Síða 3 af 3
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 09:37
af nidur
Það er hægt að sjá yfirlit yfir muninn á titlum í boði hérna.
IS-UK-US
http://unogs.com/countrydetail/?q=&cl=2 ... ts&st=&p=1
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 17:09
af isr
Hvar er nú best og ódýrast að vera með netáskrift ef maður ætlar að nota sér netflix. Horfði á eina mynd í gær í hd og það voru 5 g.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 18:00
af stebbz13
isr skrifaði:Hvar er nú best og ódýrast að vera með netáskrift ef maður ætlar að nota sér netflix. Horfði á eina mynd í gær í hd og það voru 5 g.
væri það ekki ótakmarkaði pakkinn hjá hringdu?
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 18:02
af Tiger
Issss þetta er bara eins og Plex serverinn minn
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 18:10
af Snorrivk
isr skrifaði:Hvar er nú best og ódýrast að vera með netáskrift ef maður ætlar að nota sér netflix. Horfði á eina mynd í gær í hd og það voru 5 g.
hringiðan er með ótakmarkað á fínu verði
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 21:12
af capteinninn
Fann þetta á reddit, þetta eru kóðarnir fyrir mismunandi Genre's.
Skiptir bara út bolded númerinu fyrir einhverju af þessu fyrir neðan
http://www.netflix.com/browse/genre/[b]7687[/b]
Kóði: Velja allt
1365 = Action & Adventure
77232 = Asian Action Movies
46576 = Classic Action & Adventure
43040 = Action Comedies
43048 = Action Thrillers
8985 = Martial Arts Movies
2125 = Military Action & Adventure
7442 = Adventures
10118 = Comic Book and Superhero Movies
7700 = Westerns
10702 = Spy Action & Adventure
9584 = Crime Action & Adventure
11828 = Foreign Action & Adventure
7424 = Anime
11881 = Adult Animation
2653 = Anime Action
9302 = Anime Comedies
452 = Anime Dramas
3063 = Anime Features
2729 = Anime Sci-Fi
10695 = Anime Horror
11146 = Anime Fantasy
6721 = Anime Series
783 = Children & Family Movies
6796 = Movies for ages 0 to 2
6218 = Movies for ages 2 to 4
5455 = Movies for ages 5 to 7
561 = Movies for ages 8 to 10
6962 = Movies for ages 11 to 12
10659 = Education for Kids
67673 = Disney
10056 = Movies based on children’s books
51056 = Family Features
11177 = TV Cartoons
27346 = Kids’ TV
52843 = Kids Music
5507 = Animal Tales
31574 = Classic Movies
31694 = Classic Comedies
29809 = Classic Dramas
47147 = Classic Sci-Fi & Fantasy
46588 = Classic Thrillers
7687 = Film Noir
48744 = Classic War Movies
52858 = Epics
32473 = Classic Foreign Movies
53310 = Silent Movies
47465 = Classic Westerns
6548 = Comedies
869 = Dark Comedies
4426 = Foreign Comedies
1402 = Late Night Comedies
26 = Mockumentaries
2700 = Political Comedies
9702 = Screwball Comedies
5286 = Sports Comedies
11559 = Stand-up Comedy
3519 = Teen Comedies
4922 = Satires
5475 = Romantic Comedies
10256 = Slapstick Comedies
7627 = Cult Movies
8195 = B-Horror Movies
1252 = Campy Movies
10944 = Cult Horror Movies
4734 = Cult Sci-Fi & Fantasy
9434 = Cult Comedies
4195 = Independent Comedies
6839 = Documentaries
3652 = Biographical Documentaries
9875 = Crime Documentaries
5161 = Foreign Documentaries
5349 = Historical Documentaries
4006 = Military Documentaries
180 = Sports Documentaries
90361 = Music & Concert Documentaries
1159 = Travel & Adventure Documentaries
7018 = Political Documentaries
10005 = Religious Documentaries
2595 = Science & Nature Documentaries
3675 = Social & Cultural Documentaries
5763 = Dramas
3179 = Biographical Dramas
29809 = Classic Dramas
528582748 = Courtroom Dramas
6889 = Crime Dramas
4961 = Dramas based on Books
3653 = Dramas based on real life
6384 = Tearjerkers
2150 = Foreign Dramas
7243 = Sports Dramas
500 = Gay & Lesbian Dramas
384 = Independent Dramas
9299 = Teen Dramas
11 = Military Dramas
12123 = Period Pieces
6616 = Political Dramas
1255 = Romantic Dramas
5012 = Showbiz Dramas
3947 = Social Issue Dramas
26835 = Faith & Spirituality
52804 = Faith & Spirituality Movies
2760 = Spiritual Documentaries
751423 = Kids Faith & Spirituality
384 = Independent Dramas
7462 = Foreign Movies
29764 = Art House Movies
11828 = Foreign Action & Adventure
32473 = Classic Foreign Movies
4426 = Foreign Comedies
5161 = Foreign Documentaries
2150 = Foreign Dramas
8243 = Foreign Gay & Lesbian Movies
8654 = Foreign Horror Movies
6485 = Foreign Sci-Fi & Fantasy
10306 = Foreign Thrillers
7153 = Romantic Foreign Movies
3761 = African Movies
5230 = Australian Movies
262 = Belgian Movies
5685 = Korean Movies
1613 = Latin American Movies
5875 = Middle Eastern Movies
63782 = New Zealand Movies
11567 = Russian
9292 = Scandinavian Movies
9196 = Southeast Asian Movies
58741 = Spanish Movies
61115 = Greek Movies
58886 = German Movies
58807 = French Movies
5254 = Eastern European Movies
10606 = Dutch Movies
58750 = Irish Movies
10398 = Japanese Movies
8221 = Italian Movies
10463 = Indian Movies
3960 = Chinese Movies
10757 = British Movies
8711 = Horror Movies
8195 = B-Horror Movies
6895 = Creature Features
10944 = Cult Horror Movies
45028 = Deep Sea Horror Movies
8654 = Foreign Horror Movies
89585 = Horror Comedy
947 = Monster Movies
8646 = Slasher and Serial Killer Movies
42023 = Supernatural Horror Movies
52147 = Teen Screams
75804 = Vampire Horror Movies
75930 = Werewolf Horror Movies
75405 = Zombie Horror Movies
6998 = Satanic Stories
7077 = Independent Movies
11079 = Experimental Movies
11804 = Independent Action & Adventure
3269 = Independent Thrillers
9916 = Romantic Independent Movies
1701 = Music
52843 = Kids Music
1105 = Country & Western/Folk
10271 = Jazz & Easy Listening
10741 = Latin Music
9472 = Urban & Dance Concerts
2856 = World Music Concerts
3278 = Rock & Pop Concerts
13335 = Musicals
32392 = Classic Musicals
59433 = Disney Musicals
13573 = Showbiz Musicals
55774 = Stage Musicals
8883 = Romantic Movies
502675 = Romantic Favorites
36103 = Quirky Romance
9916 = Romantic Independent Movies
7153 = Romantic Foreign Movies
1255 = Romantic Dramas
35800 = Steamy Romantic Movies
31273 = Classic Romantic Movies
5475 = Romantic Comedies
1492 = Sci-Fi & Fantasy
1568 = Action Sci-Fi & Fantasy
3327 = Alien Sci-Fi
47147 = Classic Sci-Fi & Fantasy
4734 = Cult Sci-Fi & Fantasy
9744 = Fantasy Movies
6926 = Sci-Fi Adventure
3916 = Sci-Fi Dramas
1694 = Sci-Fi Horror Movies
11014 = Sci-Fi Thrillers
6485 = Foreign Sci-Fi & Fantasy
4370 = Sports Movies
5286 = Sports Comedies
180 = Sports Documentaries
7243 = Sports Dramas
12339 = Baseball Movies
12803 = Football Movies
12443 = Boxing Movies
12549 = Soccer Movies
6695 = Martial Arts, Boxing & Wrestling
12762 = Basketball Movies
9327 = Sports & Fitness
8933 = Thrillers
43048 = Action Thrillers
46588 = Classic Thrillers
10499 = Crime Thrillers
10306 = Foreign Thrillers
3269 = Independent Thrillers
31851 = Gangster Movies
5505 = Psychological Thrillers
10504 = Political Thrillers
9994 = Mysteries
11014 = Sci-Fi Thrillers
9147 = Spy Thrillers
972 = Steamy Thrillers
11140 = Supernatural Thrillers
83 = TV Shows
52117 = British TV Shows
46553 = Classic TV Shows
26146 = Crime TV Shows
74652 = Cult TV Shows
72436 = Food & Travel TV
27346 = Kids’ TV
67879 = Korean TV Shows
4814 = Miniseries
25804 = Military TV Shows
52780 = Science & Nature TV
10673 = TV Action & Adventure
10375 = TV Comedies
10105 = TV Documentaries
11714 = TV Dramas
83059 = TV Horror
4366 = TV Mysteries
1372 = TV Sci-Fi & Fantasy
9833 = Reality TV
60951 = Teen TV Shows
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 21:16
af worghal
capteinninn skrifaði:Fann þetta á reddit, þetta eru kóðarnir fyrir mismunandi Genre's.
Skiptir bara út bolded númerinu fyrir einhverju af þessu fyrir neðan
http://www.netflix.com/browse/genre/[b]7687[/b]
Kóði: Velja allt
1365 = Action & Adventure
77232 = Asian Action Movies
46576 = Classic Action & Adventure
43040 = Action Comedies
43048 = Action Thrillers
8985 = Martial Arts Movies
2125 = Military Action & Adventure
7442 = Adventures
10118 = Comic Book and Superhero Movies
7700 = Westerns
10702 = Spy Action & Adventure
9584 = Crime Action & Adventure
11828 = Foreign Action & Adventure
7424 = Anime
11881 = Adult Animation
2653 = Anime Action
9302 = Anime Comedies
452 = Anime Dramas
3063 = Anime Features
2729 = Anime Sci-Fi
10695 = Anime Horror
11146 = Anime Fantasy
6721 = Anime Series
783 = Children & Family Movies
6796 = Movies for ages 0 to 2
6218 = Movies for ages 2 to 4
5455 = Movies for ages 5 to 7
561 = Movies for ages 8 to 10
6962 = Movies for ages 11 to 12
10659 = Education for Kids
67673 = Disney
10056 = Movies based on children’s books
51056 = Family Features
11177 = TV Cartoons
27346 = Kids’ TV
52843 = Kids Music
5507 = Animal Tales
31574 = Classic Movies
31694 = Classic Comedies
29809 = Classic Dramas
47147 = Classic Sci-Fi & Fantasy
46588 = Classic Thrillers
7687 = Film Noir
48744 = Classic War Movies
52858 = Epics
32473 = Classic Foreign Movies
53310 = Silent Movies
47465 = Classic Westerns
6548 = Comedies
869 = Dark Comedies
4426 = Foreign Comedies
1402 = Late Night Comedies
26 = Mockumentaries
2700 = Political Comedies
9702 = Screwball Comedies
5286 = Sports Comedies
11559 = Stand-up Comedy
3519 = Teen Comedies
4922 = Satires
5475 = Romantic Comedies
10256 = Slapstick Comedies
7627 = Cult Movies
8195 = B-Horror Movies
1252 = Campy Movies
10944 = Cult Horror Movies
4734 = Cult Sci-Fi & Fantasy
9434 = Cult Comedies
4195 = Independent Comedies
6839 = Documentaries
3652 = Biographical Documentaries
9875 = Crime Documentaries
5161 = Foreign Documentaries
5349 = Historical Documentaries
4006 = Military Documentaries
180 = Sports Documentaries
90361 = Music & Concert Documentaries
1159 = Travel & Adventure Documentaries
7018 = Political Documentaries
10005 = Religious Documentaries
2595 = Science & Nature Documentaries
3675 = Social & Cultural Documentaries
5763 = Dramas
3179 = Biographical Dramas
29809 = Classic Dramas
528582748 = Courtroom Dramas
6889 = Crime Dramas
4961 = Dramas based on Books
3653 = Dramas based on real life
6384 = Tearjerkers
2150 = Foreign Dramas
7243 = Sports Dramas
500 = Gay & Lesbian Dramas
384 = Independent Dramas
9299 = Teen Dramas
11 = Military Dramas
12123 = Period Pieces
6616 = Political Dramas
1255 = Romantic Dramas
5012 = Showbiz Dramas
3947 = Social Issue Dramas
26835 = Faith & Spirituality
52804 = Faith & Spirituality Movies
2760 = Spiritual Documentaries
751423 = Kids Faith & Spirituality
384 = Independent Dramas
7462 = Foreign Movies
29764 = Art House Movies
11828 = Foreign Action & Adventure
32473 = Classic Foreign Movies
4426 = Foreign Comedies
5161 = Foreign Documentaries
2150 = Foreign Dramas
8243 = Foreign Gay & Lesbian Movies
8654 = Foreign Horror Movies
6485 = Foreign Sci-Fi & Fantasy
10306 = Foreign Thrillers
7153 = Romantic Foreign Movies
3761 = African Movies
5230 = Australian Movies
262 = Belgian Movies
5685 = Korean Movies
1613 = Latin American Movies
5875 = Middle Eastern Movies
63782 = New Zealand Movies
11567 = Russian
9292 = Scandinavian Movies
9196 = Southeast Asian Movies
58741 = Spanish Movies
61115 = Greek Movies
58886 = German Movies
58807 = French Movies
5254 = Eastern European Movies
10606 = Dutch Movies
58750 = Irish Movies
10398 = Japanese Movies
8221 = Italian Movies
10463 = Indian Movies
3960 = Chinese Movies
10757 = British Movies
8711 = Horror Movies
8195 = B-Horror Movies
6895 = Creature Features
10944 = Cult Horror Movies
45028 = Deep Sea Horror Movies
8654 = Foreign Horror Movies
89585 = Horror Comedy
947 = Monster Movies
8646 = Slasher and Serial Killer Movies
42023 = Supernatural Horror Movies
52147 = Teen Screams
75804 = Vampire Horror Movies
75930 = Werewolf Horror Movies
75405 = Zombie Horror Movies
6998 = Satanic Stories
7077 = Independent Movies
11079 = Experimental Movies
11804 = Independent Action & Adventure
3269 = Independent Thrillers
9916 = Romantic Independent Movies
1701 = Music
52843 = Kids Music
1105 = Country & Western/Folk
10271 = Jazz & Easy Listening
10741 = Latin Music
9472 = Urban & Dance Concerts
2856 = World Music Concerts
3278 = Rock & Pop Concerts
13335 = Musicals
32392 = Classic Musicals
59433 = Disney Musicals
13573 = Showbiz Musicals
55774 = Stage Musicals
8883 = Romantic Movies
502675 = Romantic Favorites
36103 = Quirky Romance
9916 = Romantic Independent Movies
7153 = Romantic Foreign Movies
1255 = Romantic Dramas
35800 = Steamy Romantic Movies
31273 = Classic Romantic Movies
5475 = Romantic Comedies
1492 = Sci-Fi & Fantasy
1568 = Action Sci-Fi & Fantasy
3327 = Alien Sci-Fi
47147 = Classic Sci-Fi & Fantasy
4734 = Cult Sci-Fi & Fantasy
9744 = Fantasy Movies
6926 = Sci-Fi Adventure
3916 = Sci-Fi Dramas
1694 = Sci-Fi Horror Movies
11014 = Sci-Fi Thrillers
6485 = Foreign Sci-Fi & Fantasy
4370 = Sports Movies
5286 = Sports Comedies
180 = Sports Documentaries
7243 = Sports Dramas
12339 = Baseball Movies
12803 = Football Movies
12443 = Boxing Movies
12549 = Soccer Movies
6695 = Martial Arts, Boxing & Wrestling
12762 = Basketball Movies
9327 = Sports & Fitness
8933 = Thrillers
43048 = Action Thrillers
46588 = Classic Thrillers
10499 = Crime Thrillers
10306 = Foreign Thrillers
3269 = Independent Thrillers
31851 = Gangster Movies
5505 = Psychological Thrillers
10504 = Political Thrillers
9994 = Mysteries
11014 = Sci-Fi Thrillers
9147 = Spy Thrillers
972 = Steamy Thrillers
11140 = Supernatural Thrillers
83 = TV Shows
52117 = British TV Shows
46553 = Classic TV Shows
26146 = Crime TV Shows
74652 = Cult TV Shows
72436 = Food & Travel TV
27346 = Kids’ TV
67879 = Korean TV Shows
4814 = Miniseries
25804 = Military TV Shows
52780 = Science & Nature TV
10673 = TV Action & Adventure
10375 = TV Comedies
10105 = TV Documentaries
11714 = TV Dramas
83059 = TV Horror
4366 = TV Mysteries
1372 = TV Sci-Fi & Fantasy
9833 = Reality TV
60951 = Teen TV Shows
http://ogres-crypt.com/public/NetFlix-S ... enres.html
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 21:19
af Stufsi
Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Lau 09. Jan 2016 01:12
af capteinninn
Stufsi skrifaði:Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
Já það er náttúrulega bara steypa, þetta er í rauninni bara shortcut í þessa dálka. Ég hafði til dæmis ekki séð þessa undirflokka enda alger Netflix nýgræðingur.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Lau 09. Jan 2016 02:03
af arons4
Stufsi skrifaði:Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
capteinninn skrifaði:Stufsi skrifaði:Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
Já það er náttúrulega bara steypa, þetta er í rauninni bara shortcut í þessa dálka. Ég hafði til dæmis ekki séð þessa undirflokka enda alger Netflix nýgræðingur.
Ekki fleiri myndir, heldur eru þetta faldir flokkar sem sjást ekki á venjulegu síðunni, skiptir í raun engu ef þú veist hverju þú ert að leita af.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Lau 09. Jan 2016 02:06
af Stufsi
arons4 skrifaði:Stufsi skrifaði:Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
capteinninn skrifaði:Stufsi skrifaði:Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
Já það er náttúrulega bara steypa, þetta er í rauninni bara shortcut í þessa dálka. Ég hafði til dæmis ekki séð þessa undirflokka enda alger Netflix nýgræðingur.
Ekki fleiri myndir, heldur eru þetta faldir flokkar sem sjást ekki á venjulegu síðunni, skiptir í raun engu ef þú veist hverju þú ert að leita af.
Já mér finnst bara svo fáranlegt að það er búið að vera lýsa þessu þannig að þú fáir myndir sem þú annars gætir ekki séð en það er bara svo rangt. - Villandi og gerir þetta bara vesen.
Edit* Er þá ekki endilega að meina hér, bara á fréttaveitum að utan svona rusl miðlum eins og Business insider og þess háttar.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Lau 09. Jan 2016 19:08
af appel
Er búinn að kíkja í íslenska netflixið... þetta er alveg þrælfínt. Persónulega finn ég lítið fyrir mig til að horfa á þarna
er búinn að sjá allt sem ég vil sjá... en þetta er fínt fyrir þá sem eru ekki miklir sjónvarpsfíklar einsog ég, vilja bara kíkja á svona helsta sem netflix er með.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Lau 09. Jan 2016 21:58
af sxf
Að mínu mati er kanadíska, ástralska og brasilíska best þegar kemur að kvikmyndum.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Sun 10. Jan 2016 17:36
af dbox
Verður þetta ekki talið sem innlent niðurhal?
Er ekki verið að koma því í gegn?
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Sun 10. Jan 2016 18:00
af darkppl
dbox skrifaði:Verður þetta ekki talið sem innlent niðurhal?
Er ekki verið að koma því í gegn?
Veit að síminn telur allt
Hringdu og Hringiðan eru einu sem bjóða uppá Ótakmarkað niðurhal og upphal
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Sun 10. Jan 2016 19:12
af dbox
darkppl skrifaði:dbox skrifaði:Verður þetta ekki talið sem innlent niðurhal?
Er ekki verið að koma því í gegn?
Veit að síminn telur allt
Hringdu og Hringiðan eru einu sem bjóða uppá Ótakmarkað niðurhal og upphal
Af hverju segir þú ekki upp?
Hringdu telur ekki innlent niðurhal td ásamt hringiðjunni
Það er rugl að telja innlent niðurhal að mér finnst og mig grunar að fleiri séu sammála mér.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Sun 10. Jan 2016 19:34
af darkppl
Hringdu og hringiðan eru með pakka sem telja ekkert hvorki upphal né niðurhal á innlendu og erlendu neti.
er sjálfur hjá hringiðunni og er bara sáttur.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Sun 10. Jan 2016 22:16
af arons4
dbox skrifaði:darkppl skrifaði:dbox skrifaði:Verður þetta ekki talið sem innlent niðurhal?
Er ekki verið að koma því í gegn?
Veit að síminn telur allt
Hringdu og Hringiðan eru einu sem bjóða uppá Ótakmarkað niðurhal og upphal
Af hverju segir þú ekki upp?
Hringdu telur ekki innlent niðurhal td ásamt hringiðjunni
Það er rugl að telja innlent niðurhal að mér finnst og mig grunar að fleiri séu sammála mér.
Finnst reyndar ekkert rugl að telja innlent niðurhal, finnst hinsvegar algert rugl að telja bæði niðurhal og upphal(Ef að tveir aðilar hjá símanum senda 1GB skrá á milli sín eru þeir báðir rukkaðir 1GB af gagnamagni og þar af leiðandi sami gagnaflutningurinn rukkaður tvisvar)
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mán 11. Jan 2016 03:37
af dbox
Er ekki hægt að velja sjálfgefið ísl texta?
Þarf maður alltaf að velja hann við hverja einstaka mynd?