Re: Plex - Spurningar
Sent: Mið 23. Mar 2016 21:24
Eru til eitthver codec fyrir plex ? er í rosalegum vandræðum að keyra sumar AVI skrár, áháð gæðum eða tæki.
Þarf ég þá ekki að converta allar kvikmyndirnar ?zurien skrifaði:Prufaðu að nota "optimize" sem er innbyggt í plex serverinn á avi skrár, sjáðu hvort það breyti einhverju.
Var að henda þessu í gang, jeminn hvað þetta tekur lengi með eina kvikmynd. Skil samt ekki, lendi eingöngu í þessu með nýjar myndir, ný rip allar myndir sem eru eldri en 2010 virka án vandræða.zurien skrifaði:Prufaðu að keyra þetta á eina mynd sem er á avi formi. Bara til þess að sjá hvort þetta lagist við það.
En jú, þetta býr til nýja skrá á mp4 formi. Persónulega keyri ég þetta á gömul vhs rip sem eru á avi formi, hefur virkað fínt so far.
Þetta er samsung smart sjónvarp og keyri plex gegnum það, Þetta gerist eingöngu við kvikmyndir sem eru frá 1Gb - 2Gb, allt yfir það hvort sem það er HD eða Full HD virkar perfect og allir þættir virka líka mjög vel.russi skrifaði:Hvaða sjónvarp ertu með, ertu að nota Plex app í sjónvarpinu eða í Set-Top boxi?
Taktu saman fæl sem virkar vel og annan sem virkar ílla, sjáðu hvaða codeca þeir innihalda. Getur gert það í Plex í gegnum vefsíðu,
Gerir það með velja puntana þrjá til vinstri og svo info.
Þetta ætti að ganga vel hjá þér á hvaða tæki sem er, Plex þjónninn þinn sér um að breyta skrám on-the-fly. Þú gerir fáar stillingar í þjóninum sjálfum fyrir það, heldur er það gert í appinu sem notað er.
Kóði: Velja allt
Format : MPEG-4 Visual
Format profile : Simple@L3
Format settings, BVOP : No
Format settings, QPel : No
Format settings, GMC : No warppoints
Format settings, Matrix : Default (H.263)
Codec ID : XVID
Codec ID/Hint : XviD
Duration : 1h 34mn
Bit rate : 1 650 Kbps
Width : 720 pixels
Height : 304 pixels
Display aspect ratio : 2.35:1
Frame rate : 23.976 (24000/1001) fps
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Progressive
Compression mode : Lossy
Bits/(Pixel*Frame) : 0.314
Stream size : 1.09 GiB (78%)
Writing library : XviD 1.1.2 (UTC 2006-11-01)
Kóði: Velja allt
Format : MPEG-4 Visual
Format profile : Advanced Simple@L5
Format settings, BVOP : 2
Format settings, QPel : No
Format settings, GMC : No warppoints
Format settings, Matrix : Default (H.263)
Muxing mode : Packed bitstream
Codec ID : XVID
Codec ID/Hint : XviD
Duration : 1h 19mn
Bit rate : 2 302 Kbps
Width : 720 pixels
Height : 400 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate : 24.000 fps
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Progressive
Compression mode : Lossy
Bits/(Pixel*Frame) : 0.333
Stream size : 1.28 GiB (92%)
Writing library : XviD 66
ég myndi giska á að, ef þú ert lengur en rauntíma myndarinnar að "optomiza" mynd þá er það örgjörvinn í servernum hjá þér sem er svo slappur að hann er ekki að ná að transkóða myndir sem eru stærri en 1 gb í rauntímaDúlli skrifaði:Var að henda þessu í gang, jeminn hvað þetta tekur lengi með eina kvikmynd. Skil samt ekki, lendi eingöngu í þessu með nýjar myndir, ný rip allar myndir sem eru eldri en 2010 virka án vandræða.zurien skrifaði:Prufaðu að keyra þetta á eina mynd sem er á avi formi. Bara til þess að sjá hvort þetta lagist við það.
En jú, þetta býr til nýja skrá á mp4 formi. Persónulega keyri ég þetta á gömul vhs rip sem eru á avi formi, hefur virkað fínt so far.
Þetta tengist líka eingöngu Torrentum sem eru frá EVO, frá öðru líði virkar þetta.andribolla skrifaði:ég myndi giska á að, ef þú ert lengur en rauntíma myndarinnar að "optomiza" mynd þá er það örgjörvinn í servernum hjá þér sem er svo slappur að hann er ekki að ná að transkóða myndir sem eru stærri en 1 gb í rauntímaDúlli skrifaði:Var að henda þessu í gang, jeminn hvað þetta tekur lengi með eina kvikmynd. Skil samt ekki, lendi eingöngu í þessu með nýjar myndir, ný rip allar myndir sem eru eldri en 2010 virka án vandræða.zurien skrifaði:Prufaðu að keyra þetta á eina mynd sem er á avi formi. Bara til þess að sjá hvort þetta lagist við það.
En jú, þetta býr til nýja skrá á mp4 formi. Persónulega keyri ég þetta á gömul vhs rip sem eru á avi formi, hefur virkað fínt so far.
Sjálfur nota ég handbrake til þess að converta öllum myndum yfir í *.mp4
Þetta gerist líka í spjaldtölvu og fartölvu hjá kærustunni, en ef ég nota VLC, eða Windows media player virkar þetta fínt. Þetta gerist líka í servernum ef ég horfa beint af honum en eingöngu frá þessu torrent uploader "EVO", hef oft endað bara við að sækja annað torrent sem er MKV eða MP4 eða AVI með hærri upplausn.AntiTrust skrifaði:Einskorðast vandamálið við þennan eina client, þ.e. TVið? Myndi byrja á því að athuga það, hvort að iOS/Android/Web clientinn virkar eðlilega á sömu skrám.
Hann svínvirkar á VLC, og WMP, en vandræðum með í plexinu.hfwf skrifaði:Evo svínvirkar hér.
Kóði: Velja allt
Format : MPEG-4 Visual
Format profile : Advanced Simple@L5
Format settings, BVOP : 2
Format settings, QPel : No
Format settings, GMC : No warppoints
Format settings, Matrix : Default (H.263)
Muxing mode : Packed bitstream
Codec ID : XVID
Codec ID/Hint : XviD
Duration : 1h 22mn
Bit rate : 1 994 Kbps
Width : 720 pixels
Height : 400 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate : 23.976 (23976/1000) fps
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Progressive
Compression mode : Lossy
Bits/(Pixel*Frame) : 0.289
Stream size : 1.15 GiB (84%)
Writing library : XviD 66Núna hljóma eins og nýliði en hvaða logs geta sýnt mér þetta og hvar finn ég þau ?hfwf skrifaði:Hvð segir loggurinn þér?
Þetta er allt sem kemur upp í log möppunni hjá mér.hfwf skrifaði:/var/lib/plex/Plex Media Server/Logs hér sérðu þá í Linux, í windows veit ég ekki.
Plex Media Server.log' þessi fæll ætti að sýna ´þer hvað væri að.