Síða 3 af 3

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 14:59
af svanur08
Ingi90 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Er ekki bara vandamálið að hann er ekki með Dual link snúrur?
Þá að tala um að snúran sem fylgir skjánum sé ekki dual link ?
Sérð það á pinnunum í snúrunni.

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 15:10
af Jonssi89
Ingi90 skrifaði:Hdmi?

Án þess að eg viti eð um það en styður það 144hz ?
Hdmi styður mest 120hz

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 15:34
af Ingi90
Það væri þó skárra en 60hz ef þetta rugl gengur ekki þarf eg einhverja sérstaka hdmi snúru

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 15:58
af Jonssi89
Ingi90 skrifaði:Það væri þó skárra en 60hz ef þetta rugl gengur ekki þarf eg einhverja sérstaka hdmi snúru
Ef skjárinn þinn er með hdmi 2.0 socket þá er það mögulegt

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 16:46
af kizi86
geturðu tekið mynd af tenginu a snúrunni sem fylgdi skjánnum?

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 17:30
af Ingi90
Að sjálfsögðu hérna er hún

Mynd

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 18:13
af kizi86
ok, hér er ég með rétta ráðið handa þér,
það er ekki sama hvernig breytistykki þú ert með, það eru til tvær gerðir, passive og active, þig vantar ACTIVE breytistykki, en klárlega er þetta sem þú keyptir passive
https://tolvutek.is/vara/displayport-i- ... p-dvi-4k-d
þetta hérna er ACTIVE, og ætti vel að duga fyrir þig, active breytistykki eru alltaf dýrari en passive

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 20:30
af Ingi90
Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 20:35
af Tonikallinn
Ingi90 skrifaði:Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek
elko, tolvulistinn osfl

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 20:42
af Tonikallinn
Ingi90 skrifaði:Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek
nema að það sé betra að kaupa kannski snúru sem er DP-DVI í staðinn fyrir millistykki. Endilega láta vita einhver sem að veit hvort að þetta virkar þá

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 21:13
af kizi86
Tonikallinn skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek
nema að það sé betra að kaupa kannski snúru sem er DP-DVI í staðinn fyrir millistykki. Endilega láta vita einhver sem að veit hvort að þetta virkar þá
svona snurur eru yfirleitt passive svo nei mun ekki virka i þessu tilfelli

Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 21:15
af Tonikallinn
kizi86 skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek
nema að það sé betra að kaupa kannski snúru sem er DP-DVI í staðinn fyrir millistykki. Endilega láta vita einhver sem að veit hvort að þetta virkar þá
svona snurur eru yfirleitt passive svo nei mun ekki virka i þessu tilfelli
Það sem mig finnst asnalegast er að starfsmaður í versluninni sagði við hann að þetta myndi virka

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 23:00
af Ingi90
Ætla prufa að heyra í Töluvtek á morgun varðandi þetta millistykki hjá þeim
Sjá hvenær þeir eiga von á þessu aftur

Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Sun 04. Sep 2016 23:59
af kizi86
Tonikallinn skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Okei glæsilegt

En DVI tengið er í lagi eða?

Spurning hvar ég finn þetta Active breytistykki þar sem það er uppselt hjá tölvutek
nema að það sé betra að kaupa kannski snúru sem er DP-DVI í staðinn fyrir millistykki. Endilega láta vita einhver sem að veit hvort að þetta virkar þá
svona snurur eru yfirleitt passive svo nei mun ekki virka i þessu tilfelli
Það sem mig finnst asnalegast er að starfsmaður í versluninni sagði við hann að þetta myndi virka
mun virka, þe það mun koma mynd á skjáinn, en mun ekki gefa 144hz

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 09:36
af Alfa
Ok gleymdu nánast öllu sem er búið að skrifa hér því það ruglar þig bara. Málið er að til að fá 144hz í gegnum Display port yfir í DVI breyti þarftu "active display port adaptor", sem er frekar dýr. Það sem þú ert með er það sem kallar er "passive display port adaptor"og mun aldrei ná nema 60hz

Hér er einn en þú gætir kannski fundið ódýrari annarstaðar.

http://www.amazon.com/Accell-UltraAV-B0 ... rt+adaptor

Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 11:47
af Tonikallinn
Alfa skrifaði:Ok gleymdu nánast öllu sem er búið að skrifa hér því það ruglar þig bara. Málið er að til að fá 144hz í gegnum Display port yfir í DVI breyti þarftu "active display port adaptor", sem er frekar dýr. Það sem þú ert með er það sem kallar er "passive display port adaptor"og mun aldrei ná nema 60hz

Hér er einn en þú gætir kannski fundið ódýrari annarstaðar.

http://www.amazon.com/Accell-UltraAV-B0 ... rt+adaptor
Afsakið, en hvar sér maður hvort þetta sé Active? Að reyna finna svona á íslenskum síðum er ekki hægt

Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 18:23
af Alfa
Tonikallinn skrifaði:Afsakið, en hvar sér maður hvort þetta sé Active? Að reyna finna svona á íslenskum síðum er ekki hægt
Ég var í svipuðum vandræðum með 2 x 2411 BenQ skjái og endaði með að fá mér annan með displayporti. Active Adapters er svo dýrir að það borgaði sig ekki að standa í því. Miðað við hryllingsögurnar á svona mixi þá hætti ég ekki á að kaupa eitthvað á 100$ sem myndi kannski ekki virka. En þú getur þekkt þá í sundur að þeir þurfa flestir ef ekki allir auka rafmagn í gegnum USB. t.d þessir á linknum hér fyrir neðan í neðstu línunni.

http://www.accellcables.com/collections ... ort?page=1

Einnig er þessi séns ef þú finnur hann http://www.club-3d.com/index.php/produc ... cable.html

Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 18:43
af Tonikallinn
Alfa skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Afsakið, en hvar sér maður hvort þetta sé Active? Að reyna finna svona á íslenskum síðum er ekki hægt
Ég var í svipuðum vandræðum með 2 x 2411 BenQ skjái og endaði með að fá mér annan með displayporti. Active Adapters er svo dýrir að það borgaði sig ekki að standa í því. Miðað við hryllingsögurnar á svona mixi þá hætti ég ekki á að kaupa eitthvað á 100$ sem myndi kannski ekki virka. En þú getur þekkt þá í sundur að þeir þurfa flestir ef ekki allir auka rafmagn í gegnum USB. t.d þessir á linknum hér fyrir neðan í neðstu línunni.

http://www.accellcables.com/collections ... ort?page=1

Einnig er þessi séns ef þú finnur hann http://www.club-3d.com/index.php/produc ... cable.html
það væti líka sniðugast hjá flestum framleiðendum að merkja þá eins og linkinn fyrir neðan
https://www.amazon.com/VisionTek-Displa ... ink+Active

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 21:40
af Ingi90
Ég talaði við töluvtek í dag

Þeir eiga von á svona stykkjum í pöntun núna á fimmtudag

Búinn að panta þetta & læt ykkur vita hvernig fer !

https://tolvutek.is/vara/displayport-i- ... p-dvi-4k-d

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 05. Sep 2016 21:58
af Alfa
Það væri langódýrasta sem ég hefði séð og besta mál.

http://www.delock.com/produkt/62599/pdf.html?sprache=en

Er ekki sannfærður, þar sem að 1080p í 60+hz er ekki gefið upp en það er ekki ólíklegt samt.

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 19. Sep 2016 22:13
af Ingi90
Jæja var ekki kominn tími á að vekja þetta aftur ! :D

Heirru ég er kominn með plöggið frá töluvtækni og viti menn ég get valið um að fara í 144 hz , nema hvað skjárinn neitar að opna kveikja á displayinu ef ég reyni að fara í 144hz

en hann opnar sig í 60hz ekki vandamálið :evil: :evil: :evil: :evil:


Mynd


Mynd

Re: 2stk 144hz skjáir

Sent: Mán 19. Sep 2016 23:05
af Ingi90
eins skringilega og það hljómar þá virkar hann í 120hz

en vælir um að það sé incorrect dualk link cable :S ?