Síða 3 af 3
Re: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV
Sent: Sun 28. Sep 2014 00:41
af JReykdal
Þegar það á að kippa fótunum undan þeim hér þá fara þeir auðvitað að hugsa til þess að bjóða upp á Netflix í fleiri löndum, þar á meðal á Íslandi. Ég sé fyrir mér að það verði gerður samningur við innlenda rétthafa og að íslensku efni verði dreift þar.
Ekki fyrr en lögunum verður breytt umtalsvert.
Re: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV
Sent: Sun 28. Sep 2014 00:53
af Sallarólegur
JReykdal skrifaði:Þegar það á að kippa fótunum undan þeim hér þá fara þeir auðvitað að hugsa til þess að bjóða upp á Netflix í fleiri löndum, þar á meðal á Íslandi. Ég sé fyrir mér að það verði gerður samningur við innlenda rétthafa og að íslensku efni verði dreift þar.
Ekki fyrr en lögunum verður breytt umtalsvert.
Jú það má vera. En mitt mat er það að íslenskir rétthafar hafi töluverð sóknarfæri í þessum erlendu efnisveitum. Þetta tekur að sjálfsögðu tíma og krefst mikillar vinnu - en in the long run er þetta að mínu mati augljóslega það sem koma skal. Annars mun niðurhal alltaf hafa vinninginn... face it.