Síða 3 af 3
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 09:46
af Daz
Bubbi er brjálaður
Bubbi Morthens · Virkur í athugasemdum
Þá erum við ekki lengur með Þingmenn sem vilja hafa af mönnum laun heldur erum við komin með símafyrirtæki líka. Þessi kona veit betur en fyrirtækið hennar hefur verið í frjálsu falli og þetta er ömurleg leið til að reina stöðva það, með því að Fara þess leið.
Hann er í harðri hagsmunagæslu fyrir menn sem vilja hirða hagnað af vinnu annara (í þessu söluferli fjórði aðili, sá sem endurselur verk annara, t.d. Sena)
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 09:54
af Stutturdreki
Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka
Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 10:04
af capteinninn
Stutturdreki skrifaði:Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka
Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.
Á hann tónlistina sína sjálfur?
Seldi hann hana ekki frá sér til einhvers banka í góðærinu?
Það á auðvitað ekki við um tónlistina sem hann hefur verið að gefa út síðustu misseri
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:44
af ManiO
Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:45
af Jón Ragnar
hannesstef skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka
Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.
Á hann tónlistina sína sjálfur?
Seldi hann hana ekki frá sér til einhvers banka í góðærinu?
Það á auðvitað ekki við um tónlistina sem hann hefur verið að gefa út síðustu misseri
Keypti hann ekki réttinn til baka?
Þegar Glitnir fór á hausinn
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:46
af Daz
ManiO skrifaði:Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?
Ég ætla að kæra Advania fyrir að hafa hýst hluta af Silk Road.
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:52
af ManiO
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?
Ég ætla að kæra Advania fyrir að hafa hýst hluta af Silk Road.
Við ættum að búa til lista yfir fleirri svona hluti og koma þessu saman í eitt mál, sparar málskostnað.
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 19:59
af playman
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:37
af gulrotin
en lokunn.is ?
er það ekki sniðugt þá útaf erlenda niðurhalinu?
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Þri 12. Nóv 2013 19:40
af playman
Hvað ættli snæbbi segi við þessu?
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/1 ... ndanhaldi/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Þri 12. Nóv 2013 21:53
af GuðjónR
Niðurstöðurnar sýna að um 7% netnotkunar í Norður-Ameríkuk fer nú fram í gegnum BitTorrent skráaskiptisíður. Það er 20% samdráttur á síðustu 6 mánuðum.
Segir allt sem segja þarf.
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Þri 12. Nóv 2013 22:18
af Daz
Samt ekki. Hefur heildarnotkun á BT minnkað, eða er þetta bara hlutfallslega af heildinni? Hefur heildarnotkunin aukist mikið síðan streymisþjónusturnar birtist?
Re: Lúxusnet Tals
Sent: Þri 12. Nóv 2013 22:45
af MatroX
lesið þetta
http://torrentfreak.com/movie-studios-p ... sp-131105/" onclick="window.open(this.href);return false;
sérstaklega fyrsta commentið hahah