Síða 3 af 3
Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður
Sent: Lau 27. Apr 2013 21:25
af I-JohnMatrix-I
Ég keypti skoðaða 95 corollu á hundrað þúsund á bland.is fyrir 2 árum, þó að þið hafið ekki gert það þýðir það ekki að það sé ómögulegt. Félagi minn keypti sér einnig skoðaðan accent á 70 þúsund, það er ekki svo ólíklegt að finna ágæta bíla á bilinu 55-100 þúsund á bland.is
Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður
Sent: Lau 27. Apr 2013 23:21
af Varasalvi
I-JohnMatrix-I skrifaði:angelic0- skrifaði:nonesenze skrifaði:u get what u pay for, fáið ykkur betri bíl 50-100þ bíll, þá GETIÐ þið ekki ætlast af miklu
Félagi minn á samt Hyundai Accent sem að hann keypti á 30þ, bíllinn er búinn að virka fínt í 3ár og við bú-umst ekki við öðru en að hann geri það áfram eftir að búið er að skipta um bremsurör í honum...
Þessi alhæfing þín er alveg kolröng, hægt að fá margt nýtilegt á þessu verðbili... 93-95 Corolla er t.d. fínasti bíll á þessu verðbili...
Þú ert auðvitað ekkert að fá neitt fancy, ég myndi t.d. ekki láta sjá mig á 93-95 Corolla en hann kemur manni á milli A og B
Sammála þessu, hægt að fá fína nothæfa bíla á þessu verðbili.
Hægt er lykilhorðið hér, þetta er algjört lottó nema þú látir skoða hann áður.