Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.
Sent: Sun 21. Apr 2013 21:59
Síðan er spurningin, viltu búa í húsi með yfirþrýsting? Þrýstingurinn fellur væntanlega í hvert skipti sem þú opnar dyr, að teknu tilliti til afkasta viftunnar sem dælir loftinu inn, en þú munt finna væntanlega finna þrýstingsbreytingarnar með hljóðhimnunni í hvert skipti sem þær verða.
Ég velti þessu bara fyrir mér því ég sat á "veitingahúsi" um daginn og þar var yfirþrýstingur og mikill umgangur, kannski stórtækara dæmi en það sem um ræðir í þínu tilfelli. En það var allaveganna þannig að það var ekkert sérstakt að vera þarna inni og mikið um grenjandi börn.
Ég velti þessu bara fyrir mér því ég sat á "veitingahúsi" um daginn og þar var yfirþrýstingur og mikill umgangur, kannski stórtækara dæmi en það sem um ræðir í þínu tilfelli. En það var allaveganna þannig að það var ekkert sérstakt að vera þarna inni og mikið um grenjandi börn.