Síða 3 af 3

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 13. Jún 2013 15:35
af Vaktari
Það verður ekki mögulegt að stoppa þessa sjálfvirku niðurhalspakka á tengingunum samkvæmt þeim sem ég talaði við hjá vodafone í dag.
En hver veit hvort þeir endurskoði þá ákvörðun

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 13. Jún 2013 15:56
af GrimurD
Ég tók mér það bessaleyfi að breyta verðlistanum sem ég gerði fyrir 2 vikum síðan og uppfærði hann með verðbreytingunum hjá Símanum og Vodafone.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 13. Jún 2013 17:18
af AntiTrust
Vaktari skrifaði:Það verður ekki mögulegt að stoppa þessa sjálfvirku niðurhalspakka á tengingunum samkvæmt þeim sem ég talaði við hjá vodafone í dag.
En hver veit hvort þeir endurskoði þá ákvörðun
Nei, þetta skildist mér líka. Þetta sjálfvirka viðbótarniðurhal eitt og sér er nóg til að láta mig flytja annað, og ég streymi talsvert af efni til erlendra vina svo mæling á UL er ekkert til að bæta stöðuna. Svei mér þá ef maður endar ekki bara með að gefa Hringdu séns.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 13. Jún 2013 17:20
af TraustiSig
GrimurD skrifaði: Tal
Nýtt 13/6: Uppfærði verð á myndlykli samanborið við hækkanir hjá Vodafone 1. júlí.
  • Ljósleiðari 80gb - 5190kr
  • Heimasími yfir ljós - 1190kr
  • Leigugjald routers - 499kr
  • GR línugjald - 2610kr
  • Myndlykill - 790kr / 1280kr
Kostir: Tenging 100mb/s upp og niður, 1200mínútur innifaldar í heimasíma,
Ókostir: Engar innifaldar sjónvarpsstöðvar, 500kr hærra verð á interneti ef þú ert ekki með allar þjónustur hjá þeim, ekkert tímaflakk(tímaflakk kemur á HD myndlykla í næsta mánuði), 6 mánaða binditími með 15 þúsund króna riftunargjaldi, myndlykill í gegnum Vodafone á ljósleiðara. bæta sjálfkrafa við 10gb aukaniðurhali ef gagnamagn klárast og gera það allt að 3 sinnum.
Samtals: 10279kr / 10769kr
Hjá sjónvarpi Símans hjá TAL færðu þessar erlendu stöðvar innifaldar: BBC Entertainment, Boomerang, DR1, History HD, National Geographic, Sky News og VH1.
Einnig er hægt að segja upp sjálfvirku niðurhalspökkunum. Eitt símtal í þjónustuver eða póstur.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fös 14. Jún 2013 00:00
af Vaktari
Varðandi uploadið hjá vodafone svör sem ég fékk í dag varðandi hvernig það verður tæklað eða allavega samkvæmt starfsmanni


heyrðu, þetta upload er víst eitthvað rosalega loðið. ég var að heyra í mínum yfirmanni sem sagði mér að þetta sé búið að vera í skilmálum okkar í nokkur ár en það er í raun ekki talning á því líkt og með niðurhalinu
heldur notum við þenna skilmála ef það er verið að uploada óeðlilega mikið og upload frá ip tölunni hafi bara áhrif á burðarnetið okkar í heildinni þá munum við geta vísað í þennan skilmála
í upphali þá mun að öllum líkindum geta farið yfir þá tölu en um leið og burðarnetið ogg verðir vart við gígantíska umferð frá þér og v.v. kannski kominn langt yfir munum við geta cappað það

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fös 14. Jún 2013 00:12
af GuðjónR
Vaktari skrifaði:Varðandi uploadið hjá vodafone svör sem ég fékk í dag varðandi hvernig það verður tæklað eða allavega samkvæmt starfsmanni


heyrðu, þetta upload er víst eitthvað rosalega loðið. ég var að heyra í mínum yfirmanni sem sagði mér að þetta sé búið að vera í skilmálum okkar í nokkur ár en það er í raun ekki talning á því líkt og með niðurhalinu
heldur notum við þenna skilmála ef það er verið að uploada óeðlilega mikið og upload frá ip tölunni hafi bara áhrif á burðarnetið okkar í heildinni þá munum við geta vísað í þennan skilmála
í upphali þá mun að öllum líkindum geta farið yfir þá tölu en um leið og burðarnetið ogg verðir vart við gígantíska umferð frá þér og v.v. kannski kominn langt yfir munum við geta cappað það
Loðið? ég skil ekki eitt aukatekið orð af þessu :face

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fös 14. Jún 2013 00:16
af rango
GuðjónR skrifaði: Loðið? ég skil ekki eitt aukatekið orð af þessu :face
Þússt loðið, Mynd

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fös 14. Jún 2013 00:34
af Vaktari
Skal henda öllu samtalinu bara inn, frekar mikið tekið úr samhengi.


13.6.2013 16:17:40
Starfsmaður: Sæll Guðmundur

13.6.2013 16:17:45
Starfsmaður: hvernig get ég aðstoðað?

13.6.2013 16:21:57
Guðmundur Árni: Spá í upload

13.6.2013 16:22:2
Guðmundur Árni: semsagt 1 júlí

13.6.2013 16:22:30
Guðmundur Árni: verður cappað á bæði semsagt allt upload?

13.6.2013 16:22:38
Guðmundur Árni: óháð þvi hvort það sé innanlands eða ekki

13.6.2013 16:25:22
Starfsmaður: Þetta er bundið við erlent upload

13.6.2013 16:25:35
Guðmundur Árni: ok

13.6.2013 16:26:13
Guðmundur Árni: Takk fyrir svarið.

13.6.2013 16:26:26
Guðmundur Árni: eitt enn

13.6.2013 16:26:42
Guðmundur Árni: Munuði bjóða upp á auka upload pakka ef maður myndi fara yfir?

13.6.2013 16 :28:36
Starfsmaður: þegar stórt er spurt, ekki búið að tilkynna mér eitthvað með það

13.6.2013 16:28:42
Starfsmaður: Ertu til að leyfa mér að kanna það frekar

13.6.2013 16:28:48
Guðmundur Árni: Já ekki málið

13.6.2013 16:39:3
Starfsmaður: heyrðu, þetta upload er víst eitthvað rosalega loðið. ég var að heyra í mínum yfirmanni sem sagði mér að þetta sé búið að vera í skilmálum okkar í nokkur ár en það er í raun ekki talning á því líkt og með niðurhalinu

13.6.2013 16:40:17
Starfsmaður: heldur notum við þenna skilmála ef það er verið að uploada óeðlilega mikið og upload frá ip tölunni hafi bara áhrif á burðarnetið okkar í heildinni þá munum við geta vísað í þennan skilmála

13.6.2013 16:42:41
Guðmundur Árni: Já ok semsagt i raun bara cappað ef þetta fer upp í það gagnamagn sem þ ú ert með á þinni þjónustuleið.

13.6.2013 16:43: 50
Starfsmaður: já á niðurhalinu. í upphali þá mun að öllum líkindum geta farið yfir þá tölu en um leið og burðarnetið ogg verðir vart við gígantíska umferð frá þér og v.v. kannski kominn langt yfir munum við geta cappað það

13.6.2013 16:44:14
Guðmundur Árni: Já skil þannig það er ekkert vís að það verði gert

13.6.2013 16:44:27
Guðmundur Árni: En náttúrulega hafið rétt á því að gera það.

13.6.2013 16:44:39
Starfsmaður: já nákvæmlega

13.6.2013 16:45:3
Guðmundur Árni: ok hélt þetta hefði verið hinsegin að það yrði strax cappað ef þú ferð í gagnamagnið þitt

13.6.2013 16:45:8
Guðmundur Árni: í uploadi

13.6.2013 16:46:14
Guðmundur Árni: Kannski fínt að þú fáir þessar spurningar núna hehe :)

13.6.2013 16:46:25
Starfsmaður: já það eru víst margir sem skynja það svoleiðis, enda kannski ekki gott að auglýsa þetta sem að við munum ekki gera það en bara kannski ef þú ert að upphala of mikið. betra að auglýsa kannski hnitmiðað

13.6.2013 16:46:53
Starfsmaður: já algjörlega, ég er vitrari núna heldur er þegar ég labbaði inn í húsið í dag

13.6.2013 16:48:16
Guðmundur Árni: Já var akkúrat að spá í því hvernig þetta er orðað svona þarna í þessari breytingu svona gefið í skyn að það sé cappað í raun stra

13.6.2013 16:48:17
Guðmundur Árni: x

13.6.2013 16:53:51
Starfsmaður: já einmitt... þessi upload skilmáli er víst búinn að vera þarna allan tímann, bara fáir sem hafa pælt í honum fyrr en við gerðum breytingar á niðurhalinu

13.6.2013 16:55:18
Guðmundur Árni: haha já skila það vel en kannski svolítið undarlega orðað

13.6.2013 16:55:37
Guðmundur Árni: Eitthvað kæmi mér lítið á óvart að þið eigið eftir að fá þessar spurningar

13.6.2013 16:55:39
Guðmundur Árni: :)

13.6.2013 17:2:59
Starfsmaður: Já ætli það ekki, ég ætla einmitt að vinna í því að láta sem flesta vita hérna innanhús

13.6.2013 17:3:40
Guðmundur Árni: hehe :D

13.6.2013 17:3:48
Guðmundur Árni: maður er svo góður

13.6.2013 17:5:35
Guðmundur Árni: En já takk fyrir svörin var bara að forvitnast með þetta :D

13.6.2013 17:5:40
Starfsmaður: Um að gera

13.6.2013 17:5:43
Starfsmaður:Takk sömuleiðis

13.6.2013 17:5:53
Guðmundur Árni: Báðir vitrari eftir þetta

13.6.2013 17:5:58
Starfsmaður: Algjörlega

13.6.2013 17:6:4
Guðmundur Árni: Eigðu gott kvöld

13.6.2013 17:6:9
Starfsmaður: Sömuleiðis< br />

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fös 14. Jún 2013 00:41
af rapport
Ef þetat er málið, þá verða þeir að breyta orðalagin íþað sem það var, þetta gengur ekki svona, þeir eru að taka sér llt of mikinn rétt til afskipta...

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Mið 31. Júl 2013 23:16
af bigggan
Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Mið 31. Júl 2013 23:29
af AntiTrust
Þú býrð á eyju, svo einfalt er það.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Mið 31. Júl 2013 23:34
af Sallarólegur
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 11:51
af hfwf
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 12:14
af Sallarólegur
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.
Jú.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 13:07
af hfwf
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.
Jú.
Flott svar.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 13:23
af steinarorri
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.
Jú.
Flott svar.
Víst geturðu sparað pening þannig. ADSL þjónusta hjá Símanum með 1GB erlent kostar 3.890 kr plús línugjald 1.590 kr. Þú getur fengið 15 GB 4G þjónustu hjá Nova á 4 þúsund kall eða 5GB hjá Vodafone á 2.200 kr. Þarna ertu farinn að spara pening ef þú nýtir netið í mbl, einkabankann og e-ð þvíumlíkt.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 13:34
af hfwf
steinarorri skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.
Jú.
Flott svar.
Víst geturðu sparað pening þannig. ADSL þjónusta hjá Símanum með 1GB erlent kostar 3.890 kr plús línugjald 1.590 kr. Þú getur fengið 15 GB 4G þjónustu hjá Nova á 4 þúsund kall eða 5GB hjá Vodafone á 2.200 kr. Þarna ertu farinn að spara pening ef þú nýtir netið í mbl, einkabankann og e-ð þvíumlíkt.
Án vafa er allt sem þú segir satt, en á adsli borgaru ekki fyrir upphal. Málið dautt.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 13:40
af Sallarólegur
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Þolir ekki að þessi félug eru allir að setja gagnamagns pakka, eg bjó lengi í útlöndum og þar gátum við hlaðið niður eins og maður vildi með ljósleiðarin sem ég var með þá.

Hvað þarf sá sem lés mbl og skoðar tölvupósturinn með 100/100 tengingu? Ef sá pakki væri til þá mundi ég frekar vera með 10/10, en 100/100 og með gagnamagn.
Það er dýrara að kaupa aðgang að sæstreng fyrir 300 þúsund manna eyju heldur en á meginlandinu, t.d. í Evrópu þar sem búa 740 milljón manns.
Þetta er ekki þarna upp á punt.

Fólk sem notar netið bara fyrir MBL á klárlega frekar að nýta sér 3G þjónustu frekar en að fá sér 100/100 ljós. Þá er líka hægt að vera bara með ferðarouter sem er hægt að taka með hvert sem er innanlands. Hængurinn er sá að sjónvarpið kemur í gegnum ljós/DSL svo fólk þarf hvort sem er að vera með línu. En 3G + Digital Ísland myndlykill er klárlega góð leið fyrir smánotendur til að spara pening, úr kannski 10 þúsundum niður í 3-5 þúsund.
3g er aldrei leið til að spara pening meðan rukkað er fyrir innlenda notkun. sbr. innan Íslands.
Jú.
Flott svar.
Fannst þetta virkilega flott svar. Enda segir þetta sig sjálft.

Manneskja sem notar netið til þess að lesa fréttir 10-20 sinnum á dag greiðir 1090 kr. á mánuði fyrir 3G.
Sama manneskja borgar t.d. 3890 + 1000 kr. línugjald = 4890 kr. fyrir ADSL hjá Símanum. Hann sparar því um 80% kostnaðar með því að fara í 3G.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 14:35
af Gislinn
Sallarólegur skrifaði:Fannst þetta virkilega flott svar. Enda segir þetta sig sjálft.

Manneskja sem notar netið til þess að lesa fréttir 10-20 sinnum á dag greiðir 1090 kr. á mánuði fyrir 3G.
Sama manneskja borgar t.d. 3890 + 1000 kr. línugjald = 4890 kr. fyrir ADSL hjá Símanum. Hann sparar því um 80% kostnaðar með því að fara í 3G.
Óháð sparnaðinum þá er 3G samband skelfilega óstabílt á Íslandi. Er búinn að vera að bíða núna í næstum 5 vikur eftir að fá Ljósleiðara og er búinn að vera á 3G á meðan, smá hluti af mér deyr í hvert sinn sem ég tengist þessu helvíti og reyni að nota þetta.

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Sent: Fim 01. Ágú 2013 14:48
af Sallarólegur
Gislinn skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Fannst þetta virkilega flott svar. Enda segir þetta sig sjálft.

Manneskja sem notar netið til þess að lesa fréttir 10-20 sinnum á dag greiðir 1090 kr. á mánuði fyrir 3G.
Sama manneskja borgar t.d. 3890 + 1000 kr. línugjald = 4890 kr. fyrir ADSL hjá Símanum. Hann sparar því um 80% kostnaðar með því að fara í 3G.
Óháð sparnaðinum þá er 3G samband skelfilega óstabílt á Íslandi. Er búinn að vera að bíða núna í næstum 5 vikur eftir að fá Ljósleiðara og er búinn að vera á 3G á meðan, smá hluti af mér deyr í hvert sinn sem ég tengist þessu helvíti og reyni að nota þetta.
Það fer auðvitað eftir búnaði og skilyrðum. T.d. eru litlu pungarnir mun stabílli við glugga en í miðjum kjallara.
Einnig er hægt að fá ferðabeini sem hægt er að tengja við loftnet hússins, þá batna skilirðin til muna.