Síða 3 af 3
Re: Amazon FireTV
Sent: Lau 25. Okt 2014 11:48
af arnarv
Ég á nýtt, innsiglað Fire Tv til sölu á 19.990
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 20. Feb 2015 09:43
af Oskargunn
Er í lagi að setja breytistykki á straumbreyti sem er keyptur í USA ?
eða er einhver ennþá með FireTV til sölu?
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 20. Feb 2015 10:06
af bjorngi
Það stendur á straumbreytinum hvaða input hann þolir. Minn, sem fylgdi með Fire TV, er gefinn upp fyrir 110V-240V þannig að hann virkar bæði í USA og hér.
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 20. Feb 2015 11:11
af AntiTrust
Oskargunn skrifaði:Er í lagi að setja breytistykki á straumbreyti sem er keyptur í USA ?
eða er einhver ennþá með FireTV til sölu?
Já, virkar fínt.