Síða 3 af 4
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 13. Jan 2015 10:07
af peturm
Tiger skrifaði:Þú hefur ekki un-zippað skránna áður en þú rename-aðir hana. Verður að unzip og þá verður úr mappa, og rename-a möppuna oz.bundle (ekki zip skránna sjálfa).
Þvílíkur auli sem maður getur verið!
Takk fyrir hjálpina strákar, þetta svínvirkar auðvitað ef maður bara notar toppstykkið aðeins.
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 13. Jan 2015 20:47
af Jón Ragnar
Snilld
Þetta var einfalt og svínvirkar
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 13. Jan 2015 21:18
af haffioconnor
Fékk þetta til að virka á xmbc með því að sprengja zip skránna sjálfur og setja á réttan stað , með xbmc á openelec.
Vel gert og gott framtak !
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 03. Feb 2015 21:06
af Geiri Sæm
Er einhver sem fær þetta plugin til að virka með Plex?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 03. Feb 2015 21:24
af hagur
Geiri Sæm skrifaði:Er einhver sem fær þetta plugin til að virka með Plex?
Já ....
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Sun 15. Feb 2015 22:21
af Eraserhead
Takk fyrir þetta snilldar plug-in Birkir. Þetta er brilliant. Ein spurning til ykkar sem eruð að nota þetta. Er þetta að hökta hjá ykkur? Er tölvan að buffer-a mikið? Ég er með þetta á desktop með wifi og hann er að buffera í 10-15 sekúntur 6-10X á klukkutíma. Frekar þreytt.
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Sun 15. Feb 2015 22:55
af eythorinn
Ég er með PMS og PHT á gamalli Vista tölvu.
skrifa %appdata% inní explorerinn hjá mér og fer svo áfram í PMS og þar var engin mappa, svo ég gerði möppu sem heitir "plug-ins" (purfaði líka plugins) og ég fæ þetta ekki upp hjá mér í PHT eftir að ég restarta serverinum og Home Theatre.
Edit: installaði líka í C:\Program Files\Plex\Plex Media Server\Resources\Plug-ins Ig auðvitað endaði mappan bara á .bundle
Er ég að gera eitthvað rangt eða er þetta ekki í boði fyrir PHT ?
annað edit
https://support.plex.tv/hc/en-us/articles/201106098
fór eftir þessu, og þetta kom upp í channels hjá mér, er þetta ekki gert fyrir Plex Home Theatre ?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fös 20. Feb 2015 23:43
af dbox
Ég næ ekki að winzippa script folderana í addons möppu fæ alltaf villi meldingu nota win 7
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Sun 21. Jún 2015 21:43
af Gvendur88
Hæhæ,
Ég fæ dependencies not met þegar ég reyni að installa þessu á kodi. Ég hef bæði reynt að installa zip file-num hjá kodi möppunni og inní addons möppunni og kemur alltaf dependencies not met. Svo sá ég að einhverjir töluðu um absolute path en mér sýnist birkir hafa lagað það með uppfærslu sem kom stuttu seinna. Allavega er absolute path hjá mér bara token.txt, og
Zip fællinn á væntanlega að vera staðsettur undir addons möppunni. Any ideas? Eða er þetta app hætt að virka?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Mán 22. Jún 2015 19:26
af OmarI
Er hægt að fá þetta til að virka á Apple Tv með Kodi ? Og hvernig þá ?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fim 30. Júl 2015 16:55
af flicker
Gvendur88 skrifaði:Hæhæ,
Ég fæ dependencies not met þegar ég reyni að installa þessu á kodi. Ég hef bæði reynt að installa zip file-num hjá kodi möppunni og inní addons möppunni og kemur alltaf dependencies not met. Svo sá ég að einhverjir töluðu um absolute path en mér sýnist birkir hafa lagað það með uppfærslu sem kom stuttu seinna. Allavega er absolute path hjá mér bara token.txt, og
Zip fællinn á væntanlega að vera staðsettur undir addons möppunni. Any ideas? Eða er þetta app hætt að virka?
Ég fékk sömu villu og þú en samt sá ég simplejson og requests undir addons möppunni.. ég prófaði því að unzippa bara oz plugin-inu undir addons möppuna og restarta xbmc og það virðist virka
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fim 30. Júl 2015 21:45
af gunnji
Nota þetta nú með plex! Þvílík snilld
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fös 31. Júl 2015 10:15
af ponzer
Á þetta líka að virka fyrir PMS á Linux ? eða er þetta Windows only ?
*EDIT* nevermind, þetta svínvirkar hjá mér núna
Takk fyrir þetta frábæra plug-in Birkir
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Lau 08. Ágú 2015 10:34
af Tiger
Eftir 10 ár með SKY þá fannst mér of mikið orðið að borga 17þús bara til að horfa á golf (eina sem var notað þarna) og fékk mér því bara golfstöðina á 1/3 af verðinu og setti upp oz tv á ipad og svona. Ætlaði svo núna að setja þetta loksins í gagn á Plex en þá kemur alltaf "This channel is not responding." ef ég vel t.d. NOW eða í raun hvað sem er.
any ideas? OZ appið er alveg í channels og allt það, bara tengist ekki virðist vera.
*edit* datt inn eftir restart
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Lau 08. Ágú 2015 11:39
af bjartman
Leist nú ekkert svakaleg á að þetta myndi virka hjá, en eftir held ég nákvæmlega tvær mínútur og að hafa fylgt leiðbeiningunum
þá virkaði þetta svona glimrandi vel. Er með þetta í gegnum Plexið og spila þetta á Roku spilara í stofunni. Virkar súper.
Eina sem væri æði, veit svo ekki hvort það sé bara í roku viðmótinu, er hvort það væri hægt að setja icon á stöðvarnar.
annars æðislegt, bara takk fyrir mig.
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fim 10. Sep 2015 21:40
af Geiri Sæm
bjartman skrifaði:Leist nú ekkert svakaleg á að þetta myndi virka hjá, en eftir held ég nákvæmlega tvær mínútur og að hafa fylgt leiðbeiningunum
þá virkaði þetta svona glimrandi vel. Er með þetta í gegnum Plexið og spila þetta á Roku spilara í stofunni. Virkar súper.
Eina sem væri æði, veit svo ekki hvort það sé bara í roku viðmótinu, er hvort það væri hægt að setja icon á stöðvarnar.
annars æðislegt, bara takk fyrir mig.
Nú er ég sjálfur að spila þetta í gegnum Roku-inn minn og virkar allt mjög fínt nema það að öll dagskráin á öllum stöðvum er klukkutíma eftir á. Ert þú að lenda í því líka?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fös 18. Sep 2015 08:57
af dingoinn
Frábært framtak ! Eitt sem að ég er að velta fyrir mér, nú setti ég þetta inná Plexserver sem að ég keyri á NAS og hefði viljað geta spilað þetta þegar ég tengist í gegnum Plex Appið í iPadnum þegar ég er erlendis. Afspilunin er ekki að virka og grunar mig að það sé útaf "Does not work in Web Player because of AES encryption" og að Plex Appið sé að nota Web Player, getur það verið ?
Stendur eitthvað til að bæta þetta eða ?!?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fös 18. Sep 2015 11:20
af blitz
Get ég skellt þessu á Fire TV (Plex) til að ná RÚV?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Mið 30. Sep 2015 18:34
af bjartman
Geiri Sæm skrifaði:bjartman skrifaði:Leist nú ekkert svakaleg á að þetta myndi virka hjá, en eftir held ég nákvæmlega tvær mínútur og að hafa fylgt leiðbeiningunum
þá virkaði þetta svona glimrandi vel. Er með þetta í gegnum Plexið og spila þetta á Roku spilara í stofunni. Virkar súper.
Eina sem væri æði, veit svo ekki hvort það sé bara í roku viðmótinu, er hvort það væri hægt að setja icon á stöðvarnar.
annars æðislegt, bara takk fyrir mig.
Nú er ég sjálfur að spila þetta í gegnum Roku-inn minn og virkar allt mjög fínt nema það að öll dagskráin á öllum stöðvum er klukkutíma eftir á. Ert þú að lenda í því líka?
Heyrðu já ég er líka klst á eftir, var bara að spá í það núna. Nota þetta bara sem channel surfing
en já það væri samt gaman að hafa þetta á réttum tíma....
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Mið 21. Okt 2015 18:51
af gunnji
Ég er búinn að vera að leyfa félögum minum að fara inn á serverinn hjá mér og þeir hafa kannski viljað kíkja á stöð 2 frelsi t.d. En sama hvaða browser maður reynir þá kemur úr alltaf error og lítur út fyrir að ekkert af þessu virki. Einhver upplifað svipað?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Sun 25. Okt 2015 16:22
af joiskuli
Ég fæ alltaf upp Oz TV error - check log for more information þegar ég reyni að komast inná þetta í Kodi. Getur einhver aðstoðað mig?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Mán 26. Okt 2015 10:09
af joiskuli
joiskuli skrifaði:Ég fæ alltaf upp Oz TV error - check log for more information þegar ég reyni að komast inná þetta í Kodi. Getur einhver aðstoðað mig?
Búinn að redda þessu, en núna er ég í vandræðum með að fá upp áskriftarstöðvarnar, þær birtast ekki hjá mér þá ég sé búinn að fylla út credentialsið. Einhver sem hefur lent í því?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 27. Okt 2015 21:40
af Cascade
Flott app hjá þér, ég þakka framtakið
Nokkrir punktar
Þetta virkar ekki í Plex appinu í Samsung sjónvarpinu, villan sem ég fæ upp er: unable to connect to content server
Þetta virkar hins vegar í Samsung símunum mínum (Plex appið í honum) og einnig í Roku 3 sem ég hef.
Það væri snilld ef það væri hægt að láta þetta virka í Samsung TV appinu
Er þetta flawless í Kodi?
Á maður að splæsa í Raspi2 til að þetta virki?
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Þri 27. Okt 2015 21:58
af BjarniTS
Frábært framtak!
dependencies not met please contact add on author
Fæ þessa villu bæði í Android 4.4 Smart TVbox með RK3288 og svo líka í iPad Air 1gen með iOS 9.0.2
Lagast ekki við að setja upp scriptin sem þú bendir á.
Kodi Útgáfur
iOS - kodi 15.2-RC3 Git:2015-10-06-cf72616-dirty (Compiled: Oct 6 2015)
Android - Kodi 14.2 Git:2015-03-26-7cc53a9-dirty (Compiled: Mar 26 2015)
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Sent: Fim 29. Okt 2015 21:15
af steingrimur
þvílík snilld, virkar hjá mér...meira að segja stöð 2 og allar hinar stöðvarnar einhverra hluta vegna