Síða 3 af 4
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 14:58
af jonrh
chaplin skrifaði:Lays Sour Cream & Onion með vogadýfu.
+1
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 15:24
af Saber
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 15:34
af Yawnk
Vá, 52 svör á minna en einum sólarhring
Vissi að þetta yrði einn besti þráður Vaktarinnar!
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 15:36
af DJOli
Bjórhnetur.
Annars, íslenskar skrúfur með paprikubragði (þykkvabæjar?)
með Paprikuídýfu.
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 15:39
af Dagur
Eru ekki fleiri en ég hrifnir af salt&vinegar?
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 15:40
af Yawnk
Dagur skrifaði:Eru ekki fleiri en ég hrifnir af salt&vinegar?
Mér finnst Walkers - Salt & Vinegar alveg ógeðslega gott, slæmt að það er ekki selt hér á landi D:
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 16:18
af worghal
Yawnk skrifaði:Dagur skrifaði:Eru ekki fleiri en ég hrifnir af salt&vinegar?
Mér finnst Walkers - Salt & Vinegar alveg ógeðslega gott, slæmt að það er ekki selt hér á landi D:
Walkers er Lays og það var selt í Kosti um daginn.
fékk mér poka og ég meikaði það ekki, þvílíkur viðbjóður!
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 16:20
af vargurinn
lays paprika klikkar seint
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 16:30
af Yawnk
worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:Dagur skrifaði:Eru ekki fleiri en ég hrifnir af salt&vinegar?
Mér finnst Walkers - Salt & Vinegar alveg ógeðslega gott, slæmt að það er ekki selt hér á landi D:
Walkers er Lays og það var selt í Kosti um daginn.
fékk mér poka og ég meikaði það ekki, þvílíkur viðbjóður!
Vitleysa í þér maður!
það er æðislegt, svo er Walkers - Prawn cocktail líka æði.
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 16:32
af skyrgámur
harðfiskur með smjöri
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 16:54
af arons4
Íslenska snakkið finnst mér langbest(bæði stjörnusnakk og papriku stjörnur). Galli við bæði hvað það er hægt að borða lítið af þeim áður en maður fær ógeð.
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 17:07
af razrosk
Tornado Tomato Salsa....
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 17:51
af Kristján Gerhard
skyrgámur skrifaði:harðfiskur með smjöri
+1, helst þorskur
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 18:08
af siggik
arons4 skrifaði:Íslenska snakkið finnst mér langbest(bæði stjörnusnakk og papriku stjörnur). Galli við bæði hvað það er hægt að borða lítið af þeim áður en maður fær ógeð.
og ódýrast
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 18:32
af Sh4dE
Ég verð að kjósa Pistasíur þótt að það sé vesen að borða þær þá er það guðdómlega gott.
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 18:44
af krissiman
fullkomlega sammála DAZ er háður svarta doritosinu og það er sjúklega gott með sterku salsa eða tabasco sósu
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 19:32
af Akumo
Úff verð að vera sammála apple, þarna "Oven baked" dæmið var svaaaakalega gott, keypti þetta reglulega í bónus þegar það var til en svo bara hvarf það D:
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Fös 07. Sep 2012 19:40
af C2H5OH
pistasíuhnetur ekki spurning
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 00:12
af Haxdal
ostapopp, maxi popp, doritos, Harðfiskur m/ smjöri.
Svo er Bugles alltaf svakalega gott en ég forðast að borða mikið því það er alveg ótrúlega óhollt.
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 00:27
af Plushy
langar í snakk núna
hver vill koma með fyrir mig
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 00:45
af mercury
doritos sweet chilli
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 03:31
af coldcut
Ég trúi ekki að enginn sé búinn að segja Cheddar Jalapeno Cheetos!!!
Kannski útaf því að það hefur enginn smakkað það...
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 09:46
af Hjaltiatla
Ruffles original
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Lau 08. Sep 2012 23:02
af natti
Mér finnst Maarud snakkið "Cheese & Onion" ("Ost & Løk") besta snakkið.
Þetta snakk er hinsvegar ekki fáanlegt hérlendis lengur.
Fékk þau svör frá Innes að þessi tegund væri "ekki meðal söluhæstu tegundanna".
Ég er búinn að smakka "Cheese & Onion" frá Lays, og það er svo gott sem óætt...
SourCream & Onion er líka ágætt, bæði Lays og Maarud, þó er það síðarnefnda betra.
Doritos er bara afsökun til að háma í sig salsa sósu, það þykir víst ekki siðmenntað að gera slíkt með skeið...
Re: Hvað er besta snakkið?
Sent: Sun 09. Sep 2012 10:43
af Leviathan
1. Svart Pringles sem var tekið úr sölu hérna fyrir nokkrum árum
2. Papriku pringles