports
* Passive PoE passthrough option*
* Power via 24V passive PoE or power adapter
* Ports configurable for line-rate, Layer-2 switching
* 130 kpps for 64-byte packets
* 1 Gbps for 1518-byte packets
Processor Dual-Core 880 MHz, MIPS1004Kc
System Memory 256 MB DDR3 RAM
EdgeRouter PoE - Model: ERPoe-5
* (5) Gigabit routing ports
* (5) PoE configurable ports
* Supports 24V or 48V PoE
* (3) ports configurable for switching
* 1 million packets per second for 64-byte packets
Layer 3 Forwarding Performance
Packet Size: 64 Bytes 1,000,000 pps
Packet Size: 512 Bytes or Larger 3 Gbps (Line Rate)
Processor Dual-Core 500 MHz, MIPS64 with
Hardware Acceleration for Packet Processing
System Memory 512 MB DDR2 RAM
--> Fyrir 64-bæta pakka: 130 þús pps á móti 1 milljón pps.
Svo vakna spurningar:
-hver er munurinn á "Layer-2 switching" og "Layer 3 Forwarding"?
-Ætli nýja firmwareið fyrir ER-X sem virkjar hardware offload breyti öllu?
Svo les maður eitthvað eins og þennan þráð:
https://community.ubnt.com/t5/EdgeMAX/E ... -p/1788986
"If your WAN speeds are >100Mbps or so, offload will help tremendously. And if you need QOS/DPI and offload, you should buy a better router...I think the non-ERX routers are unaffected by this constraint."
...og er bara hmmmmm, þarf ég QOS/DPI ?
Grunnpunkturinn er samt sá að ef maður er að uppfæra routerinn á annað borð, þá hefur maður ekki næga trú á tæki sem kostar $50. En það er kannski bara vitleysa í manni?