Síða 3 af 4

Sent: Fös 19. Nóv 2004 08:36
af jericho
PHotoSHOP!!! :lol:

Sent: Fös 19. Nóv 2004 09:04
af gnarr
eru þessar tölur ekki alltaf jafnar nema að maður sé að ná í fleiri en einn hlut í einu?

Sent: Fös 19. Nóv 2004 10:42
af Bendill
gnarr skrifaði:eru þessar tölur ekki alltaf jafnar nema að maður sé að ná í fleiri en einn hlut í einu?


"Steam network usage" er traffíkin á servernum skilst mér, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það... :P

Sent: Fös 19. Nóv 2004 11:44
af gnarr
já.. það er álíka líklegt og að útsendingar rúv séu sendar úr tölvuskjánum mínum.

líttu á myndina sem arnor sendi inn, þar er jafn mikið í steam network usage og í monitor glugganum.

Sent: Fös 19. Nóv 2004 12:23
af Hawley
jericho skrifaði:PHotoSHOP!!! :lol:


augljóslega :roll: :roll:

Sent: Fös 19. Nóv 2004 12:40
af jericho
Hawley skrifaði:
jericho skrifaði:PHotoSHOP!!! :lol:


augljóslega :roll: :roll:


afsakið.. það er kominn föstudagur í fingurna mína. \:D/

gnarr skrifaði:eru þessar tölur ekki alltaf jafnar nema að maður sé að ná í fleiri en einn hlut í einu?


En ég hefði nú haldið einmitt að verið væri að sækja fleira en Halflife (eða u.þ.b. 0.2 Mb/s meira) :the_jerk_won

Sent: Fös 19. Nóv 2004 13:54
af gnarr
þá ætti það að vera á listanum...

Sent: Fös 19. Nóv 2004 15:24
af MezzUp
gnarr skrifaði:þá ætti það að vera á listanum...

hmm, koma preload og/eða update á listann?
Ég man að ég startaði Steam fyrir þóknokkru, stillti þannig að það ætti að ekki auto-update'a neitt, sá ekkert í þessum lista, en samt sá ég að utanlandsdownload var að hækka..........

Sent: Fös 19. Nóv 2004 15:33
af gnarr
varla er hann að preload-a half-life á meðan hann er að downloada? eða hvað?

Sent: Fös 19. Nóv 2004 15:50
af MezzUp
gnarr skrifaði:varla er hann að preload-a half-life á meðan hann er að downloada? eða hvað?

nee, var nú meira að hugsa um einhvern annan leik, næstu útgáfu af DOD eða update fyrir NS eða.....? (hef ekki notað steam síðan í vor)

Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:05
af gumol
Það ætti allta að koma á listann

Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:10
af fallen
magnaður leikur og allt það
var samt að spá í hvort þið gætuð gefið mér smá hjálp
er búinn að vera ráfandi hérna í þessu leveli fram og til baka, einhver sem veit hvað ég á að framkvæma til að geta þróast áfram í þessum æsispennandi leik ?

Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:18
af Sveinn
Shit sko! .. það er fólk á msn hjá mér sem heitir þú veist.. "blabla - Búinn með hl2", og þetta var einum degi eftir að hann kom út! :S

Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:36
af fallen
lol
disregard that
það er svona gangur BEINT vinstra meginn við mig
shit
verð að fara að sofa
TÚMÖTS HALFLIFE2

Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:57
af ErectuZ
:!: Kastaðiru ofni í aumingja Antlionið? Það átti þetta ekki skilið! :evil:

Sent: Fös 19. Nóv 2004 19:10
af fallen
ErectuZ skrifaði::!: Kastaðiru ofni í aumingja Antlionið? Það átti þetta ekki skilið! :evil:


það var fyrir :\

Sent: Fös 19. Nóv 2004 22:17
af ErectuZ
Awww, þessir Combine eru svo miklir ruddar :cry:

Sent: Lau 20. Nóv 2004 18:34
af Mosi
veit einhver hvað ég á að gera hérna?
er pikkfastur

Sent: Lau 20. Nóv 2004 18:52
af nomaad
Jabb, þú ferð alveg útí endann hægra megin. Það er hurð á húsinu vinstra megin við þig, heldur þar áfram. Ég sá ekki hurðina fyrr en í 4ðu tilraun :þ

Sent: Lau 20. Nóv 2004 23:17
af zaiLex
Hawley skrifaði:
zaiLex skrifaði:Málin standa þannig að cs:s er bara innanlands en ekki hl2.. Valve að kenna ekki símanum.


erm...

Mynd


Þó að þetta síma merki er þarna þá er hl2 samt utanlands en cs:s ekki, svekkjandi fyrir þig þú ert búinn að eyða soldið mikið af utanlandsdownloadi.

Sent: Lau 20. Nóv 2004 23:19
af Pandemic
Hvernig væri nú að lesa korkana þetta er fake?

Sent: Sun 21. Nóv 2004 12:51
af mrpacman
Alltaf núna þegar ég ætla að spila HL2 þá kemur bara þessi villa
Hefur einhver lent í essu?

Sent: Sun 21. Nóv 2004 13:01
af Hawley
ertu með slökkt á autoplay?
er hl2 diskurin í geisladrifinnu?

Sent: Sun 21. Nóv 2004 13:21
af mrpacman
AutoPlay er on og diskurinn er í drifinu.

Sent: Sun 21. Nóv 2004 15:59
af zaiLex
Pandemic skrifaði:Hvernig væri nú að lesa korkana þetta er fake?


Nei þetta er ekki fake þetta var kaldhæðni hjá honum.. Þetta merki kemur þegar maður er að dla hl2.