Síða 3 af 3

Sent: Sun 02. Jan 2005 03:17
af Ragnar
Já ef við tölum um Psu þá er ég með spurningar.

http://www.frozencpu.com/psu-98.html er þetta ekki soldið sniðugt? nota bara þá kappla sem maður þarf að nota. En er þetta ekki soldið hávært?

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=513 er þetta ekki annars málið Silent and powerfull?. Annaðhvort 520w eða 600w 520 náttúrilega ódýrara.

Jæja hvað finnst ykkur

Sent: Sun 02. Jan 2005 04:22
af Cascade
OCZ er betra.

Það er afar hljóðlátt..

Sent: Sun 02. Jan 2005 05:29
af skipio
Ef ykkur langar í hljóðláta tölvu þá lesið þið http://www.silentpcreview.com

En það er svoleiðis brjálæði að eyða meira en 10 þúsund í aflgjafa nema viðkomandi hafi einhverjar mjög sérstakar þarfir.

Sent: Sun 02. Jan 2005 17:59
af zaiLex
fyrst þið eruð að tala um aflgjafa :P ... er OCZ Modstream ekki rosa sniðugt?

http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=114 ... &item=1676

Sent: Sun 02. Jan 2005 20:19
af hahallur
kristjanm skrifaði:
hahallur skrifaði:Djöfull vissi ég að einhver mindi vitna í línuna hans mezzup

En hvað ertu að segja er PSU frá silnet X ekki að gera sig ?
Þú átt að kynna þér hlutina áður en þú mælir með þeim. Kannski hefði hann keypt aflgjafann og verið þá fastur uppi með lélegan aflgjafa.
Já ég get nú sagt að ég hafi séð mörg review sem segja að þetta sé frábært PSU, og svo er ég búin að kaupa eitt svoleiðis.
Þú getur ekki sagt að ég hafi ekki kynnt mér það.