Síða 3 af 4

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Lau 04. Okt 2014 00:10
af mundivalur
Snilld og búinn að bæta og læra helling á þessum æfingum, verst að það eru of fáir eins og þú :D

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Lau 04. Okt 2014 01:08
af atlifreyrcarhartt
ég væri allandagin farin út í þetta ef að ég væri bara ekki með svona lítið sem ekkert pláss hérna :(

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Lau 04. Okt 2014 10:57
af jojoharalds
mundivalur skrifaði:Snilld og búinn að bæta og læra helling á þessum æfingum, verst að það eru of fáir eins og þú :D
Ég þakka :)

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Lau 04. Okt 2014 20:08
af zedro
Þessar myndir sem þú tekur eru algjört nammi! Fer ogguponsu í mig þegar þær eru smá hreyfðar.
Ertu að taka þetta fríhendis? Mæli með að fá þér þrífót eða jafnvel fá lánaðann þrífót þegar þú tekur photoshoot!
Þá erum við að tala um G33kp0rn! Annars er þetta æðislegur þráður og gaman að fylgjast með þróuninni hjá þér!

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Lau 04. Okt 2014 21:17
af jojoharalds
Zedro skrifaði:Þessar myndir sem þú tekur eru algjört nammi! Fer ogguponsu í mig þegar þær eru smá hreyfðar.
Ertu að taka þetta fríhendis? Mæli með að fá þér þrífót eða jafnvel fá lánaðann þrífót þegar þú tekur photoshoot!
Þá erum við að tala um G33kp0rn! Annars er þetta æðislegur þráður og gaman að fylgjast með þróuninni hjá þér!
Þakka hròsið,
Þetta var smà villjagert að hafa þetta hreyft,
Til að hafa þetta TEASER,hehe,
À þrìfòt,og er með það ì upptökuni,nema þegar ég er að slide(er að biða eftir smà slider dolly),
Skal smella inn òhreyfðar nammi myndir (bara fyrir þig )

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Mið 15. Okt 2014 06:14
af jojoharalds
Var að tæma bordið hjà mér,þvi það er uppfærslu,og meira modda fram undan,
Og þvi ,það eru margir bùin að spyrja ,("how do you empty the loop?")datt mér ì hug að taka þetta upp,
Þetta stutta clip ætti nokkud vegin að svara þessu,
Og ef àhuginn er til staðar hér à spjallinu,þà er ykkur meira en velkommin ,að tjekka à þvi,
Endilega smellið þà lika à lauflétt LIKE,
Þakka fyrirfram,njòtið
https://www.youtube.com/watch?v=ZmCCrMMOkrc" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Fös 17. Okt 2014 14:47
af jojoharalds
kallinn fekk bara grein í Modders Inc.
http://www.modders-inc.com/thor-d3sk-mo ... se-system/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014 [BUILDLOG][Update 01.10.2014]

Sent: Fös 17. Okt 2014 22:32
af zedro
jojoharalds skrifaði:kallinn fekk bara grein í Modders Inc.
http://www.modders-inc.com/thor-d3sk-mo ... se-system/" onclick="window.open(this.href);return false;
Nohh til lukku :happy flott grein

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Lau 18. Okt 2014 13:05
af jojoharalds
Takk :)

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Lau 18. Okt 2014 16:10
af tanketom
http://www.modders-inc.com/wp-content/u ... deskv1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

hvaða skjái ertu með? Mæliru með þeim?

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Lau 18. Okt 2014 16:52
af jojoharalds
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... -C590H.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með þessum,kvart ekki :)

Er samt að spá að fá mér fljótlega LG 34" Og þessir 2 fara á vegginn,(eftir ég er búin að smiða Custom veggfesting,þvi þau eru ekki með vesa götinn /eina sem mér finnst neikvætt við þessa skjái.)

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Lau 18. Okt 2014 20:47
af atlifreyrcarhartt
jojoharalds skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... -C590H.ecp
Er með þessum,kvart ekki :)

Er samt að spá að fá mér fljótlega LG 34" Og þessir 2 fara á vegginn,(eftir ég er búin að smiða Custom veggfesting,þvi þau eru ekki með vesa götinn /eina sem mér finnst neikvætt við þessa skjái.)
ertu með einn svona :) ?

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Lau 18. Okt 2014 21:06
af jojoharalds
ég er með 2x 27 Samsung skjái eins og er,LG verður vonandi fljótlega.

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][17.10.Modders Inc Gr

Sent: Mán 20. Okt 2014 16:54
af jojoharalds
Fekk smá pakk í dag frá Bitspower ,
Þetta er semsagt settið fyrir móðurbordið,(núna get ég loksins sétt bordið í gang og koma þessu saman,)
Let the Hero transformation Begin :)

Hér eru nokkra myndir (sorry með plast umbuðum,þvi ég á eftir að gera myndband)


Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][20.10 MB Vatnsblock]

Sent: Mán 20. Okt 2014 21:36
af jojoharalds
Hér eru nokkrar myndir eftir allt er komið saman,
þetta er testað og var það leakfree,
en ég á eftir að gera 12 tíma leaktest þegar allt er komið í bordið.
Hér eru nokkrar myndir,



Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][20.10 MB Vatnsblock]

Sent: Mið 22. Okt 2014 15:27
af jojoharalds
Fyrst ég er búin að taka límiðana af viftunum þá er alveg eins gott að setja eitthvað af víti þarna.

Þetta er það sem kemur staðin.



Mynd

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][20.10 MB Vatnsblock]

Sent: Mið 22. Okt 2014 19:20
af jojoharalds
Smá Work in Progress.

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][20.10 MB Vatnsblock]

Sent: Fim 23. Okt 2014 17:41
af jojoharalds
Jæja þá er Vökvinn komið í,lendi í smá vesen,(var með tvo leka ,eitt var þvi ég tók flowsensorinn í sundur og þreif hann,og hitt var smá þéttihrings vesen í fitting,)
allt er þetta komið í lag og búin að lékatesta í 14klukkutíma.

like búin að græja n´stum þvi allt plexicover,vantar smá bút í viðbót þar sem sata tenginn eru,og svo ætla ég liklegast að græja smá hér og þar til að fela snúrunar.

Hvað á eftir að gera:

Klára coverið (plexi)
Kaupa nokkra fittingar og extendera í víðbót
kuapa annan Hítamæli fyrir vökvan (finnst gott að hafa tvo)
Og svo búa til loka myndbandið.

Hér eru nokkrar myndir.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][23.10 Búin að leakte

Sent: Fim 23. Okt 2014 20:54
af mundivalur
Glæsilegt :happy :happy :happy

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][23.10 Búin að leakte

Sent: Fim 23. Okt 2014 21:34
af jojoharalds
Takk :)

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][23.10 Búin að leakte

Sent: Mán 27. Okt 2014 10:07
af jojoharalds
Þà eru menn bùin að klàra coverið,
Og er nùna bara eftir að biða eftir sendingu frà frozecpu,
Til að klàra þetta.
En hér eru nokkrar mtndir innanì,
Og þegar allt er klàrt,þà ætla ég að græja mtndir að utan (heildarmyndir)og myndband.
Njòttið myndirnar.
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][23.10 Búin að leakte

Sent: Mán 27. Okt 2014 11:31
af Myro
Djö verður gaman að sjá myndirnar í lokin.
Er sérstaklega að fíla þessi snyrtilegu rör í kælingunni.

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][23.10 Búin að leakte

Sent: Mán 27. Okt 2014 18:38
af jojoharalds
Myro skrifaði:Djö verður gaman að sjá myndirnar í lokin.
Er sérstaklega að fíla þessi snyrtilegu rör í kælingunni.
Takk .
Þetta er PLexiglér (rörinn) :)

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][27.10 Plexigler cove

Sent: Þri 28. Okt 2014 00:33
af zedro
Úff þetta er svakalegt! Plexirörin eru töff! Hvernig eru þau sniðin? Gerirðu það sjálfur eða eru þau sniðin til eftir þínu mælingum?

Re: Thor D3sk [Remod V2] 2014[BUILDLOG][27.10 Plexigler cove

Sent: Þri 28. Okt 2014 06:00
af jojoharalds
Takk,jà ég gerði þetta sjàlfur,
Þetta kemur ì 50cm löngum einingum,
Og er bara unnið þaðan,
Sagað með jàrnsög unnið með fìnum sandpappir og fullt af öðrum sniðugum verkfærum.