Síða 3 af 3

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 14:53
af hjalti8
R9 290(non-x) komið út:

http://www.anandtech.com/show/7481/the- ... 290-review
AnandTech skrifaði:To get the positive aspects covered first, with the Radeon R9 290 AMD has completely blown the roof off of the high-end video card market. The 290 is so fast and so cheap that on a pure price/performance basis you won’t find anything quite like it. At $400 AMD is delivering 106% of the $500 GeForce GTX 780’s performance, or 97% of the $550 Radeon R9 290X’s performance. The high-end market has never been for value seekers – the fastest cards have always commanded high premiums – but the 290 completely blows that model apart. On a pure price/performance basis the GTX 780 and even the 290X are rendered completely redundant by the 290, which delivers similar-to-better performance for $100 less if not more.
En eins og er þá eru bara komin út reference kort með lélegri kælingu :thumbsd

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 14:59
af GullMoli
Einmitt, og svo ef það er yfirklukkað þá er það að performa betur en 290x í þónokkrum leikjum (1080p-1440p).

Hjá Linus eru þeir með 780 yfirklukkað, 290x yfirklukkað og svo 290 yfirklukkað. 780 trónir á toppnum enda yfirklukkast það helvíti vel, 290x nánast ekki neitt en svo kemur 290 sem hefur smá pláss fyrir það.

Verður síðan ennþá áhugaverðara að sjá hvernig performance verður með Mantle.

290x er náttúrulega gert fyrir 4k upplausn :P

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 16:14
af GrimurD
Djöfull er maður að fá mikið fyrir peninginn í R9-290. Maður þarf bara að bíða í nokkra mánuði þar til það fara að koma útgáfur með custom kælingar sem eru ekki jafn háværar og þá eru þetta mjög solid kaup.

Performance er nálægt GTX Titan sem kostar 179900 ódýrast hér heima, meðan þetta er á 84900.

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 16:27
af Xovius
GrimurD skrifaði:Djöfull er maður að fá mikið fyrir peninginn í R9-290. Maður þarf bara að bíða í nokkra mánuði þar til það fara að koma útgáfur með custom kælingar sem eru ekki jafn háværar og þá eru þetta mjög solid kaup.

Performance er nálægt GTX Titan sem kostar 179900 ódýrast hér heima, meðan þetta er á 84900.
Hendir bara vatnskælingu á þetta :)

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 17:22
af GullMoli
Miðað við það sem ég hef séð þá get ég gert það sama við 290 kortin og ég gerði við GTX480 kortið mitt.

http://www.techpowerup.com/192491/refer ... apart.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Sent: Þri 05. Nóv 2013 20:07
af hjalti8
GullMoli skrifaði:Einmitt, og svo ef það er yfirklukkað þá er það að performa betur en 290x í þónokkrum leikjum (1080p-1440p).
Kortin eru mjög jöfn en það er kannski ekki alveg að marka yfirklukkun á reference kælingu þar sem þau eru nú þegar að keyra á 95°C. Clock for clock ætti 290X að vera c.a. 5-10% hraðara sem er svo sem voða lítið fyrir 150 dollara.
GrimurD skrifaði:84900.
Tölvulistinn eru nú að okra töluvert með þessu verði. Ef við miðum við að gtx780 kostar 90k hérna heima þá ætti 290 að vera á ca 75k, jafnvel minna fyrir reference kort.

GullMoli skrifaði:Miðað við það sem ég hef séð þá get ég gert það sama við 290 kortin og ég gerði við GTX480 kortið mitt.

http://www.techpowerup.com/192491/refer ... apart.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd
Ég held að þetta sé málið :happy Maður verður bara að passa sig að minnin og power phase-arnir séu vel kældir, þá er ekki að verra að hafa custom kort með fleiri power phase-a og sér kælingu fyrir þá.


asus dc2 týpurnar nota yfirleitt mjög góðan custom pcb og eru oft á mjög fínu verði, t.d. er ASUS GTX780-DC2 ódýrasta 780 kortið á landinu(eins og er) og notar þennan pcb:
Mynd

gtx780 lightning: klikkuð kort en því miður eru þetta yfirleitt rándýr kort sem eru bara gerð fyrir topp kortin(HD6970/HD7970/gtx580/gtx680/gtx780...)
Mynd


reference 290x/290 er reyndar með nokkuð góðan pcb en það getur verið mismunandi hvernig framleiðendur kæla power phase-a/minni og pcb-inn í heild sinni svo það er ágætt að hafa auga með þessu, þ.e.a.s. ef framleiðendur nota reference pcb með custom kælingu en öll reference kort með reference kælingu hafa enga "sér" kælingu fyrir power phase-a eða minni þar sem reference kælingin coverar allt:
Mynd
þannig ef maður tekur hana af þá er engin kæling á power phase-um eða minnum sem getur verið slæmt, sérstaklega ef maður ætlar að yfirklukka kortið því þá hitna power phase-arnir(og minnin ef maður yfirklukkar þau).