Síða 3 af 3

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 13:37
af Jón Ragnar
Conspiracy skrifaði:Ein spurning, hvernig veit ég hvort að China Rising er með leiknum mínum? Sé ég það einhverstaðar og hvenær kemur hann út?

Sama hér

Keypti þannig pakka, sá að það áttu 3 battlepakkar að fylgja. sé ekkert

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 13:39
af Runar
http://www.cdkeys.com/pc/games/battlefi ... key-origin" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég og vinur minn pre-orderuðum leikinn héðan.. getur svo fengið 5% afslátt með því að fara á:
https://www.facebook.com/cdkeyscom/app_393344207416996" onclick="window.open(this.href);return false;
Gera like og bíða 2sec þá birtist kóði sem er hægt að setja inn sem voucher til að fá afsláttinn.. sé að leikurinn kostar núna £32.9 án afsláttar.. kostaði £27.9 fram að deginum sem hann kom út.. en með 5% er hann allavegana á 6þ í dag.

Og já.. China Rising skráð með þessu sem virðist ekki vera á mörgum stöðum.. allavegana ekki svona ódýrt..

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 13:46
af playman
Eru þetta ekki bara pakkar sem eiga eftir að koma?
eins og var í BF3 premium og BF3 premium edition, fékst alla pakkana með en gast ekki farið í
þá fyrr en þeir gáfu þá út, en aftur á móti gátu premium eigendur spilað pakkana viku á undann hinum eða eitthvað álíka.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 14:57
af Jón Ragnar
Hefði samt viljað fá þessa 3 Battlepakka strax

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 15:18
af darkppl
playman skrifaði:Eru þetta ekki bara pakkar sem eiga eftir að koma?
eins og var í BF3 premium og BF3 premium edition, fékst alla pakkana með en gast ekki farið í
þá fyrr en þeir gáfu þá út, en aftur á móti gátu premium eigendur spilað pakkana viku á undann hinum eða eitthvað álíka.
battlepacks eru td, camo, xp boost, attatchment.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 15:40
af HalistaX
Hafið þið drengirnir komist að niðurstöðu? Hver er ódýrasta og mest noobproof leiðin til þess að nálgast þetta?
Sótti hann btw Reloaded af deildu, skilst að maður eigi að geta fengið það til þess að virka með keypta leiknum í gegnum Origin.
Óh og með HD7850 er hann svaaakalega flottur, kom mér mjög á óvart.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 15:43
af darkppl
cjs-cdkeys.com > búa til paypal linka kortið > kaupa leikinn > profit???

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 18:03
af arons4
Ódýrir staðir sem hægt er að fá leikinn
offgamers.com - Battlefield 4 (Global) CD Key
gameholds.com - Battlefield 4 with China Rising [EN]
Hef keypt áður af báðum síðunum og þær virka báðar, veit að vísu ekki hvort lykillinn frá gameholds virki á íslandi þar sem þetta sé USA lykill, en get staðfest að offgamers lykillinn virkar.
HalistaX skrifaði:Hafið þið drengirnir komist að niðurstöðu? Hver er ódýrasta og mest noobproof leiðin til þess að nálgast þetta?
Sótti hann btw Reloaded af deildu, skilst að maður eigi að geta fengið það til þess að virka með keypta leiknum í gegnum Origin.
Óh og með HD7850 er hann svaaakalega flottur, kom mér mjög á óvart.
Þarft að repaira leikinn í origin og installa litlum patch, þá virkar það mjög vel.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Fös 01. Nóv 2013 20:15
af HalistaX
arons4 skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hafið þið drengirnir komist að niðurstöðu? Hver er ódýrasta og mest noobproof leiðin til þess að nálgast þetta?
Sótti hann btw Reloaded af deildu, skilst að maður eigi að geta fengið það til þess að virka með keypta leiknum í gegnum Origin.
Óh og með HD7850 er hann svaaakalega flottur, kom mér mjög á óvart.
Þarft að repaira leikinn í origin og installa litlum patch, þá virkar það mjög vel.
Nældi mér í Premium og allan pakkann á http://www.cjs-cdkeys.com/" onclick="window.open(this.href);return false;. Fínasti díll, fékk alveg 0.5 punda afslátt með þessum Facebook kóða sem ég fékk.

Annars hef ég aldrei notað Origin neitt, þurfti ekki einu sinni að instala SWToR í gegnum það fyrir ári síðan(pre-f2p). Þetta virkaði eins og í sögu, að downloada Reloaded rippinu af deildu, instala honum og velja svo bara repair í Origin, þakka þér kærlega fyrir ábendinguna. Nú á ég 100gb eftir af niðurhalinu í stað 78 haha ;)

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 18:57
af HalistaX
Hvernig er það samt, get ég disable'að cloud storage í origin án þess að það komi út á netspilunini? Þarf maður cloudið fyrir netspilunina? Þetta er alltaf að fara í klessu hjá mér, kominn með leið á þessu rusli.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 19:54
af audiophile
Er einhver að lenda í vandræðum með að geta ekki installað plugin fyrir Battlelog í Chrome? Þurfti að setja upp Firefox til að geta spilað. :thumbsd

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 20:31
af HalistaX
audiophile skrifaði:Er einhver að lenda í vandræðum með að geta ekki installað plugin fyrir Battlelog í Chrome? Þurfti að setja upp Firefox til að geta spilað. :thumbsd
Já, þurfti að gera það nokkrum sinnu en það kom á endanum (6ish tilraun)

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 20:51
af capteinninn
Djöfull er þetta svekkjandi, ég get ekki keypt leikinn á neinum síðum með Visa Plús kortinu mínu.

Prófaði að nota síðurnar og PayPal en hvorug vildi taka á móti kortinu mínu.
Ætla að hringja í Landsbankann á morgun og athuga með þetta

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 21:10
af MrSparklez
hannesstef skrifaði:Djöfull er þetta svekkjandi, ég get ekki keypt leikinn á neinum síðum með Visa Plús kortinu mínu.

Prófaði að nota síðurnar og PayPal en hvorug vildi taka á móti kortinu mínu.
Ætla að hringja í Landsbankann á morgun og athuga með þetta
þú getur líka fengið þér fyrirframgreitt kort og borgað þannig, gerði það með alla steam leikina mína, kortið sjálft kostar 500 kr og svo legguru bara inná það :)

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 21:11
af I-JohnMatrix-I
Visa plús kortið mitt virkar á Steam, Origin og greenmangaming.com er ekki búinn að prufa á öðrum stöðum enþá.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Sun 03. Nóv 2013 21:36
af capteinninn
Visa Plús kortið mitt virkar á Origin, Steam, Amazon og útum allt en ekki á cjs eða paypal.

Vill kaupa leikinn ódýrara í gegnum þessar síður því base leikurinn kostar 70 evrur á Origin sem er heldur bratt.
Er samt að meta að kaupa hann bara þar og kaupa svo Premium áskrift á þessum ódýru síðum seinna, langar svooo mikið að byrja að spila

Ég legg inná kortið fyrirfram og svo nota ég það, hefur alltaf virkað þangað til núna.

Edit*

To hell with it, ég pantaði hann bara af Origin og borgaði alltof hátt verð. Get ekki beðið eftir að spila

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Mán 04. Nóv 2013 11:21
af HalistaX
Standard leikurinn kostar líka einhvern 8 þúsund kallí Elko í stað 11,5(LOL) á Origin ef þið eruð að lenda í vandræðum með greiðslur. Svo er bara hægt að næla sér í premium seinna :)
Annars virkar Bláa Kortið mitt allstaðar sem ég hef prufað það nema hvað að ég hef átt í erfðileikum með að kaupa SWToR áskrift uppá síðkastið, hefur samt virkað.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Mán 04. Nóv 2013 13:12
af Orri
Langar að minna á þetta svona fyrst menn eru ennþá að reyna að komast hjá því að kaupa leikinn með evrum á Origin.
Með þessu kaupirðu leikinn í gegnum Origin en þarft bara að nota proxy fram að innskráningunni í Origin, þeas. þarft ekki að vera með kveikt á proxyinum þegar þú stimplar inn viðkvæmar upplýsingar.
Orri skrifaði:Ég keypti Battlefield 4 Standard + Premium á 898 mexíkanska pesóa beint frá EA :)
Mexíkanskur pesi er á tæpar 9,4 krónur sem gerir þetta tæpann 8.500 kall, ekki slæmt það :)

Hérna eru leiðbeiningarnar sem ég fylgdi.

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Mán 04. Nóv 2013 15:06
af Jón Ragnar
HalistaX skrifaði:Standard leikurinn kostar líka einhvern 8 þúsund kallí Elko í stað 11,5(LOL) á Origin ef þið eruð að lenda í vandræðum með greiðslur. Svo er bara hægt að næla sér í premium seinna :)
Annars virkar Bláa Kortið mitt allstaðar sem ég hef prufað það nema hvað að ég hef átt í erfðileikum með að kaupa SWToR áskrift uppá síðkastið, hefur samt virkað.

Bláa kortið er líka bara venjulegt VISA kort.

Ég nota það endalaust online. Borgaði með Paypal hjá CJS um daginn sem er svo tengt við Visakortið

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Mán 04. Nóv 2013 20:38
af blaxdal
þetta var rosalega létt, fekk BATTLEFIELD 4 + CHINA RISING EXPANSION PACK DLC (PC) á 5.200 isl kr. með cdkeys.com og var buinn að downloada RELOADED version áður
svo þegar ég notaði CD code á Origin þá updateaðist leikurinn bara :) nánast ekkert erlent download :P

græjaði þetta á 10 min tæpum :) mæli með þessu 100%

Re: Battlefield 4 pæling

Sent: Þri 05. Nóv 2013 19:39
af capteinninn
http://www.reddit.com/r/battlefield_4/c ... und_a_fix/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég prófaði að nota forritið sem fyrsti kommentarinn sagði og ég sé talverðan mun á i3 búðingnum mínum.

Er reyndar ekki búinn að prófa að hækka stillingarnar neitt en í fljótu bragði virðist þetta gera mikið fyrir mig.

Ég er reyndar ennþá með það vandamál að leikurinn er mjööööög lengi að loada. Virðist vera nokkuð algengt vandamál hvort sem það er af SSD eða venjulegum HD