Síða 3 af 3

Sent: Sun 19. Des 2004 03:26
af ^Soldier
Ég er einnig að fara að kaupa x800 kort og sá hérna að X800 XT 256MB VIVO kostar 54.900 kr á meðan PowerColor Radeon X800 XT 256MB kostar 44.650 kr. Þarna munar aðeins tvennu og það er Vivo og PowerColor og um 10.000 krónum.
Var að spá hvort það væri þess virði að fá sér Vivo í stað PowerColor og borga 10.000 krónum meira. Einhver sem hefur svarið?

Sent: Sun 19. Des 2004 03:34
af gnarr
VIVO stendur bara fyrir Video In/Video Out en PowerColor er merki... :?

Sent: Sun 19. Des 2004 11:49
af hahallur
Kannski var hitt bara ATi Official, það er hægt að klukka þau meira.

Sent: Sun 19. Des 2004 13:50
af ^Soldier
gnarr skrifaði:VIVO stendur bara fyrir Video In/Video Out en PowerColor er merki... :?
En hvað er þetta Video in/Vidoe Out?

Sent: Sun 19. Des 2004 13:55
af Sveinn
^Soldier skrifaði:
gnarr skrifaði:VIVO stendur bara fyrir Video In/Video Out en PowerColor er merki... :?
En hvað er þetta Video in/Vidoe Out?
Þú getur semsagt tengt það við sjónvarp held ég,