Síða 3 af 3
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 06:45
af Páll
Xovius skrifaði:Hún er komin með nýtt framtíðarheimili núna hjá okkur. Hún er mjög fjörug og virðist ekkert of stressuð að koma í nýjar aðstæður. Ég skal reyna að henda inn myndum eins og ég get fyrir ykkur.
Hún fékk líka nýtt nafn, Loppa.
Flott mál.
Gangi þér vel með hana

Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 08:58
af Plushy
Xovius skrifaði:Hún er komin með nýtt framtíðarheimili núna hjá okkur. Hún er mjög fjörug og virðist ekkert of stressuð að koma í nýjar aðstæður. Ég skal reyna að henda inn myndum eins og ég get fyrir ykkur.
Hún fékk líka nýtt nafn, Loppa.
Jæja núna eru meira en 8 klst síðan þú skrifaðir þetta bréf....
HVAR ERU MYNDIRNAR!!

Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:14
af Swanmark
myndirrrr ^^.
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:17
af Daz
benediktkr skrifaði:
Það er ekki vesen að eiga hund.
benediktkr skrifaði:
..það er mikil vinna og mikil skuldbinding og tekur góðan part af deginum. Að hafa hund hefur eginlega áhrif á allt sem þú gerir.
Margir myndu kalla það vesen.
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:19
af playman
Daz skrifaði:benediktkr skrifaði:
Það er ekki vesen að eiga hund.
benediktkr skrifaði:
..það er mikil vinna og mikil skuldbinding og tekur góðan part af deginum. Að hafa hund hefur eginlega áhrif á allt sem þú gerir.
Margir myndu kalla það vesen.
Semsagt það er vesen að eignast barn?
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:34
af Daz
playman skrifaði:Daz skrifaði:benediktkr skrifaði:
Það er ekki vesen að eiga hund.
benediktkr skrifaði:
..það er mikil vinna og mikil skuldbinding og tekur góðan part af deginum. Að hafa hund hefur eginlega áhrif á allt sem þú gerir.
Margir myndu kalla það vesen.
Semsagt það er vesen að eignast barn?
Þokkalega.
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:35
af AntiTrust
playman skrifaði:
Semsagt það er vesen að eignast barn?
Ég myndi segja það já, bara spurning hvort fólki finnist það þess virði eða ekki, og flestir eru nú á því máli að það sé þess virði. Alveg eins og það er vesen að vera tölvukall, maður gerir í raun ekkert nema "vesenast" - en það er allt þess virði

Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 10:36
af ManiO
playman skrifaði:Daz skrifaði:benediktkr skrifaði:
Það er ekki vesen að eiga hund.
benediktkr skrifaði:
..það er mikil vinna og mikil skuldbinding og tekur góðan part af deginum. Að hafa hund hefur eginlega áhrif á allt sem þú gerir.
Margir myndu kalla það vesen.
Semsagt það er vesen að eignast barn?
Það er flestum eðlislægara að sjá um ungabarn. Að skipta um bleyjur og svæfa er kannski ekki það skemmtilegasta en fyrir mitt leyti þá nenni ég mun frekar að standa í því en að fara í göngutúr með fjórfætling og hirða niðurgang af stétt.
Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:44
af Xovius
Hún er ekkert mikið fyrir að horfa á myndavélina þegar ég tek myndir né standa kyrr. En hérna er eitthvað.
http://imgur.com/a/UUTs7#3fDuCf4" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 12:09
af rapport
Þetta er örugglega skemmtilegasti þráðurinn hérna í nokkurn tíma

Re: Gefins hvolpur
Sent: Mið 11. Sep 2013 18:09
af Páll
Svo mikið rassgat
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Mið 11. Sep 2013 18:26
af Hnykill
æjj sæta !!
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Lau 14. Sep 2013 16:09
af Páll
Hvernig gengur?
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Fim 28. Ágú 2014 22:10
af Páll
Hvað er að frétta af þessu krútti?
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Fim 28. Ágú 2014 23:33
af Plushy
We demand updates.
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Fim 28. Ágú 2014 23:49
af trausti164
Updates! Updates! Updates! Updates!
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Lau 30. Ágú 2014 00:31
af Páll
Væri allavega rosalega gaman.
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Sun 31. Ágú 2014 14:29
af benediktkr
Er það Xovious sem endaði á því að taka han?
Re: Hvolpur með heimili
Sent: Þri 02. Sep 2014 23:48
af Páll
Já, hann er búinn að sjá einkaskilaboð frá mér..
Ætli hann hafi látið hana frá sér?

Re: Hvolpur með heimili
Sent: Mið 03. Sep 2014 00:37
af Sallarólegur