Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Sent: Mán 10. Des 2012 14:06
Svo við pælum bara í löglegu hliðinni (nenni ekki í of hátt verð veldur piracy umræðu, enda á hún svosem ekkert erindi hér) en þetta er alveg klárlega bara gott dæmi um vöntun á samkeppni.
Mér finnst VODið frábært concept og vissulega flott þróun en eins og búið er að nefna þá eru verðin (burtséð frá ISP/efnisveitu) alveg absúrd há. Verð á þáttum ætti að vera í tíköllum, og myndir í örfáum hundraðköllum í mesta lagi. Þetta er mjög tímabundin afþreying sem skilur enga eign eftir sig.
Það er vissulega ekki fyrir nema 'the elite few' að hafa fully automated XBMC/Plex setup heima hjá sér - En það kæmi mörgum á óvart hvað það er mikið af eldra fólki komið með ATV/Roku heim í stofu með VPN sem e-r semi-klár vinur eða félagi græjaði. 20þús í startkostnað og 1500kr á mánuði fyrir allt sem Netflix hefur upp á að bjóða? Svo ekki sé minnst á allar aðrar on-demand þjónusturnar sem er hægt að fá aðgang að fyrir klink í gegnum VPNið?
Það verður spennandi að sjá hvað gerist fyrir núverandi VOD veitur hérlendis þegar erlendar VOD veitur ryðja sér hingað, Síminn/Voda verða ekki samkeppnishæfir, og líklega ekki einu sinni nálægt því. Tala nú ekki um þegar Apple TV verður að veruleika með alla þá studio samninga sem koma til með að fylgja tækinu. Verðlagning á VODinu í dag er bara gott dæmi um íhaldssemi, óraunsæi, græðgi og lélegu viðskiptamódeli allra þeirra fyrirtækja sem koma að efni, frá upptöku til dreifingu.
33% af allri netumferð í N-Ameríku er Netflix. Það ætti að segja fyrirtækjum allt sem segja þarf - hefði maður haldið.
@Appel - það þýðir ekkert að væla yfir DLNA lengur, þú ert með fully compatible Plex Client tæki - þarft ekkert meira
Mér finnst VODið frábært concept og vissulega flott þróun en eins og búið er að nefna þá eru verðin (burtséð frá ISP/efnisveitu) alveg absúrd há. Verð á þáttum ætti að vera í tíköllum, og myndir í örfáum hundraðköllum í mesta lagi. Þetta er mjög tímabundin afþreying sem skilur enga eign eftir sig.
Það er vissulega ekki fyrir nema 'the elite few' að hafa fully automated XBMC/Plex setup heima hjá sér - En það kæmi mörgum á óvart hvað það er mikið af eldra fólki komið með ATV/Roku heim í stofu með VPN sem e-r semi-klár vinur eða félagi græjaði. 20þús í startkostnað og 1500kr á mánuði fyrir allt sem Netflix hefur upp á að bjóða? Svo ekki sé minnst á allar aðrar on-demand þjónusturnar sem er hægt að fá aðgang að fyrir klink í gegnum VPNið?
Það verður spennandi að sjá hvað gerist fyrir núverandi VOD veitur hérlendis þegar erlendar VOD veitur ryðja sér hingað, Síminn/Voda verða ekki samkeppnishæfir, og líklega ekki einu sinni nálægt því. Tala nú ekki um þegar Apple TV verður að veruleika með alla þá studio samninga sem koma til með að fylgja tækinu. Verðlagning á VODinu í dag er bara gott dæmi um íhaldssemi, óraunsæi, græðgi og lélegu viðskiptamódeli allra þeirra fyrirtækja sem koma að efni, frá upptöku til dreifingu.
33% af allri netumferð í N-Ameríku er Netflix. Það ætti að segja fyrirtækjum allt sem segja þarf - hefði maður haldið.
@Appel - það þýðir ekkert að væla yfir DLNA lengur, þú ert með fully compatible Plex Client tæki - þarft ekkert meira
