Re: Hamborgarasmiðjan
Sent: Mán 30. Júl 2012 00:29
Fór þarna í dag og varð fyrir vonbrigðum með borgarann. Staðurinn flottur og fínar franskar en borgarinn bara rúmlega góður sjoppuborgari. (BBQ borgari)
Doror skrifaði:Fór þarna í dag og varð fyrir vonbrigðum með borgarann. Staðurinn flottur og fínar franskar en borgarinn bara rúmlega góður sjoppuborgari. (BBQ borgari)
Gúrú skrifaði:Nokkuð viss um að álagning sé einungis það sem að er bætt við að kostnaðarverðið.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Að selja vöru á kostnaðarverði er ekki 100% álagning heldur 0% álagning.
Álagningin er því 97%. Og það er allt ef að við gefum okkur það að þessi í 30L kútnum sé sami eða jafn dýr bjór og sá sem að er þarna til sölu.
Nei, það er mjög lítill munur á verði á áfengi fyrir veitingarstaði og það sem þú kaupir í ríkinugardar skrifaði: Það svo ekki gleyma því að þeir fá ölið án vsk og væntanlega á billegum prís í gegnum heildsölu í þokkabót.
Þeir fá ekki virðisaukaskattinn sem að er innifalinn í 650 kr. söluverðinu, af hverju ætti ég þá ekki að gleyma því að þeir fá það vsk. endurgreiddan?gardar skrifaði:Það svo ekki gleyma því að þeir fá ölið án vsk og væntanlega á billegum prís í gegnum heildsölu í þokkabót.
þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).blitz skrifaði:650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)GuðjónR skrifaði:Hvað er ódýr bjór?blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!
+1
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Það er alveg rétt hjá þér, ég hef ekki komið nálægt þessum rekstri - guði sé lof.Minuz1 skrifaði:þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).blitz skrifaði:650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)GuðjónR skrifaði:Hvað er ódýr bjór?blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!
+1
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.
húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.
Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
sömu gjöld fyrir fyrir utan að það þarf ekki að dæla honum og þrífa glösin.intenz skrifaði:Það er alveg rétt hjá þér, ég hef ekki komið nálægt þessum rekstri - guði sé lof.Minuz1 skrifaði:þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).blitz skrifaði:650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)GuðjónR skrifaði:Hvað er ódýr bjór?blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!
+1
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.
húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.
Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
En hvernig útskýriru þá svipaða álagningu á flöskubjór?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Þetta eru samt klárlega ekki gjöld sem einskorðast við bjórinn, matinn þarf alveg að geyma í kælum, það þarf að þrífa diska osfrv. álagningin ætti því að vera svipuð á matnum og bjórnum.Minuz1 skrifaði:þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).blitz skrifaði:650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)GuðjónR skrifaði:Hvað er ódýr bjór?blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!
+1
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.
húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.
Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
og er hún það ekki bara ??gardar skrifaði:Þetta eru samt klárlega ekki gjöld sem einskorðast við bjórinn, matinn þarf alveg að geyma í kælum, það þarf að þrífa diska osfrv. álagningin ætti því að vera svipuð á matnum og bjórnum.Minuz1 skrifaði:þú hefur greinilega ekki rekið vínveitingarstað á íslandi né komið nálægt því.intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).blitz skrifaði:650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)GuðjónR skrifaði:Hvað er ódýr bjór?blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!
+1
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
skriffinskan á bakvið og gjöldin sem þarf að greiða eru gríðarleg.
húsið sem hýsir staðinn, maðurinn sem dælir bjórnum, maðurinn sem þvær glasið þitt, maðurinn sem þrífur bjórdælurnar.
fólkið sem þrífur gólfið sem þú labbar á.
meindýraeftirlit, brunavarnir, heilbrigðiseftirlitið, vinnueftirlitið, meindýravarnir, stef.
Þetta kostar allt fullt af peningum, bara svona td. þá kostar uppþvottavél á veitingahús uþb 400-500 þúsund.
Ekki nóg framboð (það er slátrað um 500 þúsund kg á ári af nauti á íslandi (http://www.naut.is/pages/kjotframleidsl ... mber-2005/" onclick="window.open(this.href);return false;)Ísland veitir ESB tollkvóta án aðflutningsgjalda Nýtt samkomulag Eldra samkomulag
Nautakjöt 100 100 tonn
Já ég meinti efniskostnaðurGúrú skrifaði:@urban: Þú notar orðið raunkostnaður þegar að það er mjög óviðeigandi.
Efniskostnaður væri réttara í þessu samhengi þínu.
Raunkostnaður við það að hafa opinn veitingastað sem að getur boðið upp á 2000 króna nautasteik er mun meiri en efniskostnaðurinn.
Þeir eru nú bara með Facebook síðu þannig JPEG er mjög fínt.Pandemic skrifaði:Hvað er það með veitingastaði og að þurfa alltaf að vera með matseðlana sína annaðhvort í PDF eða JPG á netinu. Tala nú ekki um þegar síðan er í FLASH
JPEG þjöppun er hræðileg fyrir texta og PDF krefst þess að maður sé með forrit sem les það format (sem er sérstaklega pirrandi þegar maður er í síma). Plain HTML er málið en ef menn vilja vera fancy þá er PNG eina vitið.intenz skrifaði:Þeir eru nú bara með Facebook síðu þannig JPEG er mjög fínt.Pandemic skrifaði:Hvað er það með veitingastaði og að þurfa alltaf að vera með matseðlana sína annaðhvort í PDF eða JPG á netinu. Tala nú ekki um þegar síðan er í FLASH
Hvað vilt þú annað en JPEG/PDF?
Ég vill fá bita fyrir bita myndaseríu!GuðjónR skrifaði:Er staddur þar núna![]()
Sent from my iPhone using Tapatalk
Ónei vinur minn! KFC franskar eru og munu alltaf vera SORP!!! Þetta eru eðal franskar á heimsmælikvarða!intenz skrifaði:Hvernig bragðast franskarnar? Þær minna mig skuggalega á KFC franskarnar.