Síða 3 af 4

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 28. Feb 2014 15:42
af svanur08
Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 28. Feb 2014 15:44
af jonsig
svanur08 skrifaði:Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/
þetta hljómaði ekki vel .

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 28. Feb 2014 15:47
af vesley
svanur08 skrifaði:Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/

Kosturinn við nef og munntóbak, (vill reyndar ekki segja að það sé kostur, engir kostir við þetta) er að það kemur engin lykt af því þegar þú tekur í nefið eða treður í vörina á þér.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 28. Feb 2014 16:22
af Plushy
vesley skrifaði:
svanur08 skrifaði:Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/

Kosturinn við nef og munntóbak, (vill reyndar ekki segja að það sé kostur, engir kostir við þetta) er að það kemur engin lykt af því þegar þú tekur í nefið eða treður í vörina á þér.
Fyrir utan pissufýluna sem gýs yfir herbergið þegar þú opnar dolluna af þessu ógeði og treður því í pappír eða einhverja sprautu.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 28. Feb 2014 16:34
af Bjosep
Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:
svanur08 skrifaði:Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/

Kosturinn við nef og munntóbak, (vill reyndar ekki segja að það sé kostur, engir kostir við þetta) er að það kemur engin lykt af því þegar þú tekur í nefið eða treður í vörina á þér.
Fyrir utan pissufýluna sem gýs yfir herbergið þegar þú opnar dolluna af þessu ógeði og treður því í pappír eða einhverja sprautu.
Ekki gleyma "mylsnunni" sem menn eiga það til að skilja eftir.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Lau 08. Mar 2014 00:10
af jonsig
Frábært , ætlaði að lofta um húsið ! Byrjar keðjureykinga kellingin ekki aftur ! Og íbúðin fyllist af skítafýlu , alveg merkilegt að fólk geti gert þetta í friði .

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Lau 08. Mar 2014 02:31
af tdog
Bjosep skrifaði:
Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:
svanur08 skrifaði:Alltaf verð ég jafn pirraður í skapinu að finna reykingarstybbu þó svo ég sjálfur taki snuff í nefið hehe \:D/

Kosturinn við nef og munntóbak, (vill reyndar ekki segja að það sé kostur, engir kostir við þetta) er að það kemur engin lykt af því þegar þú tekur í nefið eða treður í vörina á þér.
Fyrir utan pissufýluna sem gýs yfir herbergið þegar þú opnar dolluna af þessu ógeði og treður því í pappír eða einhverja sprautu.
Ekki gleyma "mylsnunni" sem menn eiga það til að skilja eftir.
Og lyktinni út úr fólki sem tekur þetta í vörina.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Lau 08. Mar 2014 09:08
af Nuketown
Ég vorkenni þér kæri maður sem þarft að lifa við svona martröð.
Ég fæ alltaf ógeðslegan hroll og viðbjóð þegar ég sé fólk reykja. Hugsa um hvað þetta fólk er hrikalega heimskt.
Lyktin af þessu er líka svo viðbjóðsleg að hún ætlar að drepa allt og alla í kringum manneskjuna sem reykir og þó það sé úti þá finnst þessi stækja í nokkur hundruð metra radíus því lyktin er svo sterk.
Svo er lyktin (eða réttara sagt pestin) af þessu fólki líka hræðileg og það finnur ekki lyktina af sér sjálft og lætur því alla í kringum það finna þessa fýlu af sér sem er eins og fólkið hafi reykt karton á dag og ekki farið í bað í nokkur ár né skipt um föt.
Að fólk skuli gera sjálfum sér og öðrum þetta.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Lau 08. Mar 2014 13:33
af biturk
Nuketown skrifaði:Ég vorkenni þér kæri maður sem þarft að lifa við svona martröð.
Ég fæ alltaf ógeðslegan hroll og viðbjóð þegar ég sé fólk reykja. Hugsa um hvað þetta fólk er hrikalega heimskt.
Lyktin af þessu er líka svo viðbjóðsleg að hún ætlar að drepa allt og alla í kringum manneskjuna sem reykir og þó það sé úti þá finnst þessi stækja í nokkur hundruð metra radíus því lyktin er svo sterk.
Svo er lyktin (eða réttara sagt pestin) af þessu fólki líka hræðileg og það finnur ekki lyktina af sér sjálft og lætur því alla í kringum það finna þessa fýlu af sér sem er eins og fólkið hafi reykt karton á dag og ekki farið í bað í nokkur ár né skipt um föt.
Að fólk skuli gera sjálfum sér og öðrum þetta.
Aumingja þú vinur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 14. Mar 2014 18:49
af GönguHrólfur
Gefðu nágrannanum vapor í páskagjöf

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fös 14. Mar 2014 18:52
af jonsig
GönguHrólfur skrifaði:Gefðu nágrannanum vapor í páskagjöf
Eða bara einn "god morgen"

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 02:33
af jonsig
Af hverju drapst þessi snilldar þráður !?

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 02:50
af Black
daremo skrifaði:Ég á nágranna sem reykir, og annan nágranna sem grillar hverja einustu helgi.
Grill lyktin er miklu verri finnst mér. Stybban sem nær einhvern veginn ekki að berast inn í mína íbúð berst svo um allt helvítis hverfið.
Býrðu nokkuð í árbæ?.. :guy Ég grilla allt alltaf í öllum veðrum

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 03:04
af appel
Maður hefur heyrt ýmsar hryllingssögur af fólki sem hefur þurft að flytja útaf hálfvita nágranna, t.d. þetta nýlega tilvik með gæjann sem er með íbúð stútfulla af myglu um allt. Svo eru dópistar að reykja gras allan daginn og það berst inn í íbúð barnafjölskyldu. Svo eru bara almennir skíthælar sem eru ógnandi og með hávaða, dópista partý og hvaðeina.
Löggan getur ekkert gert, bara skrifar skýrslu. Aumingja löghlýðið fólk þarf bara að taka við ólifnaðinum ósmurt og láta sig hafa það.

Ég þoli ekki reykingar heldur, en sem betur fer er ég að mestu laus við þær. En á morgun gæti flutt inn keðjureykjandi nágranni, who knows.

Þegar fólk býr innan um annað fólk þá þarf það að passa upp á að vera ekki með ónæði. Þú hefur friðhelgi einkalífs svo lengi sem þú gengur ekki á friðhelgi einkalífs annarra.

Það þarf lög og reglur til að hægt sé að taka á svona málum fljótt og örugglega.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 03:32
af Gunnar
berst graslykt inn hjá mér annað slagði, Oftast um helgar. Truflar mig ekkert. Fínasta lykt af þessu þótt maður reyki ekki

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 11:57
af jonsig
Einnmitt þegar ég taldi mig hafa losnað við einn nágranna í blokkinni sem reykti næstum allan sólarhringinn á svölunum , þá fæ ég þrjár þybbnar kellingar í staðin í íbúðina fyrir ofan hann . Sem basicly reykja samtals allan daginn , stundum 3x í einu .

Fyrir utan þetta virðist þetta fólk ekkert þurfa mæta í vinnu kl.8

Ég hugsa að maður fái ekki frið fyrr en maður kaupir sér einbýlishús ,sem verður ekkert á næstunni :( .

Ef maður væri búinn að eignast krakka ,og maður vildi láta hann sofa úti .Þá hugsa ég að lausnin við þessu verður baseball kylfa, því kurteisa leiðin hefur verið fullreynd . Sem hljómar bilun , en að reykja ofaní fólk er mögulega töluvert meiri geðveiki .

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 13:48
af Heliowin
Black skrifaði:
daremo skrifaði:Ég á nágranna sem reykir, og annan nágranna sem grillar hverja einustu helgi.
Grill lyktin er miklu verri finnst mér. Stybban sem nær einhvern veginn ekki að berast inn í mína íbúð berst svo um allt helvítis hverfið.
Býrðu nokkuð í árbæ?.. :guy Ég grilla allt alltaf í öllum veðrum
Mér finnst lyktin af grilli mjög fín eða oftast allavega og get alveg haft gluggann opinn á meðan.
Gunnar skrifaði:berst graslykt inn hjá mér annað slagði, Oftast um helgar. Truflar mig ekkert. Fínasta lykt af þessu þótt maður reyki ekki
Ég hef þurft að lofta mjög vel út af þessari lykt sem getur borist inn til mín. Fyrst er það allt í lagi með smá ilm en svo þegar þetta hefur verið viðvarandi í klukkutíma og daga og jafnvel nær því sleitulaust heilu vikurnar þá fer þetta að vera gott.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 15:55
af dragonis
jonsig skrifaði:Einnmitt þegar ég taldi mig hafa losnað við einn nágranna í blokkinni sem reykti næstum allan sólarhringinn á svölunum , þá fæ ég þrjár þybbnar kellingar í staðin í íbúðina fyrir ofan hann . Sem basicly reykja samtals allan daginn , stundum 3x í einu .

Fyrir utan þetta virðist þetta fólk ekkert þurfa mæta í vinnu kl.8

Ég hugsa að maður fái ekki frið fyrr en maður kaupir sér einbýlishús ,sem verður ekkert á næstunni :( .

Ef maður væri búinn að eignast krakka ,og maður vildi láta hann sofa úti .Þá hugsa ég að lausnin við þessu verður baseball kylfa, því kurteisa leiðin hefur verið fullreynd . Sem hljómar bilun , en að reykja ofaní fólk er mögulega töluvert meiri geðveiki .

Rosalega áttu erfitt vinur, væri kannski spurning að kíkja í hugleiðslu eða Yoga gæti eflaust hjálpað þér.

Gangi þér vel í lífinu.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 16:07
af jonsig
Reykir þú ? Allavegana fólk fattar ekki samhengið ,nema þegar ég spyr hvernig því fynndist að hafa meth lab í ganginum , en það er auðvitað ýking.

Að reykja ofaní aðra er sjálfsagt því það hefur viðhafst svo lengi , reykingafólk á hrikalega erfitt með að skilja hvað reykingar eru sóðalegar og ofaná allt tilgangslausar ?! Bara á leiðinni frá IKEA í dag sá maður gamla kellingu reykjandi inní bilnum með barnastól aftaní og allir gluggar lokaðir .
Með tíð og betri tímum verður svona sjálfhverfu liði varpað í fangelsi .

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 16:46
af dragonis
jonsig skrifaði:Reykir þú ? Allavegana fólk fattar ekki samhengið ,nema þegar ég spyr hvernig því fynndist að hafa meth lab í ganginum , en það er auðvitað ýking.

Að reykja ofaní aðra er sjálfsagt því það hefur viðhafst svo lengi , reykingafólk á hrikalega erfitt með að skilja hvað reykingar eru sóðalegar og ofaná allt tilgangslausar ?! Bara á leiðinni frá IKEA í dag sá maður gamla kellingu reykjandi inní bilnum með barnastól aftaní og allir gluggar lokaðir .
Með tíð og betri tímum verður svona sjálfhverfu liði varpað í fangelsi .
Lestu það sem þú skrifar, þetta eru ekkert annað en fordómar þybbnar kellingar og að fólk vinni ekki á þínum tíma og meira til. Og nei ég er hættur að reykja sem betur fer þetta er viðbjóður en ég á nokkra nágranna sem reykja með tilheyrandi lykt ég loka bara glugganum hjá mer.

Enn og aftur gangi þér vel.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 17:42
af Tw1z
Hjálpaðu nágrannanum að hætta að reykja :P

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Sun 31. Jan 2016 22:23
af rapport
Bara bleyta eyrnapinna í tee tree olíu og bera innaná nasirnar...

+ þú færð þá ekki bólur innaná nasisrnar...

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Mið 29. Jún 2016 22:33
af Heliowin
Ég er farinn að finna fyrir þessu allmikið núna undanfarið og er farinn að hósta. Ég er samt ekki alveg viss hvort þetta sé einhver að reykja eða sé mengun sem kemur inn um gluggann. Ég bý í 101.

Ég ætla annars að fá mér eitthvað til að setja fyrir vit mín áður en ég fer að hósta upp úr mér lungun eða fara að reykja aftur.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fim 30. Jún 2016 01:25
af AntiTrust
Kemur mér sífellt á óvart hvað reykingarfólki finnst það alltaf vera í miklum rétti. Hvernig er réttur reykingarfólks til þess að reykja hærri en minn réttur á hreinu lofti inn í íbúðinni minni eða á mínum svölum/palli? Hærri en réttur barnsins míns að geta verið á svölum eða út á palli í hreinu lofti?

Lögleg eða ekki, fíkniefnaleysla á ekki undir neinum kringumstæðum að koma niður á öðrum en fíklunum sjálfum. Skil ekki afhverju það eru ekki fleiri fjölbýlishús í boði sem eru alveg reyklaus eins og tíðkast víða erlendis orðið, það er amk skref í rétta átt.

Re: Reykspúandi nágranni ?

Sent: Fim 30. Jún 2016 03:21
af chaplin
Fór að horfa á leikinn á mánudaginn á Arnarhóli. Ég veit ekki hversu margir voru reykjandi og að biðja þetta fólk um að drepa í sígrettunni eða fara þar sem fólk og börn eru ekki, var eins og að biðja fólkið um að hætta að anda almennt.

Þvílíkir asnar! Svo er fólk að verja þetta.. er ekki í lagi?